Morgunblaðið - 06.10.1987, Side 26
26
SÁÁ tíu ára:
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987
Veittar 15 milljón-
ir króna í frum-
varpi til fjárlaga
Á AFMÆLISFUNDI Samtaka
áhugafólks um áfengisvanda-
málið í Háskólabíói liðinn laugar-
dag tilkynnti fjármálaráðherra
að ríkisstjórnin beitti sér fyrir
15 milljóna króna fjárveitingu til
SÁÁ á næsta ári.
Samtökin eru tíu ára gömul um
þessar mundir. Margmenni var á
hátíðinni í Háskólabíói og á sunnu-
dag var haldið flölmennt kaffísam-
sæti í Síðumúla 3.
Fjármálaráðherra, Jón Baldvin
Hannibalsson sagði í ávarpi sínu:
„SÁÁ eru samtök sem hafa á þeim
10 árum sem liðin eru frá stofnun
þeirra leyst ótal einstaklinga úr
fjötrum og þannig gefíð þeim tæki-
yti
/
/
SEM VEX MEÐ FYRIRTÆKINU OG TEKUR 2 MÍN. AÐ SETJA UPP
BBHimmi
iUlilllilHlí i
HÍSli II
□ S
□
□
SCHÁFER hillukerfiö fyrir lag-
era af öllum stæröum og
gerðum. Bjóðum fyrirtækj-
um að senda okkur teikn-
ingar af lagerhúsnæði sínu, og við ger-
um tillögur að innréttingum með
SCHÁFER hillukerfi þeim að kostnað-
arlausu. SCHÁFER — fullkomin nýt-
ing á lagerhúsnæði.
Við hjá Bílaborg hf. völdum SCHÁFER
hillukerfið í nýtt húsnæði fyrirtækis-
ins að Fosshálsi 1.
Aðal kostir SCHÁFER hillukerfisins
eru að okkar mati sveigjanleiki í upp-
röðun og að hægt erað hafa hillukerfið
á tveimur hæðum, og nýta þannig loft-
hæð hússins til fulls.
Engar skrúfur eru notaðar og auðveld-
ar þaö og flýtir fyrir uppsetningu kerf-
isins í heild.
Eiður Magnússon
verslunarstjóri Bílaborgar hf.
CAP
G.Á. PÉTURSSON HF.
UMBOÐS- OG H6ILDV6RSLUN
Verslun oð Smlðjuvegl 30 € Kópovogur.
Símor: 77066. 78600, 77444.
\
Moreunblaoið/bvemr
Úr afmælishófi SÁÁ að Síðumúla
3 á sunnudag.
færi til að lifa aftur meðal manna.
Á þann hátt hafa samtökin unnið
ómetanlegt starf fyrir íslenska þjóð
sem þau eiga heiður og þakkir skild-
ar fyrir.“
í lok ræðunnar sagði hann að
samtökin hefðu lagt í miklar bygg-
ingarframkvæmdir en notið óveru-
legra ríkisframlaga. Greiðslubyrði
af skuldum vegna þeirra væri þung
og hamlaði orðið starfsemi SÁA.
Rfkisstjómin leggði því til við Al-
þingi að 15 milljónum króna yrði
varið til SÁÁ á fjárlögum og þeim
veitt sama upphæð næstu ár.
Reykjavík-Hafn-
arfjörður:
Fargjald
hækkar
úr 65 í 75
krónur
VERÐLAGSRÁÐ samþykkti á
miðvikudag hækkun á fargjaldi
Landleiða á milli Reykjavíkur,
Garðabæjar og Hafnarfjarðar
sem nemur um 15% að meðal-
tali. Fargjald milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar hefur sam-
kvæmt þvi hækkað úr 65 krónum
í 75 krónur.
Georg Ólafsson verðlagsstjóri
sagði f samtali við Morgunblaðið
að ákveðið hefði verið að heimila
þessa hækkun í ljósi þess að mjög
litlar hækkanir hefðu orðið hjá
Landleiðum undanfarin ár. fyrir-
tækið fékk hækkun í október 1985,
enga hækkun allt árið 1986 og svo
10% hækkun í janúar 'þessu ári.
Þá samþykkti Verðlagsráð
hækkun á vöruflutningum Landa-
vara út á land um 11 til 12% að
meðaltali. Landvari fékk sfðast um
10% hækkun í byijun þessa árs.
Masöhibbd á hverjum degi!