Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 21 M etsölutímaritið MANNLIF er komið út s,9aunum, nsr°ddin í Mezzn Noei McCalla >h°gsstefna tfómarinnar: ón fyrirheits? Sumir eru greindari en aðrir. Undra- börn, fólk, sem virðist fætt með af- burðagreind eða sérgáfu, hafa verið forvitniefni um aldir. Um þau fjallar Mannlíf og ræðir við íslensk undrabörn um kosti þess og galla að vera fæddur með snilligáfu: Þórunn Jóhannsdóttir, Ashkenazy, Guðfríður Lilja Grétars- dóttir, 15 ára skákséní, Friðrik Ólafs- son, stórmeistari, Guðni Elísson, 22 ára, cand.mag., Finnur Lárusson, 20 ára, BS í stærðfræði, Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðlu- j snillingur. Það kom annað hljóð í strokkinn fyrir nokkrum árum hjá þekktustu popphljómsveit íslendinga, Mezzo- forte, þegar mannsröddin hélt innreið sína íjazzblendna tónlist hennar. Hinn þeldökki söngvari Noel McCalla segirfrá sjálfum sér í skemmtilegu viðtali við Mannlíf. Nýjar ríkisstjómir eru myndaðar á grundvelli málefnasamnings, þar sem tíundað er hvað stjórnin ætlar sér að gera á kjörtímabilinu. En er eitthvað að marka slík plögg? Sigurður Snævarr, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, skoðar stjómarsáttmála undanfarinna ára og rýnir í forsendur málefnasamnings ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar í athyglisverðri grein. Fáir menn hafa verið jafn umtalaðir á íslandi að undanfömu og Jósafat Amgrímsson, áður umsvifamikill athafnamaður á Suðurnesjum og þingmanns- efni, nú í „útlegð“ eins og hann segir sjálfur, á íriandi; dæmdur maður, kallaður „alheimskrimmi" í íslenskum fjölmiðlum og gengur undir nafninu Joe Grímson. í einstæðu viðtali við Mannlrf segir Jósafatfrá sínum sjónarhóli af ævintýraleg- um og umdeildum ferii, sem náði hápunkti í hinu alþjóðlega „skreiðarsölu- hneyksli", sem m.a. varefni sjónvarpsþáttar og hérvarsýndurfyrir skömmu. Sígaunar, þessar landlausu flökkukindur, eru vinsælt efni í þjóðsögur. En hverer raun- veruleikinn? Mannlíf heim- sótti búðirsígauna í Bretlandi og ræðir við nokkra fulltrúa flökkuþjóðarinnar. Meðal Qölmargs annars efnis: - Fólkið, sem grefur upp fortíðina: Er pottur brotinn í íslenskum fornleifarannsóknum? - Þorgeir Þorgeirsson, rithöfundur, skrifar um það, hvort afburða óperur eða afburða skáldsögur geti orðið að afburða kvikmyndum. - Inga Bima Jónsdóttir, fyrrum formaður menntamálaráðs og varaþingmaður, segirfrá því, hvers vegna hún hrökklaðist úr landi og hvernig var að byrja uppá nýtt í Danmörku. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. - Asgeir Tómasson skrifar um uppsveiflu íslensks gleðipopps. - Ámi Björnsson tekur ’68-kynslóðina á beinið í svari við grein Gests Guðmundssonar í Mannlífi frá því í sumar. - Pabbi peningamarkaðarins: Gunnar Helgi Hálf- dánarson, forstjóri Fjárfestingafélagsins. - Séntilmaður sviðsins: Hallmar Sigurðsson, leik- hússtjóri LR. - Karlmannatískan í haust og vetur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.