Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 30

Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBÉR 1987 Almannavarnir ríkisins: Fundur í Grímsey um varnir og viðbrögð gegn jarðskjálftum ALMANNAVARNIR ríkisins efna til fræðslufundar fyrir íbúa Grímseyjar föstudaginn 2. októ- ber. Tilefni fundarins er sú jarðskjálftavirkni sem verið hef- ur á Grímseyjarsvæðinu undan- farnar vikur. Ráðgert er að hefja fundinn kl. 14.00 í samkomuhúsinu í Grímsey. Á fundinum verða fluttir fyrirlestr- ar um þá jarðfræði Grímseyjar sem hefur áhrif á jarðskjálftavirkni svæðisins og um vamir og viðbrögð gegn jarðskjálftum. Einnig verður upplýsingabæklingum um jarð- skjálfta og vamir gegn þeim dreift. Þeir sem annast fræðslufundinn af hálfu Almannavama ríkisins em Guðjón Petersen framkvæmda- stjóri, Gísli Ólafsson fyrrverandi }rfírlögregluþjónn á Akureyri, Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur, Páll Halldórsson jarðeðlisfræðingur og Öm Egilsson fulltrúi. Skutur á grænlensk- um togara hífður upp Morgunblaðið/Þorkell GRÆNLENSKUR togari kom inn í Reykjavíkurhöfn á föstu- dagskvöldið með leka í tveim skutgeymum neðan sjólínu. Þar sem ekki var fært að koma togaranum í slipp var gripið til þess ráðs að hífa hann upp að aftan, til að við- gerð gæti hafist sem fyrst. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Stál- Starfsmenn Stálsmiðjunnar sjóða plötur í lekann. smiðjunni, sem sá um viðgerðina, er frekar fátítt að skip af þess- ari stærð séu hífð þannig upp, en togarinn er um 500 tonn. Togarinn var látinn síga að fram- an til að skuturinn lyftist upp og síðan vom tveir 150 og 300 tonna kranar notaðir til að hífa hann upp. Skuturinn var hífður um meter og þyngdin sem lyft var mun hafa verið um 100 tonn. Lítið er um að grænlenskir tog- arar komi til viðgerða í Reykjavík nema í neyðartilvikum sem þess- um. Loðmikvótinn LOÐNUVEIÐAR eru nú hafnar að nokkru marki, um Siglufjörður: Innbrot í frystihús BROTIST var inn í frystihús Þormóðs ramma á Siglufirði síðustu nótt. Einhverju smálegu var stolið, en þjófurinn var grip- inn í gær. Lögreglan var kvödd að frysti- húsinu snemma í gærmorgun, en þá hafði komið í ljós að einhver hafði farið þar inn um nóttina. Skömmu síðar handtók lögreglan mann, sem var með „smádrasl" í vösunum, að sögn bæjarfógeta. Það mun vera sá sem fór inn í frystihúsið, en ekki vann hann neinar skemmdir þar. tveimur mánuðum síðar en á síðasta ári. Heildarkvóti íslenzkra skipa við upphaf vertíðar var ákveðinn rúmar 458.000 lestir. Tæplega 42.000 voru veiddar fyrir- fram á síðustu vertíð og dragast þær frá kvótanum nú. Hér fer á eftir listi yfir kvóta loðnuskipanna 49 við upphaf veið- anna. Allar tölur eru í lestum, burðargeta, kvóti, það, sem veitt hefur verið fyrirfram og kvótinn eftir frádrátt: MiELIR MEÐ SER SJALF UÓSRITUNARVELASISERFL0KK1 MITA DC-152Z. Fjölhæf og sparsöm. Stig- laus minnkun og stækkun. Mötun úr tveimur bökkum. 