Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
91-83033.
Höfn Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing-
ar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033.
Trésmiðir
— trésmiðaflokkar
Smiðir óskast til starfa. Mikil vinna. Ferðir
og fæði á staðnum.
Upplýsingar veita Ólafur Pálsson í síma
53999 og Kristján Sverrissson í síma
92-14978.
§ g HAGVIBKI HF
| SiMI 53999
Starfsfólk óskast
í frystihús Granda hf., Grandagarði.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 26766.
GRANDI HF
Mikil vinna
Við hjá Kassagerð Reykjavíkur óskum eftir
1 starfsmönnum til eftirfarandi starfa nú þeg-
ar. Mikil vinna framundan. Gott mötuneyti á
staðnum.
1. Vana starfsmenn til stillinga og keyrslu á
iðnaðarvélum.
2. Aðstoðarmenn.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl.
13.00 og 16.00.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
$
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVÍK - S. 38383
Skrifstofa Alþingis
óskar að ráða mann til starfa við handrita-
lestur. Vinnutími er þrjú kvöld í viku og
laugardagsmorgnar. Þarf að geta hafið störf
strax.
Upplýsingar í síma 11560.
Skrifstofustjóri.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stöður m.a. næturvaktir frá 1. októ-
ber. Ath. 60% næturvaktir/deildarstjóralaun.
Sjúkraliðar
Morgunblaðið
Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a.
í Básenda, Austurgerði, Hlíðunum, í Gamla
bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum
og Tungum.
Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins,
símar 35408 og 83033.
i$l0rj0i!ssiM$tM»
Armannsfell ht.
T résmiðir — bygg-
ingaverkamenn
Óskum eftir að bæta við okkur trésmiðum
og byggingaverkamönnum í innivinnu.
Nánari upplýsingará skrifstofunni Funahöfða
19, og í síma 83599 á skrifstofutíma eða á
kvöldin í síma 685977.
Siglufjörður
Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu.
Upplýsingar í síma 96-71489.
JWis»yjpissl>I$i!>ifo
Tækniteiknari
Ég er tækniteiknari, sem óska eftir teikni-
vinnu eða skrifstofuvinnu. Vön tölvum. Hef
stúdentspróf og margskonar reynslu.
Uppl. í síma 41855 eftir kl. 16.00 næstu daga
Völvuborg —
Völvufelli 7
Völvuborg er lítið notalegt dagheimili mann-
að góðu fólki. Okkur vantar fóstru og
aðstoðarmann á deild yngstu barnanna.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040.
Seyðisfjarðarkirkja
Organista vantar við Seyðisfjarðarkirkju.
í kirkjunni er nýtt fimmtán radda pípuorgel.
Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma
97-21173 eða Grétar í síma 97-21101.
Okkur
bráðvantar fólk
• í vélasal.
• Á lager.
• Aðstoðarmenn við prentvél.
Upplýsingasími 67-2338 frá kl. 9.00-12.00
og 13.00-17.00 alla virka daga.
Einnig á staðnum.
Pl.isl.os llf
KRÖKHÁLSI 6
H jólbarða verkstæði
Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól-
barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00
mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig
á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir-
vinna getur orðið á mestu annatímum.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða-
verkstæði Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól-
barðaverkstæði og hjá símaverði.
Ármannsfell hf.
Skrifstofustjóri
Á tilraunastöð Háskólans í meinafræði er
laus staða skrifstofustjóra sem sér um dag-
legan rekstur, bókhald og fjármál.
Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og starfsreynslu skulu sendast for-
stöðumanni fyrir 15. okt. 1987.
Kennarar
Kennara vantar við Héraðsskólann í Reykja-
nesi við ísafjarðardjúp. Aðalkennslugrein
íslenska. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Frír
hiti. Mjög góð vinnuaðstaða og mikil vinna
fyrir áhugasaman kennara.
Einnig vantar starfsmann til aðstoðar eftir
að kennsludegi lýkur.
Upplýsingar veitir Skarphéðinn Ólafsson í
símum 94-4841, 94-4840, 98520140 og
91-78611.
Héraðsskólinn i Reykjanesi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
— lyflækningadeildir
Lausar eru fáeinar stöður hjúkrunarfræðinga
á lyflækningadeildum 1a og 2a, einnig þrjár
stöður sjúkraliða.
Um litlar einingar er að ræða þar sem ríkjandi
er góður starfsandi. Aðlögunarprógram.
Gjörgæsla
Á gjörgæslu eru lausar stöður hjúkrunar-
fræðinga. Góður aðlögunartími er gefinn öllu
nýju starfsfólki.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar-
stjórnar f síma 19600/220.
Reykjavík 18. september 1987.
Bifreiðaverkstæði
Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á fólks-
bílaverkstæði okkar:
1. Áhugasaman bifvélavirkja. Þarf að geta
unnið sjálfstætt. Mjög gjarna glöggur á
rafkerfi bifreiða og viðgerðir á þeim, þó
ekki skilyrði.
2. Laghentan mann í allskonar viðhald og
viðgerðir. Þarf ekki að hafa iðnréttindi;
en áhuga á starfinu.
Mötuneyti á staðnum. Stundvísi og reglu-
semi áskilin.
UpplýsingargefurÁsgeir Þorsteinsson, þjón-
ustustjóri.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði og á verkstæðinu.
Lausar stöður. Hafið samband.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
HEKLAHF
Laugavcgi 170-172. Sími 695500.