Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 49 Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Sumarbústaður rifinn niður i Hvassahrauni. Hvassahraun: 10 hús rifin niður Vogum. Á VEGUM Vatnsleysustrandar- hrepps er unnið að þvi að rífa niður og fjarlægja samtals 10 byggingar i Hvassahrauni og samtals 50 bílfarmar af rusli fluttir burtu. Hafa byggingarnar ekki staðist kröfur bygginga- reglugerðar og heilbrigðiseftir- lits og eftir margra ára umræður í bygginganefnd og hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur loks verið ráðist í að rífa bygg- ingarnar niður og fjarlægja á kostnað eigenda. Byggingamar hafa flestar verið reistar sem sumarbústaðir, en sum- ar hafa aldrei verið notaðar sem slíkar. Þá hefur ástand húsanna verið mjög slæmt, og sumar aðeins verið rústir. Eigendum hafa verið send bréf um að laga byggingamar að kröfum byggingareglugerðar og gefmn frestur til að ganga frá þeim málum, og þar sem kröfunum hefur ekki verið sinnt hafa byggingamar verið rifnar niður. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins em fleiri sumarbústaðir í Hvassahrauni er ekki standast kröf- ur byggingareglugerðar og má því búast við að á næstunni fái fleiri sumarbústaðaeigendur beiðni um að færa bústaði sína í það horf að þeir standist kröfur byggingareglu- gerðar. - EG Frá Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra Eftirtalin fyrirtæki á Siglufirði áttu styrktarlínu í ársriti Sjálfsbjargar, sem út kom í þessari viku, Vegna mistaka féllu styrktarlínurnar út. Við biðjumst velvirðingar á þessu og þökkum fyrirtækjun- um veittan stuðning með því að birta þær hér. Nafn: Ú.E.K. Fiskbúð Siglufjarðar Verslunin Nes Leifs—bakarí sf. Veiðarfversl. Sigurðar Fanndal Þormóður Eyjóifsson Siglufjarðarapótek Rafbser sf. Siglfirðingur hf. Verslunarfélagið Ásgeir Samvinnutryggingar G.T. Sparisjóður Siglufjarðar Útvegsbankinn hf. Aðalbúðin Bókaversl. Hannesar J. Vélaverkstæði Jóns og Erlings Bensfnstööin Bólsturgerðin Knattborðstofan Veitingastofan Heimilisfang: Sími: Suðurgötu 2—4 96-71201 og 96-71583 Aðalgötu 27 96-71172 Aðalgötu 6 96-71541 Aðalgötu 21 96-71436 Eyrargötu 2 96-71145 Aðalgötu 15 96-71129 Norðurgötu 4 96-71493 Aðalgötu 34 96-71866 Aðalgötu 34 96-71518 Lsekjargötu 2 96-71195 Aðalgötu 14 96-71228 Túngötu 3 96-71197 Aðalgötu 34 96-71305 Aðalgötu 26 96-71301 v/Gránugötu 96-71296 v/Tjarnargötu 96-71415 Túngötu 16 96-71360 96-71562 96-71919 r ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA . . . Stefán Finnsson veitti súrefniskassanum viðtöku fyrir hönd fæðing- arheimilisins. Það var Ása Þóra Núpan sem afhenti gjöfina. Höfn: Fæðingarheimilið fær súrefniskassa að gjöf Höfn, Homafirði. Lionessuklúbburinn Kolgríma í A-Skaftafellssýslu færði fæð- ingarheimilinu á Höfn í Horna- firði súrefniskassa að gjöf laugardaginn 19. september sl. Það var formaður klúbbsins, Ása Þóra Núpan, sem afhenti fráfarandi héraðslækni, Stefáni Finnssyni, súrefniskassann. Stefán kvað það ánægjulegan endi á starfsferli sínum hér í sýslu að veita gjöfinni viðtöku fyrir hönd fæðingarheimil- isins. Lionessumar stóðu að söfnun ijár til að standa undir kaupum á súrefniskassanum og var þeim vel tekið meðal útgerðaraðila og fyrir- tækja. Undanfarinn áratug hafa fæð- ingar hér verið frá 10 til 35 á ári. - JGG Athugasemd í Morgunblaðinu þriðjudaginn 29. september sl. er spjall við Johan Bargum, annan höfund leikritsins „Eru tígrisdýr í Kongó?“, sem Al- þýðuleikhúsið sýnir um þessar mundir. Þar kemur réttilega fram að yfirvöld í Finnlandi hafi styrkt Lilla Teatem til að sýna hundrað sýningar á verkinu í þarlendum skólum. Síðan bætir blaðamaður við frá eigin brjósti að fyrryerandi menntamálaráðherra íslands, Sverrir Hermannsson, hafi „gefið“ Alþýðuleikhúsinu styrk til að sýna „Tígrisdýrin" í skólum þessa lands. Þar sem-þetta-er nú ekki alls kost- ur rétt, er okkur ljúft og skylt að leiðrétta það. Hið rétta er að Ragn- hildur Helgadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, veitti leikhús- inu fjárstyrk til að auðvelda því að fara í leikför með sýninguna um byggðir landsins. Leikförin var far- in í sumar leið og stóð í um mánaðartíma við góðar undirtektir íbúa landsbyggðarinnar. Hins vegar er vert að taka fram að Alþýðuleik- húsið hefur boðið framhaldsskólum að fá sýninguna til sín. Skólamenn hafa sýnt því mikinn áhuga og bæði borgarlæknisembættið og menntamálaráðuneytið hafa lýst yfir áhuga sínum á málinu; þó eng- inn styrkur hafi verið „gefínn" til ■þeee>--— SPÆNSKL! Sjónvarpið hefur hafið endursýningar á spænskukennsluefninu vinsæla Hablamos Espanol sem fjölmargir ís- lendingar nýttu sér með góðum árangri fyrr á þessu ári. Nú gefst þeim nýtt tækifæri sem hafa ætlao sér að læra spænsku á einfaldan og þægilegan hátt og mikilvægt er að vera með frá byrjun. Kennslubókin frá Vöku-Helgafelli fæst bókaverslunum um allt land. Hún er nútímaleg og hentar fólki á öllum aldri. HABLAMOS ESPANOL hefur hvarvetna hlotið miklar vinsældir og er eitt kunn- asta sjónvarpskennsluefni í spænsku sem fram hefur komið. Tengja menn vinsældirnar því að kennslan er sniðin við hæfi ferðamanna sem koma til Spán- ar og annarra spænskumælandi landa. LÆRIÐ SPÆNSKU Á EINEALDAN OG ÞÆGILEGAN HÁTT! vaka: iijdoafdi Síöumúla 29, 108 Reykjavík, sími: 688300 ORKIN/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.