16 eintök á minútu. MITA DC-I11C. Utlí risinn frá MITA. Fljót- virk, örugg og mjög einföld í notkun. 11 ein- tök á minútu. MITA DC-313ZD. Stiglaus minnkun og stækkun. Mötun úr þremur bökkum. Sjálfvirk Ijósritun á báðar hliðar. 30 eintök á minútu. MITA DC-4085. Stiglaus minnkun og stækk- un. Mötun úr þrem bökkum. Sjátfvirk Ijósritun á báðar hliðar. 40 eintök á mlnútu. MITA DC-1001. Sú litla. Upur, fljótvirk og ó'rugg. Föst pláta. 11 eintök á minútu. MITA DC-1785. Sú ódýrasta sem býður uppá sjálfvirka Ijósritun á báðar hliðar. Stiglaus minnkun og stækkun. 18 eintök á mínútu. Haföu samband - Viö eigum Ijósritunarvélina sem hentar þínum þörfum FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Söluumboð: I 1i Hi fTl^* Hallarmúla 2 ★ Tímaritið “What to Buy” valdi MITA-línuna Ijósritunarvélar ársins 1986. Burðar- Veitt Samt. Nafnskips Umdæmi geta Samtals fyrirfr. nú Albert GK 13 610 8.710 0 8.710 Beitir NK 123 1370 11.749 2.256 9.193 Bergur VE 44 510 8.310 590 7.720 Bjami Ólafsson AK 70 1120 10.749 383 10.366 Börkur NK 122 1150 10.869 581 10.288 Dagfari ÞH 70 530 8.390 0 8.390 Eldborg HF 13 1620 12.749 3.618 9.131 Erling KE 45 430 7.990 1.055 6.935 Eskfírðingur SU 9 600 8.670 363 8.307 Fífill GK 54 630 8.790 1.269 7.521 Gígja RE 340 750 9.270 650 8.620 Gísli Ámi RE 375 630 8.790 360 8.430 Grindvíkingur GK 606 1120 10.749 1.738 9.011 Guðmundur RE 29 930 9.990 0 9.990 Guðmundur Olafur ÓF 91 590 8.630 478 8.152 Guðrún Þorkelsd. SU 211 750 9.270 741 8.529 Gullberg VE 292 610 8.710 0 8.710 Harpa RE 342 650 8.870 995 7.875 Hákon ÞH 250 810 9.510 1.305 8.205 Heimaey VE 1 530 8.390 0 8.390 Helgall RE 373 550 8.470 669 7.801 Hilmir SU 171 1360 11.709 1.077 10.632 Hilmir II su 177 580 8.590 834 7.756 Hrafn GK 12 670 8.950 12 8.938 Huginn VE 55 610 8.710 1.421 7.289 Húnaröst ÁR 150 640 8.830 1.433 7.397 Höfrungur AK 91 920 9.950 1.281 8.669 ísleifur VE 63 750 9.270 1.315 7.955 Jón Finnsson RE 506 610 8.710 79 8.631 Jón Kjartansson SU 111 1110 10.709 0 10.709 Júpíter RE 161 1330 11.589 2.549 9.040 Jöfur KE 17 440 8.030 0 8.030 KapII VE 4 690 9.030 240 8.790 Keflvíkingur KE 100 520 8.350 1.274 7.076 Ljósfari RE 102 570 8.550 0 8.550 Magnús NK 72 530 8.390 1.368 7.022 Pétur Jónsson RE 69 820 9.550 1.956 7.594 Rauðsey AK 14 580 8.590 430 8.160 Sighvatur Bjarnas. VE 81 690 9.030 249 8.781 Sigurður RE 4 1430 11.989 684 11.305 Sjávarborg GK 60 810 9.510 0 9.510 Skarðsvík SH 250 610 8.710 85 8.625 Súlan EA 300 810 9.510 847 8.663 Svanur RE 45 690 9.030 98 8.932 Víkingur AK 100 1360 11.709 2.063 9.646 Víkurberg GK 1 540 8.430 676 7.754 Þórður Jónasson EA 350 500 8.270 1.044 8.226- Þórshamar GK 75 600 8.670 1.360 7.310 Öm KE 13 590 8.630 2.013 6.617 Fjöldi skipa 49 Samtals 37850 458.620 41.739 416.881

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.