Morgunblaðið - 22.09.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 22.09.1987, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 '60 ~\ * Ast er... ... það besta sem þú getur gefíð. TM Reg. U.S. Pat Off —all nghts resarved ° 1987 Los Angeles Times Syndicate Hann er hreint ekki svo vitlaus... Með morgunkaffínu Nei, ekki þarna góði minn ... Busavígslur: Kjarklausir skólasljórar Ágæti Velvakandi Mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég lít fréttir og myndir dagblaðanna um hinar villi- mannlegu busavígslur. Væri ég skólastjóri myndi ég fara í felur í Til Velvakanda Ég horfði á fréttir á Stöð 2 fyrir skömmu þar sem lýst var aðförum ungra menntaskólanema við „busavígslur". Sá sem fréttina las gat ekki á sér setið í lokin og bætti við: „Þetta er nú einum of mikið." Trúlega hefur fleirum ofboðið at- gangurinn. Mér þótti að minnsta kosti nóg um ofbeldið sem þarna braust fram og langar í tilefni af þessu að vekja athygli á hvemig Armúlaskóli breytti skömm minni yfir að leyfa slíkan ósóma á skólalóðinni. Það er engum nær en skólastjórum þessa lands að uppræta þessa skömm úr þjóðlíf- inu. Skólastjórar, sýnið kjark og stöðvið þessa vitleysu og látið hana þessari grófu athöfn í sannan gleði- dag og holla útiveru fyrir nemendur. Bæði „busar" og aðrir nemendur auk kennara gengu saman á Esjuna og fengu svo grillaðar pylsur og svala- diykk við rætur Qallsins að göngu lokinni. Það voru kátir piltar sem komu við hjá mér eftir Qallgönguna og enduðu svo daginn með sundlaug- arferð. Þeir sem stjómuðu þessu eiga þakkir skyldar. Vonandi fara fleiri skólar að dæmi þeirra. N.N. aldrei þrífast innan ykkar áhrifa- svæðis. Sigurður Herlufsen Varasöm leikföng Til Velvakanda Fyrir nokkrum dögum sá ég aug- lýsingu í sjónvarpinu. Þar var verið að auglýsa leyserbyssur, ekki alvöra- byssur og þess vegna alveg mein- lausar. Bara leikföng til að þroska ímyndunaraflið svo bömin okkar geti t.d. ímyndað sér hvemig á að drepa menn sem fljótast. Það era nefhinlega tvenns konar menn til í heiminum. Menn sem era góðir og eiga leyserbyssur, kjamorkusprengj- ur o. fl. og menn sem era vondir og á að drepa. Þau þurfa ekki að sóa tímanum í það að læra hvemig á að umgangast fólk á friðsaman hátt. Bara bang, bang, þetta er alveg nóg. En mikilvægast er að við þurfum ekki að hugsa mikið, bara leggja nokkrar krónur á borðið og bömin sjá alveg um sig sjálf. Einmitt svo- leiðis leikdót vantaði íslendingum. Músin Busavígslur: Vonandi fara fleiri skólar að dæmi Armúlaskóla HÖGNI HREKKVlSI „ HVAR FÆR HANN EI6INLE6A J>ESS| PASA7ÖL ?!" Víkveiji skrifar Framhaldsþættir Stöðvar 2 um Churchill og þau ár, sem hann var hálfgerður utangarðsmaður í brezkum stjómmálum era með at- hyglisverðasta efni, sem nú er sýnt í sjónvarpsstöðvunum tveimur. Þættir þessir era byggðir á ævisögu þeirri, sem Martin Gilbert skrifaði um Churchill. Raunar stóð Víkverji í þeirri trú, að Randolph, sonur Churchills, hefði skrifað fýrstu bindi þessarar sögu og Gilbert verið að- stoðarmaður hans en síðan tekið við eftir andlát Randolphs. Tvennt þykir Víkvetja fróðlegast við þessa þætti. Annars vegar sú mynd, sem brugðið er upp af ríkjandi flokks- kerfí íhaldsflokksins á þessum tíma, sem Staniey Baldwin stjómar ber- sýnilega af mikilli list og stöðugri viðleitni þess til þess að halda Churchill niðri og útiloka hann frá áhrifum. Það er ekki fráleitt að ætla, að eitthvað svipað hafl gerzt annars staðar! Hins vegar kynnist áhorfandinn söguhetjum ótrúlega vel a.m.k. eins og þær koma sagna- ritara Churchills fyrir sjónir. Baldwin er lýst, sem afar klókum stjómmálamanni, sem heldur sínu í viðureign við hvem sem er, en Sir Samuel Hoare er heldur aumk- unarverð persóna. Neville Cham- berlain er enn ekki kominn f aðaihlutverk í þessum þáttum en það verður fróðlegt að sjá, hvemig honum reiðir af, ekki sízt vegna þess, að við lát hans flutti Churc- hill eftirminnilega og fallega minningarræðu um hann í brezka þinginu. Böm Churchills vora mjög í frétt- um blaða árum saman vegna alis kyns vandamála, drykkjuskapar, endurtekinna hjónaskilnaða o.sv. frv. í þessum sjónvarpsþáttum er komið að þessu vandamáli á sér- stakan hátt. Þar er því lýst, að stjómmálaframi Churchills hafi ráðið ferðinni í einkalífi hans og þar með hafi bömin verið vanrækt með alkunnum afleiðingum. Sjálf- sagt er Churchill ekki eini stjóm- málamaður veraldarsögunnar, sem hefur lent í því. Annars hlaut Ran- dolph sonur hans mikla viðurkenn- ingu fyrir fyrstu bindin um Churchill og hann skrifaði einnig bók um Súezstríðið, sem margir telja, að sé sannasta frásögnin af því, sem þá gerðist á bak við tjöldin í íhaldsflokknum. XXX Fyrir skömmu var frá því skýrt, að ungur maður, sem var á seglbretti hefði lent í erfiðleikum í roki úti fyrir Seltjamamesi og átt á hættu að þjóta á haf út. Þessi íþrótt er stunduð töluvert á sundun- um við höfuðborgarsvæðið. Skv. frásögnum þeirra, sem þessa íþrótt iðka er alls ekki fráleitt að ætla, að óvanir menn geti lent í því að ráða ekki við brettin, þegar einhver vindur er að ráði og bruni til hafs. Þess vegna er full ástæða til að vara fólk við og að seglabrettamenn stundi þessa íþrótt inn á sundunum og hætti sér ekki of langt út. II

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.