Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 41 Bíóhöllin sýnir Hefnd busanna n BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýn- ingar á grínmyndinni Hefnd busanna U, sem er framhald af myndinni Hefnd busanna. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Larry B. Scott, Robert Carradine, Timothy Busfíeld, Curtis Annstrong, Andrew Cas- sese, Barry Sobel og Courtney Thome-Smith. Leikstjóri er Joe Roth. í fyrri myndinni um busanna náðu þeir sér niðri á Alfa-betun- um, sem nú ætla að hefna sín en busamir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. ástæðum að gera það ekki. Hver og einn verður svo að meta vinnu- brögðin og tilganginn að baki „fréttar" sem varla telst frétt ef rétt er frá staðreyndum greint. Fjármálaráðherra er nú sem fyrr þeirrar skoðunar að ýtrasta aðhalds verði að gæta í aukafjárveitingum. Beiðnir af þessum toga eru marg- falt fleiri og hærri nú en endranær, þar sem verðlags- og launaþróun hefur orðið allt önnur en reiknað var með við fárlagagerð. Þessar ástæður geta vitaskuld gert með öllu óhjákvæmilegt að aðsteðjandi fíárhagsvandi einstakra stofnana sé leystur. Þetta hefur verið gert, enda því ekki til að dreifa, að farið h'afí verið út fyrir almennar heimild- ir hlutaðeigandi stofnana til greiðslu launa- og rekstrar- eða stofnkostnaðar. Breytt vinnubrögð við fjárlaga- gerð og eðlilegt en ákveðið aðhald í rekstri stofnana er forsenda þess að aukafj árveitingar geti heyrt til undantekninga. Fjármálaráðherra á eins og aðrir stjómmálamenn og sýslunarmenn ríkisins að sæta aðhaldi Alþingis sem og opinberrar umfjöllunar um störf sín á vettvangi fjölmiðla. Fjár- málaráðuneytið hefur viljað hafa vingjamleg og fagleg samskipti við fíölmiðla til að auðvelda þeim þessi störf sín. Undan því verður ekki klagað, en hins vegar hlýtur að verða að gera þá kröfu til þeirra sem framreiða efni fjölmiðla að þeir miðli upplýsingum af sanngimi og fagmennsku, geri efni máls skil, en feli það ekki með því að þyrla upp mekki aðdróttana eða getsaka. Þetta próf þreyta fréttamenn dag- lega, oftast með viðunandi árangri. í gærkvöldi féll Stöð 2 á þessu prófí, þar var inntak þeirrar frétt- ar, sem fíalla átti um, allt annað.“ Fjármálaráðuneyti: FRUMSYNING föstudagskvöldið 2.október hefst með kvöldverði kl. 20 Hljómsveitir Ingimars Eydal ásamt söngvurunum Þorvaldi Halldórssyni, Bjarka Tryggva- syni, Helenu Eyjólfsdóttur, Grími Sigurðssyni og Ingu Eydal, rifja upp lögin Ásjó í sól og sumaryl Ó, hún er svo sæt Bjórkjallarinn í fyrsta sinn ég sá þig Róti raunamæddi o.fl. o.fl. Auk þess koma fram: Árni Ketill Friðriksson, Snorri Guðvarðarson, Friðrik Bjarnason, Finnur Eydal, Þorsteinn Kjartans- son og Grétar Ingvarsson. Dansararfrá Dansstúdíói Alice sýna frábæra til- burði við túlkun þessara sígildu laga. Kynningar og léttleiki: Gestur Einar Jónsson og Ólöf Sigríður Valsdóttir fara á kostum. Hljóð: Atli Örvarsson. Ljósahönnun: Ingvar Björnsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Höfundur dansa: Helga Alice Jónsdóttir. HANNDRIT OG VERKSTJÓRN: SAGA JÓNSDÓTTIR. