Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 9

Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 9 GRÍPTU 100.000 krónur Sól gos - meiriháttar gos Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætar tekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býöur þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæöum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. EIRIHÁTTAR FATNAÐUR VMMIRM6T1 tyUtaxntetfjafr&vcutcOxceÁa&nK Laugavegi 45 - Sími 11388 ÍHanastél i sovéslta seniiráðinu: jLétu boð berast um áhugal lá leiðtogafundi hér á landij í framhaldi af því kom ályktun frá [ þingflokki Borgaraflokksins Tillagan úr sendiráðinu Sovéska sendiráðið hefur löngum tengst furðulegum málum hér á landi. Sendiráðsmenn hafa á hinn bóginn oftast haldið þannig á þessum málum, að þau gufa upp með einum eða öðrum hætti. Þó eru ýmis vegsummerki um athafnir sovéskra sendi- manna sýnileg, svo sem eins og skermurinn á bústað sendi- herrans og skurðir í Garðastræti. Og fyrir leiðtogafundinn fylltu þeir garðinn við skrifstofubyggingu sendiráðsins af sandpokum, sem þar eru enn. Nýjasta sýnilega dæmið um sérkennilegt at- ferli sovéskra sendiráðsmanna er ályktun þingflokks Borgara- flokksins, um að þeir Gorbachev og Reagan komi aftur til fundar hér á landi. m Arangnrsrík veisla Fyrir skömmu var hér á ferð nefnd háttsettra manna úr sovéska ut- anrfldsráðuneytinu. Fyrir henni fór Igor An- dropov, sonur Júri Andropov, sem i mörg ár var yfirmaður sovésku njósna- og öryggisstofn- unarinnar KGB og siðan aðalritari sovéska komm- únistaflokksins í stuttan tima að Brezhnev gengn- um. Einu sinni á ári skiptast islensldr og sov- éskir embættismenn á upplýsingum um þau mál, sem efst ber á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna, eins og það er orðað. Var þetta erindi hinna háttsettu Sovét- manna hingað að þessu sinni. Á hinn bóginn var tækifærið jafnframt not- að til þess að varpa þeirri hugmynd fram við islenska viðmælendur, að íslendingar ættu að hafa frumkvæði að þvi að bjóða þeim Reagan og Gorbachev hingað til lands til að skrifa undir samninga um afvopnun- armál. Lá í loftinu, að Sovétmenn myndu taka þessari uppástungu vel. Þorsteinn Pálsson for- sætisráðherra skýrði frá þessu hér i Morgunblað- inu á laugardaginn og sagði, að sumir gesta í veislu sovéska sendiráðs- ins hefðu verið beðnir um að flytja óformlegar óskir Sovétmanna mn annan leiðtogafund á ís- landi til íslenskra stjórn- valda. Einn aðili tók þetta hlutverk svo alvarlega, að hann sendi rfldsstjóm- inni ályktun og bréf inn málið, það var Borgara- flokkurinn eða réttara sagt þingflokkur hans. Daginn eftir veisluna í sendiráðinu, sem var haldin föstudaginn 18. september, það er fyrir hádegi laugardaginn 19. september, gekk þing- flokkur Borgaraflokks- ins frá ályktun til stuðnings hinni óform- legu ósk starfsmanna sovéska sendiráðsins i Reykjavík og var henni komið á framfæri við forsætisráðherra og fjöl- miðla strax fyrir eða um hádegið á laugardegin- um. Er áreiðanlega einsdæmi, að þingflokk- ur stjómmálaflokks i lýðræðislandi bregðist jafn skjótt við ósk nokk- urs sendiráðs, svo að ekki sé minnst á sovéska sendiráðið i þeirri sömu andrá. Fer Borgara- flokkurinn inn á nýjar brautir i fyrirgreiðslu, ef hann tekur að sér að breyta hugdettum sov- éskra sendimanna i formlegar ályktanir og bréf til ríkisstjómar ís- lands og fréttatilkynnn- ingar til fjökniðla. Hvað vakti fyrir Sovét- mönnum? Sovésku