Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 24

Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Grjótaþorp: Bifreiðir hindra slökkviliðið SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík hef- ur undanfarið kannað hvernig best væri að athafna sig í Gijóta- þorpinu, en þar eru götur þröngar og stuttar. Ökumenn virðast oft gleyma þvi að slökkvi- og sjúkrabifreiðar verða að eiga greiðan aðgang í Gijótaþorpinu sem annars staðar. A þriðjudag kannaði slökkviliðið hvemig það gæti athafnað sig þeg- ar nýbygging á lóð Fjalakattarins er risin og komst að þeirri niður- stöðu að líklega verði nóg pláss fyrir slpkkviliðsmenn og búnað þeirra. í gær var neyðaraðkoman Ökumenn virða ekki ávallt skiiti neyðaraðkomu slökkviliðs í Ökumenn, sem leggja bifreiðum sínum í Fischersundi sjá til þess Gijótaþorpinu. Morgunbiaðið/Július að slökkvilið kemst ekki þar um. HÉR FYRIR OFAN SÉRÐU SNJÓBRÆDSLURÖR SEM ÞÚ GETUR TREYST __(é rt þú að hugleiða val á snjóbræðslu- rörum, munt þú fljótt komast að því að ekki er allt gull sem glóír. Það eru til ýms- ar gerðir slíkra röra, úr mismunandi efn- um og ætluð fyrir mismikla frosthörku og veðrabrigði. Það fer best á því að skoða vel hina ýmsu valkosti sem bjóðast. Bv rir nokkrum árum setti Börkur hf. á markaðinn snjóbræðslurör úr POLY- BUTYLENE plastefninu og hafa mót- tökurnar verið framúrskarandi góðar jafnt hjá fagmönnum sem leikmonnum. Börkur hf. framleiðir snjóbræðslurörin í o 25 mm fyrir almenna notkun og í 0 20 mm sem henta sérstaklega í tröppulagnir. Snjóbrædslurörin koma að góðum notum á hinum ýmsu stöðum s.s. í innkeyrslum og bílastæðum, í gangstígum, á leiksvæðum, á íþróttavöllum og vinnusvæðum. Sýndu fyrirhyggju og veldu Barkar snjóbræðslurör fyrir veturinn. Sölustaðir eru m.a.: Bygg- ingavöruverslun Sam- bandsins Krókhálsi í Reykja- vik, BYKÖ í Hafnarfirði og Kópavogi, og Bygginga- vöruverslunin Hús og lagnir Réttarhálsi í Reykjavík. BORKURhf. HJALLAHRAUNI 2 SÍMI 53755 PÓSTHÓLF 239 220 HAFNARFIRÐI neðst á Vesturgötu reynd og lenti slökkviliðið í erfiðleikum vegna bif- reiða sem var lagt fyrir. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðs er leiðin greið eftir að kemur inn á Mjó- stræti og Bröttugötu, en það getur reynst þrautin þyngri að komast svo langt. Ökumenn eru beðnir að hafa það í huga, þegar þeir leita að bif- reiðastæðum í miðbænum, að hindra ekki ferðir hjálparliðs. Nýum- ferðar- ljós á Bústaða- vegi TEKIN verða í notkun ný um- ferðarljós á gatnamótum Bústaðavegar og Suðurhlíðar miðvikudaginn 2. september kl. 14.00. Ljósin hafa þegar verið tengd og eru látin blikka gulu fram að opnun, til að vekja athygli vegfa- renda á hinum nýju umferðarljós- um. Þáttur úr flug- sögu Akur- eyrar AFMÆLI Akureyrar eru gerð skil með ýmsu móti. Til dæmis hefur Valgarður Stefánsson tekið saman fjóra útvarpsþætti um sögu Akureyrar og flutt á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Síðasti þáttur Valgarðs í þessari flögurra þátta röð verður á dag- skrá útvarps I dag klukkan 13.30. Þar mun hann fjalla um hvaðeina sem tengist sögu flugsins á Akur- eyri, meðal annars stofiiun Flugfé- lags Akureyrar, sem var undanfari þess að stofnað var Flugfélag ís- lands. Meðal þess sem Valgarður skýt- ur inn í þátt sinn má nefna gamla upptöku frá því Vilhjálmur Þór lýsti tildrögum þess að Flugfélag Akureyrar var stofnað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.