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Matseðill: Sjávarréttasúpa Ofnsteiktur kalkúnn á ameríska vísu Jarðarberjabaka Matreiðslumeistari: Ari Garðar Strengjasveit leikur létt klassíska tónlist fyrir mat- argesti. Miðasala og borðapantanir i Sjallanum í símum 96-22700 og 96-22970 og á Ferða- skrifstofu Reykjavíkur í síma 91-621490. MUNIÐ SJALLAPAKKA FERÐASKRIF- STOFU REYKJAVÍKUR SIMI 96-22970 Stærstu liðir uppgjör frá 1985-86 og ónotuð aukafjárveiting’ frá 1985 MORGUNBLAÐINU barst í „í fréttatíma á Stöð 2 í gær- gær eftirfarandi fréttatilkynn- kvöldi var löng frétt um lítið efni, ing frá aðstoðarmönnum fjár- aukafíárveitingar sem samþykktar málaráðherra, Karli Th. hafa verið frá því að Jón Baldvin Birgissyni og Birni Björnssyni: Hannibalsson tók við embætti fíár- málaráðherra. í upphafi fréttarinnar var stað- hæft að fréttastofa Stöðvar 2 hefði undir höndum lista yfír þessar fíár- veitingar. Fréttastofa stöðvarinnar kaus hins vegar ekki að gera þess- um lista efnisleg skil. Þess í stað var „fréttin" samsuða fréttamanns þar sem einstök alúð var lögð við að koma á framfæri dylgjum og aðdróttunum um eitthvað annað og skuggalegra en umræddur listi gef- ur nokkurt tilefni til; pólitíska misnotkun valds og hreina spillingu. Til þess að upplýsa skattgreið- endur um efni málsins, sem Stöð 2 lét með öllu undir höfuð leggjast, fylgir hjálagður listi um samanlagð- ar aukafjárveitingar í ráðherratíð Jóns Baldvins Hannibalssonar. Heildarfjárhæð aukafíárveitinga nemur alls 59,4 millj. kr. Þar af eru stærstu liðir uppgjör á mörkuðum tekjum skipulagsstjóra ríkisins frá 1985 og 1986 og ónotuð aukafjár- veiting Listasafns íslands frá 1985, samtals kr. 31,1 milljón. Að öðru leyti er skiptingin sam- kvæmt hjálögðum lista. Sundurlið- un þessi talar skýru máli. Fréttamanni Stöðvar 2 var í lófa lagið að skýra málið efnislega á þennan hátt, en kaus af einhvetjum Listi yfir aukafjárveitingar frá 4. ágúst til 17. september 1987 Ráðuneyti — verkefni þús. kr. Menntamálaráðuneyti: Menntaskólinn v/Hamrahlíð 3.000 Myndlista- og handiðask. 3.513 Myndlista- og handfðask. 1.237 Náms- og fræðimenn, framlög 155 Landsbókasafn fslands 300 Þjóðminjasafn íslands 500 Listasafn íslands, nýbygging 10.000 Lista- og menningarmál, ýmis 300 Lásta- og menningarmál, ýmis 2.500 Félagsheimilasjóður 2.000 Ýmis íþróttamál 140 Ýmis fþróttamá! 100 Leikfélag Akureyrar 1.000 24.745 Utanríkisráðuneyti: Ýmis utanríkismál 1.000 Dóms- og kirkjumálaráðun.: Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar Félagsmálaráðuneyti: 600 Aðalskrifstofa 600 Skipulagsstjóri ríkisins 21.189 Málefni fatlaðra í Rvík. 214 Málefni fatlaðra á Norðurlandi 150 Málefni fatlaðra á Suðurlandi 800 22.963 Heilbrigðisráðuneyti: Aðalskrifstofa 620 Aðalskrifstofa 4.000 4.620 Iðnaðarráðuneyti: Iðnaðarrannsóknir 5.000 Viðskiptaráðuneyti: Aðalskrifstofa 509 Samtals 59.427 Skýring Vogna kaupa á færanlegum kennslustofum Greiðsla á leigugjöldum vegna aukins hús- næðis og nýrra samninga. Vegna innréttinga og lagfæringa á kennslu- húsn. Styrkur v/náms í (sl. fræðum fyrir bandariska stúdenta. Greiðsla á húsaleigu v/aukins húsnæðis. Framlag v/fomleifarannsókna á Bessastöð- um. Ónotuð aukafjárveitingfrá 1985 Framlag v/norr. bókmenntahátíðar. Ferðakostn. v/ferðar Sinfonluhljómsv. til Grænl. Framlag v/félagsh. að Klifi f Ólafsvík. Framlag v/Norðurlandaméta unglinga (skák. Framlag v/ÓIympíuleika 1 eðlisfræði. Skv. þrfhliða samningi um rekstur LA Matvælaaðstoð við Grænhöfðaeyjar. Greiðsla v/rekstrarerfiðleika. Sérfræðivinna v/húsnæðismála. Uppgjör á mörkuðum tekjum 1985 og 1986. Vegna útgáfu handbókar svæðisst. „Safns“. Framlag vegna aukinnar húsaleigu. Framlag v/endurbóta á hitaveitu Sólheima. Rannsóknir v/salmonella-sýkingar. Vegna rekstrarerfiðleika aðalskrif. Fjárveiting v/starfshóps um stækkun álvers. Greiðsla á augi. v/sölu hlutab. i Útvegsb. Aukafjárveitingar upp á 59,4 milljónir króna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.