Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Grjótaþorp: Bifreiðir hindra slökkviliðið SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík hef- ur undanfarið kannað hvernig best væri að athafna sig í Gijóta- þorpinu, en þar eru götur þröngar og stuttar. Ökumenn virðast oft gleyma þvi að slökkvi- og sjúkrabifreiðar verða að eiga greiðan aðgang í Gijótaþorpinu sem annars staðar. A þriðjudag kannaði slökkviliðið hvemig það gæti athafnað sig þeg- ar nýbygging á lóð Fjalakattarins er risin og komst að þeirri niður- stöðu að líklega verði nóg pláss fyrir slpkkviliðsmenn og búnað þeirra. í gær var neyðaraðkoman Ökumenn virða ekki ávallt skiiti neyðaraðkomu slökkviliðs í Ökumenn, sem leggja bifreiðum sínum í Fischersundi sjá til þess Gijótaþorpinu. Morgunbiaðið/Július að slökkvilið kemst ekki þar um. HÉR FYRIR OFAN SÉRÐU SNJÓBRÆDSLURÖR SEM ÞÚ GETUR TREYST __(é rt þú að hugleiða val á snjóbræðslu- rörum, munt þú fljótt komast að því að ekki er allt gull sem glóír. Það eru til ýms- ar gerðir slíkra röra, úr mismunandi efn- um og ætluð fyrir mismikla frosthörku og veðrabrigði. Það fer best á því að skoða vel hina ýmsu valkosti sem bjóðast. Bv rir nokkrum árum setti Börkur hf. á markaðinn snjóbræðslurör úr POLY- BUTYLENE plastefninu og hafa mót- tökurnar verið framúrskarandi góðar jafnt hjá fagmönnum sem leikmonnum. Börkur hf. framleiðir snjóbræðslurörin í o 25 mm fyrir almenna notkun og í 0 20 mm sem henta sérstaklega í tröppulagnir. Snjóbrædslurörin koma að góðum notum á hinum ýmsu stöðum s.s. í innkeyrslum og bílastæðum, í gangstígum, á leiksvæðum, á íþróttavöllum og vinnusvæðum. Sýndu fyrirhyggju og veldu Barkar snjóbræðslurör fyrir veturinn. Sölustaðir eru m.a.: Bygg- ingavöruverslun Sam- bandsins Krókhálsi í Reykja- vik, BYKÖ í Hafnarfirði og Kópavogi, og Bygginga- vöruverslunin Hús og lagnir Réttarhálsi í Reykjavík. BORKURhf. HJALLAHRAUNI 2 SÍMI 53755 PÓSTHÓLF 239 220 HAFNARFIRÐI neðst á Vesturgötu reynd og lenti slökkviliðið í erfiðleikum vegna bif- reiða sem var lagt fyrir. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðs er leiðin greið eftir að kemur inn á Mjó- stræti og Bröttugötu, en það getur reynst þrautin þyngri að komast svo langt. Ökumenn eru beðnir að hafa það í huga, þegar þeir leita að bif- reiðastæðum í miðbænum, að hindra ekki ferðir hjálparliðs. Nýum- ferðar- ljós á Bústaða- vegi TEKIN verða í notkun ný um- ferðarljós á gatnamótum Bústaðavegar og Suðurhlíðar miðvikudaginn 2. september kl. 14.00. Ljósin hafa þegar verið tengd og eru látin blikka gulu fram að opnun, til að vekja athygli vegfa- renda á hinum nýju umferðarljós- um. Þáttur úr flug- sögu Akur- eyrar AFMÆLI Akureyrar eru gerð skil með ýmsu móti. Til dæmis hefur Valgarður Stefánsson tekið saman fjóra útvarpsþætti um sögu Akureyrar og flutt á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Síðasti þáttur Valgarðs í þessari flögurra þátta röð verður á dag- skrá útvarps I dag klukkan 13.30. Þar mun hann fjalla um hvaðeina sem tengist sögu flugsins á Akur- eyri, meðal annars stofiiun Flugfé- lags Akureyrar, sem var undanfari þess að stofnað var Flugfélag ís- lands. Meðal þess sem Valgarður skýt- ur inn í þátt sinn má nefna gamla upptöku frá því Vilhjálmur Þór lýsti tildrögum þess að Flugfélag Akureyrar var stofnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.