Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Slysavamarfélagi íslands gefinn björgunarbátur SLYSAVARNARFÉLAG íslands fékk að gjöf fjögnrra manna gúmmíbjörgnnarbát og er gef- andi danska fyrirtækið Viking Nordisk Gummibaadsfabrik. í bátnum eru tvö flotholt, sem gefa tvöfalt öryggi, því þó svo ann- að bili er flotmagn hins nægilegt til þess að halda 4 mönnum. Auk þessa er í bátnum nauðsynlegur útbúnaður s.s. björgunarlína, rek- akkeri, handblys o.fl. Báturinn er með tvöföldum botni sem veitir betri einangrun frá sjó. Þessir gúmmibátar eru nú almennt notað- ir í smærri bátum við íslandsstrend- ur. Danska fyrirtækið var stofnað í Esbjerg í Danmörku og framleiðir björgunarbáta í allar stærðir skipa og einnig flotbúninga af ýmsu tagi. Það er í tilefni af sjávarútvegssýn- ingunni að Viking ákvað að gefa Slysavamarfélaginu bátinn. Um- boðsaðili danska fyrirtækisins er Kristján 0. Skagfjörð h.f. og af- hentu fulltrúar fyrirtækisins þeir Júlíus S. Ólafsson forstjóri og Bjami Gíslason sölustjóri, þeim Hannesi Hafstein og Haraldi Henr- ýssyni forseta Slysavamarfélagsins bátinn við stutta athöfn í Sæbjörgu á föstudag 2. okt. (Úr fréttatilkynningu) Morgunbladið/Emilía Frá afhendingu gjafarinnar. Fulltrúar gefanda eru fremst til vinstrí, þeir Bjarni Gíslason og Júlíus S. Ólafsson. Lengst til hægrí eru Þorvaldur Axelsson og Haraldur Henrýsson. raðauglýsingar raðauglýsingar - . . . ....... . i"i"' raöauglýsingar r húsnæöi i boöi ■ • • •w' 'w- -w» r KMMniÍÍÍiSMMHiiiiÍÉÍ Laugavegur Til leigu er 237 fm verslunar- og þjónustuhús- næði við miðjan Laugaveg. Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9-17 virka daga-. Skrifstofuhúsnæði 154 + 70= 224 fm 133 + 133= 266 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt skrifstofuhúsæði. Húsnæði þetta er allt á einni hæð (2.) og er það samtals 490 fm. Hægt er að skipta því í ofangreindar eining- ar. Afhending nú þegar til innréttingar og málningar. Frágangur er allur hinn vandað- asti bæði á húsi og á lóð. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í símum 82946 og 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18. Viðskiptavinir athugið! Rakara- og hársnyrtistofan Figaró er flutt á Laugarnersveg 52, horni Sundlaugavegar. Pöntunarsími 35204. Næg bílastæði. Söngskglinn í Rcykjavík Söngnámskeið Næsta kvöldnámskeið, öldungadeild, hefst 12. okóber nk. Námsk,eiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 7. október nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, kl. 15.00-17.00 daglega. Skólastjóri. Gestafyrirlestur Miðvikudaginn 7. október mun Dr. Colin Thom- son, dósent í efnafræði við St. Andrews University í Skotlandi, flytja gestafyrirlestur á vegum SKÝRR og Reiknistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu L102 í Lögbergi og hefst kl. 16.00. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og nefnist: „A highly intelligent workstation and its use in Significant studies relating to the biology of Cancer". Öllum er heimill aðgangur meðan húsrými leyfir. SKÝRR. Reiknistofnun Háskólans. Söluturn Til sölu söluturn í miðbænum. Mikil velta. Upplýsingar á skrifstofu minni í síma 621511. GuðmundurK. Sigurjónsson hdl., Skipholti 7, Reykjavík. Kópavogur - spilakvöld Hin vinsælu spilakvöld hefjast aö nýju þriðjudaginn 6. október kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1. Þriggja kvölda keppni. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Eddukonur sjá um veitingar. Sjáumst hress. Sjálfstæðisfólögin i Kópavogi. Félag sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn I Valhöll, Háaleitisbraut 1, mið- vikudaginn 7. október kl. 20.30 i kjallarasal. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fáskrúðsfjörður Egill Jónsson, alþingismaður, mætirá rabb- fund f fólagsheimilinu Sknjö þriðjudaginn 6. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaöurinn verður einnig með viðtals- tíma sama dag f Skrúði kl. 17.30-18.30. Sjálfstæðisflokkurinn Austuriandi. Rakara- og hársnyrtistofan Fígaró. Styrkur til að skrifa um þjóðfélagsmál Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna — auglýsir til umsóknar starfs- styrk til höfundar eða starfshóps, sem hefur í hy99ju að senda frá sér rit um þjóðfélags- mál. Styrkurinn verður veittur í því skyni að auðga íslenska þjóðmálaumræðu. Upphæð styrksins er 100.000.- krónur. Umsóknir skal senda stjórn félagsins fyrir 1. nóvember nk. Æskilegt er að drög að verkinu eða hluta þess fylgi umsókn og efnis- grind skal fylgja. Dómnefnd, sem stjórn Hagþenkis hefur tilnefnt, metur umsóknir. Nánari upplýsingar veitir Hörður Bergmann, formaður félagsins. Reykjavík, 6. október 1987. Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna, i pósthólf 8290, 128 Reykjavík. Mikil velta Til sölu mjög góður söluturn í Reykjavík með ca 4 millj. kr. veltu pr. mán, fyrir utan Lotto og Happaþrennu. Verð 15 millj. Þeir aðilar sem hafa áhuga á nánari upplýsing- um leggi inn nafn og símanúmer á auglýsing- deild Mbl. merkt: „Mikil velta — 4546“. Bílasala Til sölu ein af betri bílasölum borgarinnar. Mjög góð aðstaða. Góð velta. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bílasala. - 777“. Prentvél til sölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5 x 66 cm. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Selfoss - Árnessýsla Sjálfstæðisfélagið Óðinn og Félag ungra sjálfstæðismanna halda samelginlegan fund á Tryggvagötu 8, Selfossl, fimmtudag- inn 8. október kl. 20.30. Frummælendur veröa þeir Þorsteinn Páls- son forsætisráðherra og Ólafur Björnsson stjórnarmaður SUS. Málenfi fundarins: Landsmálin og önnur mál. Mætum sem flest yngri sem eldri og gerum góðan fund betri. Stjórnirnar. Kópavogur Fundur verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, fimmtudaginn 8. okt. kl. 20.30. Frummælendur á fundinum verða þau Jón Magnússon, lögfræðingur og Þórunn Gestsdóttir, form. Lands8am- bands sjálfstæðis- kvenna. Kaffiveitingar og almennar umræður á eftir. Sjálfstæðisfólk fjölmenniðl Sjálfstæðisfólag Kópavogs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.