Morgunblaðið - 05.11.1987, Page 67

Morgunblaðið - 05.11.1987, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 67 Norrænir bankastarfsmenn auka verkfallsviðbúnað: 100 milljónir sænskar krónur sem „fyrsta hjálp“ Á FUNDI stjórnar . Norræna sem haldinn var í Reykjavík 3. og 4. nóvember, undirrituðu hin sex norrænu sambönd banka- manna innbyrðis tryggingu um 100 milljónir sænskra króna. Þetta er aukning úr 25 milljónum sænskra króna. Um næstu ára- mót fer sameiginlegur verkfalls- sjóður hinna sex sambanda yfir 1 milljarð sænskra króna, eða yfir 6 milljarða íslenzkra króna. „Fjárhagsstuðningur er einn af homsteinum í samvinnunni í Norr- æna bankamannasambandinu. Ef eitthvert sambandanna fer í verk- fa.ll á það sjálfkrafa rétt á fjár- hagsaðstoð. Þessi trygging lýsir einstöku samstarfi stéttarfélaga banka- starfsmanna á Norðurlöndum. Þetta er mikilvægur þáttur í sam- eiginlegum undirbúningi vegna vinnudeilna fyrir þá rúmlega 160.000 bankastarfsmenn, sem í gegnum samtök sín em félagar í Norræna bankamannasamband- inu,“ segir í frétt frá Sambandi íslenzkra bankamanna. „Með þessum samstöðusamningi hafa bankastarfsmenn öflugt verk- fallsvopn þar sem atvinnurekendur vita að við höfum fjárhagslega stöðu til þess að fara í verkfall. Við getum útvegað peninga fljótt og við getum staðið í löngu verkfalli ef nauðsyn krefur," sagði Norðmað- urinn Fritz P. Johansen, sem er forseti NBU. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN sýna fatnað frá tískuv. HERU, Eiðistorgi. BOBBY HARRISON og JOHN WILSON skemmta, DIVINE ER KOMINN AFTUR. HRINGEKXAN1 ISLENSKIJAZZBALLETTFLOKKURINN - DANSFLOKKUR JSB MEÐ FRÁBÆR DANSAT- RIÐI ÚR ÞESSUM VÍÐFRÆGU SÖNG- OG DANSLEIKJUM UNDIR STJÓRN BÁRU MAGNÚSDÓTTUR. JÓHANNA LINNET MEÐ LÖG ÚR FRÆGUM SÖNGLEIKJUM. BJARNIARASON KEMUR FRAM MEÐ SÖNGDAGSKRÁ í MINNINGU ELVIS PRESLEY. FRÁBÆRT „SHOW". ÖRN ÁRNASON HRINGEKJUSTJÓRIMEÐ SÖNG OG GRÍN OG SÉR UM AÐ HRINGEKJAN SNÚIST. HLJÓÐ: JÓN STEINÞÓRSSON - LJÓS: JÓHANN B. PÁLMASON. gÍÁTZileikurfyrirdansitil kl. 03 Hefst kl. 19 .30 Aöalvinningur að verömaeti _________kr.40bús._________ Heildarverömagti vinninga _________kr. 180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 4L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.