Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 9 E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMi 651000. Hjáokkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. i ■ L Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætar tekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitirallar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. js Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf. ^t-iattisgötu 1-2-18 M. Benz 190 E 1985 Grænsanz, 70 þ.km. sjálfsk. m/sóllúgu o.fl. Dekurbíll. Verð 920 þús. Toyota Celica st. 1984 Grænsans., ekinn 47 þ.km. 5 gíra m/vökva- stýri o.fl. Fallegur sportbíll. Verð 470 þús. Renault 11 Turbo 1985 Ekinn 27 þús. km. Sportfelgur, rafmagn i rúðum o.fl. Sprækur sportbill. Verð 570 þús. Subaru 1800 Turbo st. 1987 Grænsans., ekinn aöeins 5 þ.km., álfelgur, HDigital mælaborð", útvarp + segulb. Sem nýr. VerÖ 850 þús. Saab 900 GL 1983 Rauöur, 4 dyra, ekinn 57 þ.km., útvarp + segulband. Snjód. á felgum. Verö 370 þús. Nissan Patrol Super Turbo '87 Langur, 10 þ.km. (diesil). V. 1060 þ. Lada Sport '84 72 þ.km. Gott eintak. V. 220 þ. Citroen BX 16TRS '85 28 þ.km. V. 500 þ. Lada Lux '85 23 þ.km. V. 160 þ. Toyota Tercel 4x4 ’86 22 þ.km. V. 540 þ. MMC Gajant 2000 GLS '85 34 þ.km. Mikiö af aukahl. V. 520 þ. Saab 99 GL v84 41 þ.km. 5 gíra. Toppbill. V. 400 þ. Toyota Landcrusier langur '83 Diesil, 111 þ.km. Góöur jeppi. V. 850 þ. Ford Escort 1.9 v87 (U.S.A) 16 þ.km. Sportfelgur o.fl. V. 485 þ. Volvo Lapplander yfirb. '80 53 þ.km. m/aflstýri, 10 manna. V. 390 þ. Toyota Corolla 1.6 DX '85 20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ. Volvo 240 GL '86 15 þ.km. Sjálfsk. V. 650 þ. Mazda 323 Saloon 1.3 '86 29 þ.km. 5 gíra. V. 360 þ. Willys Cj-5 Renagata '80 7 þ.km. V. Tilboð. Suzuki sendibíll m/gluggum '84 Stöðvarieyfi. Talstöð, mælir. V. 370 þ. Subaru 1800 st 4x4 '85 38 þ.km. Úrvalsbíll. V. 525 þ. Nissan Mícra DX '85 22 þ.km. sem nýr. V. 295 þ. M. Benz 230 E 86 14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ. Hnútukast Karl Th. Birgisson var ráðinn til þess af Jóni Baldvin Hannibalssyni, fjármálaráðherra og formanni Alþýðuflokks- ins, að sjá um upplýsinga- miðlun úr fjármálaráðu- neytinu. Með hliðsjón af þvi að fjárframlög úr rfldssjóði eru forsenda útkomu Alþýðublaðsins þykir krötum ef til vill fara vel á þvi, að þessi sérlegi upplýsingafull- trúi flokksformannsins skrifi greinar i blaðið úr fjármálaráðuneytinu og á launaskrá rfldsins. Eín «Uk birtLst á laugardag- inn og heitir hún: Hnútur. Hún hefst á þessum orðum: „Útvegsbankamálið er í hnút. Kannske ekki óleysanlegum hnút, en hver sem lausnin verður, þá verður hún klúðurs- leg. Svo gæti þvi virzt að fyrsta hápólitíska eld- raun Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra hafi reynzt honum ofviða. Hann tók á málinu með röggsemi i fyrstu, en síðan virðist atburðarás- in hafa farið úr bönd- um.“ Þeir, sem ekki Iesa lengra en hingað, gætu haldið að áróðursmaður Jóns Baldvins væri að hefja stórárás á Jón Sig- urðsson. Millifyrirsögn gefur hins vegar annað til kynna, en hún er þessi: „Forsætis-hvað?