Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 71 Hljómleikaferð Ma- donnu um heims- byggðina lauk með hljómleikum í Basel í Sviss í gær, og hafa þá alls 1,35 milljón aðdáenda séð söngkonuna í Japan, Bandaríkjunum og Evr- ópu. Það er víst lítil hætta á að hún falli í gleyms- kunnar dá strax að heimsreisunni lokinni, því hún er með fleiri jám í eldinum en sönginn. Nýbyijað er að sýna kvikmynd Madonnu, „Whos that Girl“, í Bandaríkjunum. Myndin sú hefur hlotið misjafna dóma, og getum við ekki stillt okkur um að birta hluta úr umsögn eins gagnrýnanda í illkvittnari kantinum: „Madonna gengur um með ýktum mjaðmadillum, blikkar augunum eins og hún væri í akkorði, og er í einu orði sagt svo óþolandi sykursæt, að hver heil- brigður maður getur ekki að því gert að óska þess að steðji detti í höfuðið á henni." Ekki beint falleg lýsing, en Madonna getur auð- veldlega lejrft sér að blása á orðljóta gagnrýnendur. Hún er nýbúin að gera samning við framleiðend- ur Dynasty-sjónvarps- þáttanna, og á hún að fá sem svarar 2 milljónum íslenskra króna fyrir hvem hinna 8 þátta sem hún kemur fram í. Þá er uppi orðrómur um að Madonna hafí áhuga á endurgera hina sígildu mynd frá 1930, „Blái en- gillinn", með sjálfrí sér í aðalhlutverki. Þegar þessi orðrómur var borinn undir Marlene Dietrich, sem nú er 85 ára og býr í París, sagðist hún hvorki vilja heyra eða sjá þessa Ma- donnu, eða hafa nokkuð að gera með slíka mynd. Plötur Madonnu hafa nú selst í um 55 milljónum eintökum, og menn giska á að auður hennar nemi um 5 milljörðum íslenskra króna. Hún þarf því ekki að hafa áhyggjur af Poppstjarnan Madonna á einum tónleikanna í heimsreisunni. mörgu, nema þá ef vera skyldi eiginmanninum, honum Sean Penn, sem er eins og margir vita hinn mesti gallagripur. Hann var dæmdur í 32 daga fangelsi um daginn fyrir að lemja samleikara sinn í kvikmyndinni „Col- ors“, en fulltrúar réttví- sinnar hafa gefíð Sean leyfí til að fresta innise- tunni þar til tökum á myndinni er lokið. Ma- donna flutti frá Sean fyrr f sumar og skilnaðarum- ræður voru komnar á fullt, en nú mun Madonna hafa séð aum á Sean, og ætlar að gefa honum eitt tækifæri í viðbót til að bæta sitt ráð eftir að hún kemur heim úr heimsrei- sunni. MADONNA minnir á si g CWOP ■wjfiiy STURTUKLEFAR 0G BAÐVEGGIR ÚRÁLI0G HVÍTU ‘ Pottfeen Suðurlandsbraut 10. S. 686499. 10% Stgr. afsláttur meðan sýningin „Veröldin '&7U stendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.