Morgunblaðið - 01.10.1987, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987
FYRIRTÆKJAHEIMSÓKN 16.10.
SÍMI: 621066 PLASTPRENT HF. BÝÐUR FÉLÖGUM STJÓRNUNARFÉLAGSINS í HEIMSÓKN í NÝTT HÚSNÆÐI FYRIRTÆKISINS AÐFOSSHÁLSI 17-25 FÖSTUDAGINN 16. OKT. NK. KL. 16.00. Starismenn Plastprents munu kynna fyrirtækið í vandaðri og áhugaverðri dagskrá. DAGSKRÁ: • Fyrirtækið skoðað. • Fyrirlestrar og umræður. • Veitingar. Skráning þátttakenda fer fram í síma 621066.
Stjórnunarfélag íslands
Ánanaustum 15 Sími: 6210 66
Kvenfélag
Fríkirkjunnar:
Basar á
Hallveigar-
stöðum
MARKAÐSATHUGANIR
JohriBaker Kirstín Flygenring ValurValsson StuartRiley
Undirritaðir bjóða til almenns kynningarfundar um
markaðsathuganir, framkvæmd þeirra og úrvinnslu
í Átthagasal Hótel Sögu / DAG KL. 14.30.
DAGSKRÁ:
* Setning fundar.
Lára M. Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands.
* The Production and consumption of market research (Framkvæmd og notk-
un markaðsrannsókna):
Stuart Riley, prófessorvið viðskiptadeild University of Lancaster.
* How researching the consumer can help improve marketing decisions (Hvern-
ig könnun á viðhorf i neytenda getur auðveldað ákvarðanir við markaðssetn-
ingar);
John Baker, forstjóri Taylor Nelson & Associates, bresks
markaðsathugunar fyrirtækis.
* Þróun markaðsathugana á íslandi:
Kirstín Flygenring, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
* Árangurmarkaösathugana:
ValurValsson, bankastjóri Iðnaðarbanka íslands.
PHMri ÍWÍARK
iagmuuí, PO BOXA7S*. is t?8 REYKjAviK ceiano SUÓRNUNAPFÉLAG ÍSLANDS ÚTFLUTNINGSRÁDÍSLANDS _ÍSLENSW MAWKACSKLÚBBOHINN
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur basar á Hall-
veigarstöðum laugardaginn 3.
október og hefst hann kl. 14.00.
A basamum verða ýmsir munir
á boðstólum, efnt verður til skyndi-
happdrættis og seldir lukkupakkar.
Velunnarar félagsins sem styrkja
vilja basarinn geta komið á Hall-
veigarstaði föstudagskvöldið 2.
október eftir kl. 18.00 eða á laugar-
dagsmorgun miili kl. 10.00 og
12.00.
■
Gæða ísskápar
Gorenje HDS 201K rúmar 260
lítra. Þar af er 185 lítra kælir
og 65 lítia djúpfrystir.
Sjálfvirk affrysting.
Hæð 138 cm, breidd 60 cm,
dýpt 60 cm.
Verð aðeins kr.
28.310.
- stgr.
- látið ekki happ úr hendi
sleppa.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 «*Tmi 691600
Réttur
dagsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Gamalt íslenskt orðtak segir:
„Ágjam sýtir,
þó auðsælu hafi,
og þykist æ volaður vera.“
Þessi orð eru sem sögð væru í
dag, við landar breytumst lítið. —
Því ei erum við svo þunnir í sporðinn
að við stöndumst ekki orðin! —
Þessum gullkomum fýlgir dýrind-
is „heilafóður".
Fisk-
vafningar
fylltir með rækju-karrýsósu
1 kg smálúða
V2 sítróna
salt
1 bolli vatn
Sósan:
2 msk. smjörlíki
V2lítill laukur saxaður
2 msk. hveiti
1 pk. kaffiijómi
1 bolli fiskisoð
1—V2 tsk. karrý
V8tsk. engifer
1 eggjarauða
1 bolli rækjur (125 gr)
tannstönglar
1. Lúðan er flökuð og roðflett.
Flökin em skorin í sundur eftir miðj-
um hrygg og síðan er hver hluti
skorinn aftur í sundur eftir endi-
löngu. Þá eiga að vera komnir 8
fiskstrimlar í allt.
2. Fiskstrimlamir em settir á disk
og er sítrónusafa dreypt yfir þá og
er fiskurinn látinn standa um stund.
Salti er stráð yfír.
3. Síðan er hver strimill vafinn
upp eins og snúður. Fiskholdið er
látið snúa út. Byijað er við þykkari
hluta fiskstrimils og er þynnri hlut-
anum vafið utan um hann, en þó
ekki þéttara en svo að gat sé í
miðju. Tannstöngli er síðan stungið
í samskeytin og í gegn um fiskvafn-
inginn, til að festa og treysta
lögunina.
4. Vatnið (1 bolli) er sett í pönnu
og er suðan látin koma upp. Fisk-
vafningarnir em síðan settir varlega
í sjóðandi vatnið og em þeir látnir
sjóða við vægan hita í 10 mínútur.
Soðið er síðan notað í sósuna.
5. Sósan: Smjörlíkið er brætt í
potti og er fínsaxaður laukur látinn
krauma í feitinni smá stund (5
mín.). Hveiti og karrý er sett út í
feitina og hrært út með físksoði og
kaffiijóma. Hrært er vel í á meðan
sósan er að þykkna. Bætið við salti
eftir smekk.
6. Potturinn er tekinn af hell-
unni. Eggjarauðan er hrærð út í
skál og er heitri sósunni smá saman
hrært saman við eggjarauðuna. Hún
er síðan sett út í pottinn aftur.
7. Rækjurnar em settar út í sós-
una og hún hituð við lágan hita á
meðan rækjurnar em að hitna vel í
gegn.
Fiskvafningunum er raðað á heitt
matarfat. Sósa er sett á botn fatsins
og em vafningamir síðan fylltir með
sósu og rækjum. Saxaðri steinselju
er stráð yfír, ef til er.
Meðlæti: soðin gijón eða kartöfl-
ur.
Verð á hráefni:
1 kg- smálúða
1 sítróna
Rækjur
1 egg
kr. 290,00
15,00
85,00
10,00
Kr. 410,00