embættis- mennimir undir forystu Igors Andropov vom hér á landi i vikunni, áður en Eduard Shevard- nadse, utanrfldsráðherra Sovétríkjanna, og föm- neyti hans hélt til Washington. En i síðustu viku náðu Shevardnadse og George Shultz, ut- anrfldsráðherra Banda- ríkjanna, samkomulagi meðal annars um að þeir Reagan og Gorbachev hittist fyrir áramót. Reikna allir fastlega með þvi að sá fundur verði i Bandaríkjunum, enda yrði það i samræmi við samkomulag þjóðarleið- toganna, sem lá fyrir eftir fund þeirra í Genf í nóvember 1985. Ef til vill em boð ekki jafn fljót að berast innan sovésku utanrfldsþjón- ustunnar og milli sovéska sendiráðsins í Reykjavik og Borgaraflokksins. Þess vegna er ekki vist, að Shevardnad.se hafl vit- að það, þegar hann var i Washington, að Borg- araflokkurinn vildi að næsti toppfundur yrði líka á íslandi. Eða þá hitt að Andropov vissi ekki þegar hann hélt tíl Ís- lands, að Shevardnadse væri að fara til Was- hington til þess að ákveða að næstí leið- togafundur yrði haldinn þar. Sé allt i lagi með boð- kerflð i sovéska utanrík- isráðuneytinu er unnt að líta á tilmæli Sovétmanna hér sem: 1) tilraun til að spifla fyrir þvi, að næstí leiðtogafundur verði haldinn i Bandarflgun- um; 2) tilraun til að gera islensk stjómvöld hlægi- leg á alþjóðavettvangi. Fyrsta tilgátan byggist á þvi, að Sovétmenn hefðu tekið undir tílmæli islenskra stjóravalda, ef þau hefðu komið fram og notað þau til að koma Bandaríkjamönnum i vanda. Onnur tilgátan byggist á því, að Sovét- menn ýttu undir að islensk stjóravöld fóm að biðja um toppfundinn en létu tílmælin eins og vind um eyru þjóta, þeg- ar þau bárust. Lfldega byggjast hinar undar- legu sovésku óskir á því, að Sovétmenn vildu hafa að minnsta kostí átyllu til að þrefa við Banda- ríkjamenn um fundar- stað en vom til þess búnir að hafa tilmæli islenskra stjómvalda að engu, ef þeim hentaði það. Harðplast parket Þetta sterka HÁTEIGSVEGI7 S: 21220 TSíltamalkadutinn. ■^fiettisgertu 12-18 MMC Lancer GLX 1986 Grásans, 29 þ.km. 5 gíra m/aflstýri, útvarp + segulband. Verð 410 þús. Mercury Topaz GS 1985 Hvrtur, 5 gíra, 4 cyl. (2300 vól). Ekinn 49 þ.km m/aflstýri, framdrifi o.fl. Verð kr. 480 þús. Cherokee Turbo Diesil 1985 Grásans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. Rafm. í rúð- 1986 Hvrtur, 5 gíra, ekinn 32 þ.km (1600vél). Sem nýr bíll. Verð kr. 480 þús. Pajero Turbo diesil 1986 Hi-roof, 7 manna, 5 gíra, ekinn 34 þ.km. Aflstýri, útvarp+segulb., rafm. í rúðum. Ný Michelin dekk o.fl. Verð kr. 1050 þús. Suzuki Fox pickup (yfirb) '84 60 þ.km., talstöö, spil o.fl. V. 430 þ. Wagoneer LTD m/lefiurkl. '86 17 þ.km., 6 cyl., sjálfsk. m/öllum aukahlut- um. V. 1390 þ. Blazer Sport '85 28 þ.km. V-6. Glæsilegur jeppi. V. 980 þ. Ford Escort XR 3i ’84 60 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 470 þ. Dodge Aries station '87 6 þ.km. Sjálfsk. (4 cyl). V. 690 þ. (Skipti ód.) Toyota Corolla Twin Cam 16 '85 23 þ.km. Silfurgrár sportbíll. V. 520 þ. BMW 3181 82 Aðeins 55 þ.km. Gott útlit. V. 380 þ. Saab 900 GLS '82 Sjálfsk. m/aflstýri, 78 þ.km. V. 370 þ. Citroen G.S.A. C-matic '82 Aðeins 43 þ.km. Topp bíll. V. 195 þ. Ford Escort 1600 LX '85 25 þ.km. 5 dyra. V. 400 þ. Volvo 360 GL '86 31 þ.km. 5 gíra. V. 490 þ. Pajero langur (bensín) '86 7 manna, 30 þ.km. V. 970 þ. Peugout 505 GL station '87 50 þ.km. 7 manna. V. 690 þ. Citroen BX TRS 16 '84 60 þ.km. Gott eintak. V. 430 þ. (sklpti ód.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.