Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 26
26 SÁÁ tíu ára: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Veittar 15 milljón- ir króna í frum- varpi til fjárlaga Á AFMÆLISFUNDI Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið í Háskólabíói liðinn laugar- dag tilkynnti fjármálaráðherra að ríkisstjórnin beitti sér fyrir 15 milljóna króna fjárveitingu til SÁÁ á næsta ári. Samtökin eru tíu ára gömul um þessar mundir. Margmenni var á hátíðinni í Háskólabíói og á sunnu- dag var haldið flölmennt kaffísam- sæti í Síðumúla 3. Fjármálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson sagði í ávarpi sínu: „SÁÁ eru samtök sem hafa á þeim 10 árum sem liðin eru frá stofnun þeirra leyst ótal einstaklinga úr fjötrum og þannig gefíð þeim tæki- yti / / SEM VEX MEÐ FYRIRTÆKINU OG TEKUR 2 MÍN. AÐ SETJA UPP BBHimmi iUlilllilHlí i HÍSli II □ S □ □ SCHÁFER hillukerfiö fyrir lag- era af öllum stæröum og gerðum. Bjóðum fyrirtækj- um að senda okkur teikn- ingar af lagerhúsnæði sínu, og við ger- um tillögur að innréttingum með SCHÁFER hillukerfi þeim að kostnað- arlausu. SCHÁFER — fullkomin nýt- ing á lagerhúsnæði. Við hjá Bílaborg hf. völdum SCHÁFER hillukerfið í nýtt húsnæði fyrirtækis- ins að Fosshálsi 1. Aðal kostir SCHÁFER hillukerfisins eru að okkar mati sveigjanleiki í upp- röðun og að hægt erað hafa hillukerfið á tveimur hæðum, og nýta þannig loft- hæð hússins til fulls. Engar skrúfur eru notaðar og auðveld- ar þaö og flýtir fyrir uppsetningu kerf- isins í heild. Eiður Magnússon verslunarstjóri Bílaborgar hf. CAP G.Á. PÉTURSSON HF. UMBOÐS- OG H6ILDV6RSLUN Verslun oð Smlðjuvegl 30 € Kópovogur. Símor: 77066. 78600, 77444. \ Moreunblaoið/bvemr Úr afmælishófi SÁÁ að Síðumúla 3 á sunnudag. færi til að lifa aftur meðal manna. Á þann hátt hafa samtökin unnið ómetanlegt starf fyrir íslenska þjóð sem þau eiga heiður og þakkir skild- ar fyrir.“ í lok ræðunnar sagði hann að samtökin hefðu lagt í miklar bygg- ingarframkvæmdir en notið óveru- legra ríkisframlaga. Greiðslubyrði af skuldum vegna þeirra væri þung og hamlaði orðið starfsemi SÁA. Rfkisstjómin leggði því til við Al- þingi að 15 milljónum króna yrði varið til SÁÁ á fjárlögum og þeim veitt sama upphæð næstu ár. Reykjavík-Hafn- arfjörður: Fargjald hækkar úr 65 í 75 krónur VERÐLAGSRÁÐ samþykkti á miðvikudag hækkun á fargjaldi Landleiða á milli Reykjavíkur, Garðabæjar og Hafnarfjarðar sem nemur um 15% að meðal- tali. Fargjald milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hefur sam- kvæmt þvi hækkað úr 65 krónum í 75 krónur. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði f samtali við Morgunblaðið að ákveðið hefði verið að heimila þessa hækkun í ljósi þess að mjög litlar hækkanir hefðu orðið hjá Landleiðum undanfarin ár. fyrir- tækið fékk hækkun í október 1985, enga hækkun allt árið 1986 og svo 10% hækkun í janúar 'þessu ári. Þá samþykkti Verðlagsráð hækkun á vöruflutningum Landa- vara út á land um 11 til 12% að meðaltali. Landvari fékk sfðast um 10% hækkun í byijun þessa árs. Masöhibbd á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.