“ og und- ir henni tekur Karl Th. Birgisson við að hall- mæla Þorsteini Pálssyni, forsætisráðherra. Segir hann meðal annars, að með athöfnum sínum hafl „Þorsteinn Pálsson komið sjálfum sér í stöðu sem hann sleppur varla óskaddaður úr. Þetta lýs- ir meira dómgreindar- leysi en mestu efasemdarmenn áttu von á af hans hálfu.“ Hér er ekki HUð sagt af manni, sem nýtur þess trúnaðar Útvegsbankinn og kratar Sérlegur upplýsingafulltrúi fjármálaráð- herra, Karl Th. Birgisson, sem til skamms tíma var blaðamaður á Alþýðublaðinu, ritar grein um Útvegsbankamálið í blaðið á laug- ardaginn. Er vikið að henni í Staksteinum í dag. Einnig er litið á það, sem Þjóðviljinn hafði að segja um sjálfstaeðisbaráttu Eystra- saltsþjóðanna. fjármálaráðherra, að vera sérlegur upplýs- ingafulltrúi hans. Að öðru leyti er boð- skapur Karls Th. Birgis- sonar sá, að vegna afstöðu Þorsteins Páls- sonar hafi Jón Sigurðs- son ekki getað tekið tilboði 33 einstaklinga og fyrirtækja í Útvegsbank- ann. Síðan segin „Við- skiptaráðherra gat hins vegar með góðri sam- vizku og góðum rökum tekið tilboði SÍS.“ Þessari furðulegu ritsmið lýkur með þess- um orðum: „Með kald- hæðni má þó segja að byrjunarmistökin i mál- inu liggi hjá SÍS. Þeir hefðu getað skipt sér upp í ca. 15 aðila sem hver keypti hlutabréf í Út- vegsbankaniun fyrir um 45 mifljónir. Til þess þurfti ekki samþykki ráðherra og SÍS hefði eignast Útvegsbankann án þess að nokkur gæti hreyft sig...“ Eins og menn muna kannski sagði Jón Bald- vin Hannibalsson, fjár- málaráðherra, þegar SÍS-tilboðið barst, að þvi væri ekki hægt að hafna. Skyldi hann ekki hafa ráðfært sig við upplýs- ingafulHrúann? SÍS- menn ættu kannski að gera það l£ka áður en þeir bjóða aftur í ríkis- eignir. Af hverju ekki sjálfstæði? Griðasáttmála Hitlers og Stalíns var minnst á dögunum, þegar Lettar mótmæltu þeirri stað- reynd, að með þeim gjörningi væru Eystra- saltslöndin, Lettland, Litháen og Eistland, inn- limuð í Sovétrfldn. Hafa þau síðan barist fyrir sjálfstæði sínu. Arni Éergmann, ritstjóri Þjóð- viljans, fjallar um mótmælin í Eystrasalts- löndunum og sjálfstæði þjóða i blaðinu um helg- ina. Lýkur grein hans á þcssum orðum: „Og rétt og sjálfsagt að fylgjast sem best með þjóðlegum kröfum Eista, Letta og Litháa og leggja þvi lið, að þau sjálfstjóm- arákvæði sem formlega em til í sovéskri stjómar- skrá séu virt í raun og að horfið sé frá hveijum þeim aðgerðum sem stuðla að framhaldi for- rússneskunar þessara landa. Það væri áfangi sem vel munar um — hvað sem síðar verður.“ Um leið og vakin er athygii á þessum orðum, sem vissulega sýna sam- úð höfundar með dapur- legum örlögum Eystrasaltsþjóðanna, er ástæða til að spyijæ Hvers vegna vill ritstjóri Þjóðviljans ekki styðja kröfu Letta, Litháa og Eistlendinga um fullt sjálfstæði? Hvers vegna þurfa þeir að lúta sov- ésku stjómarskránni? Af hveiju er þess ekki kraf- ist, að f fijálsum kosning- um fái íbúar þessara landa að ákveða sjálfir framtíð sina, hvort þeir vilja lúta sovésku stjóm- arskránni eða ekki? Jeep ÁRGERÐ 1988 Jeep Wagoneer ltd kr. 1.625.000.- Cherokee ltd kr. 1.695.000.- Sérsmíðaðir fyrir ísland, m.a. aukabúnaður vegna blýs í bensíni, en blýið kemur í veg fyrir eðlilega virkni stýritölvu vélarinnar, sem getur leitt til skemmda. n Jeep EGILL VILHJÁLMSSON HF\ \ EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 MetsöluUad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.