Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 67 Norrænir bankastarfsmenn auka verkfallsviðbúnað: 100 milljónir sænskar krónur sem „fyrsta hjálp“ Á FUNDI stjórnar . Norræna sem haldinn var í Reykjavík 3. og 4. nóvember, undirrituðu hin sex norrænu sambönd banka- manna innbyrðis tryggingu um 100 milljónir sænskra króna. Þetta er aukning úr 25 milljónum sænskra króna. Um næstu ára- mót fer sameiginlegur verkfalls- sjóður hinna sex sambanda yfir 1 milljarð sænskra króna, eða yfir 6 milljarða íslenzkra króna. „Fjárhagsstuðningur er einn af homsteinum í samvinnunni í Norr- æna bankamannasambandinu. Ef eitthvert sambandanna fer í verk- fa.ll á það sjálfkrafa rétt á fjár- hagsaðstoð. Þessi trygging lýsir einstöku samstarfi stéttarfélaga banka- starfsmanna á Norðurlöndum. Þetta er mikilvægur þáttur í sam- eiginlegum undirbúningi vegna vinnudeilna fyrir þá rúmlega 160.000 bankastarfsmenn, sem í gegnum samtök sín em félagar í Norræna bankamannasamband- inu,“ segir í frétt frá Sambandi íslenzkra bankamanna. „Með þessum samstöðusamningi hafa bankastarfsmenn öflugt verk- fallsvopn þar sem atvinnurekendur vita að við höfum fjárhagslega stöðu til þess að fara í verkfall. Við getum útvegað peninga fljótt og við getum staðið í löngu verkfalli ef nauðsyn krefur," sagði Norðmað- urinn Fritz P. Johansen, sem er forseti NBU. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN sýna fatnað frá tískuv. HERU, Eiðistorgi. BOBBY HARRISON og JOHN WILSON skemmta, DIVINE ER KOMINN AFTUR. HRINGEKXAN1 ISLENSKIJAZZBALLETTFLOKKURINN - DANSFLOKKUR JSB MEÐ FRÁBÆR DANSAT- RIÐI ÚR ÞESSUM VÍÐFRÆGU SÖNG- OG DANSLEIKJUM UNDIR STJÓRN BÁRU MAGNÚSDÓTTUR. JÓHANNA LINNET MEÐ LÖG ÚR FRÆGUM SÖNGLEIKJUM. BJARNIARASON KEMUR FRAM MEÐ SÖNGDAGSKRÁ í MINNINGU ELVIS PRESLEY. FRÁBÆRT „SHOW". ÖRN ÁRNASON HRINGEKJUSTJÓRIMEÐ SÖNG OG GRÍN OG SÉR UM AÐ HRINGEKJAN SNÚIST. HLJÓÐ: JÓN STEINÞÓRSSON - LJÓS: JÓHANN B. PÁLMASON. gÍÁTZileikurfyrirdansitil kl. 03 Hefst kl. 19 .30 Aöalvinningur að verömaeti _________kr.40bús._________ Heildarverömagti vinninga _________kr. 180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 4L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.