Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 1
96 SÍÐUR B 257. tbl. 75. árg. FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ortega vill fund með Reagan: Tvíhliða viðræður skref aftur á bak - segja Bandaríkjamenn Washington, Reuter. BANDARÍKJAMENN höfnuðu í gær tillögu Daniels Ortega um við- ræður við Bandaríkjaforseta þar sem kontra-skæruliðar væru viðstaddir. Háttsettur embættismaður sagði að slíkur fundur væri „skref aftur á bak“. Hann sagði að stjórnin héldi við fyrri stefnu sína að ræða ekki við fulltrúa sandinista nema leiðtogar annarra Mið-Ameríkuríkja væru viðstaddir. Ortega sagði í viðtali í flugvél á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem hann ávarpar þing Samtaka Læknavísindin: Öflugt lyf við hjarta- sjúkdómum Boston, Reuter. LYFIÐ gemfibrozil getur minnkað líkur á hjartasjúk- dómum um þriðjung, segir í nýrri skýrslu finnskra vísinda- manna. Lyfið dregur úr magni kólesteróls i blóði og hefur það verið á markaðnum um skeið. Vísindamennimir segjast nú hafa komist að því að gemfibroz- il sé tvöfalt áhrifaríkara en sambærileg lyf. Gemfíbrozil virð- ist draga úr magni LDL-kólester- óls í blóði en auka magn HDL-kólesteróls sem vinnur á hinu fyrmefnda. í rannsókninni sem gerð var á rúmlega fjögur þúsund mið- aldra karlmönnum kom fram að eitt ár líður áður en lyfjagjöf fer að hafa sýnileg áhrif. Að meðal- tali minnkaði tíðni hjartasjúk- dóma hjá tilraunahópnum um þriðjung. Vísindamennimir segja að þeim sé ekki kunnugt um neinar alvarlegar aukaverkanir við notkun lyfsins. í annarri rannsókn á vegum bandarískra vísindamanna kem- ur fram að merki mikils kólester- óls í blóði komi fram þegar í bemsku fólks. Þessi niðurstaða ætti einnig að geta auðveldað vamir við hjartasjúkdómum. Ameríkuríkja að hann vildi gjama hitta Ronald Reagan að máli um framvindu friðaráætlunarinnar í Mið-Ameríku. Hann nefndi einnig að til greina kæmi að fulltrúar kontra-skæruliða væm viðstaddir viðræðumar. Var það í fyrsta skipti sem Ortega býðst til að eiga beinar viðræður við skæmliða. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í fyrrakvöld að Bandaríkjastjóm myndi ekki fara fram á frekari fjárstuðning við kontra-skæmliða á þessu ári. Þetta væri framlag stjómarinnar til fríðar í Mið-Ameríku. Shultz sagði að þessi ákvörðun táknaði þó ekki að Bandaríkjamenn ætluðu að snúa baki við kontra-skæmliðum og of- urselja þá framrás stjómarhersins með „hjálp sovéskra vopna og kúb- verskrar hemaðaraðstoðar“. Ráð- herrann sagði að ekki væri hægt að „fóma öllu fyrir friðinn". Sovétríkin: Reuter VETRARRIKIVESTAN HAFS í Washington féllu fyrstu snjóar vetrarins til jarðar {gær. Þá harðnaði á dalnum hjá smælingjunum. Maðurinn á myndinni dó þó ekki ráða- laus heldur fann sér slqól undir plastábreiðu á bekk gegnt Hvíta húsinu. Alheilbrigt fólk á geð- sjúkrahúsum - segir í frétt sovésks dagblaðs Moskvu, Reuter. SOVÉSKIR embættismenn og lög- regla setja heilbrigt fólk á geðveikrahæli í samvinnu við geð- lækna, segir i frétt sovéska dagblaðsins Komsomolskaya Pravda i gær. Þetta er í fyrsta skipti sem opinberlega er fjallað á víðtækan og gagnrýnandi hátt i Sovétríkjiinnm nm þá kúgunar- aðferð stjórnvalda að setja and- lega heilbrigt fólk á geðveikra- hæli. Dagblaðið sem greindi frá þessu er ætlað æsku landsins. „Háir óijúf- anlegir múrar hafa hingað til staðið um geðlæknavísindin og komið í veg fyrir „glasnost" innan þeirra . . . . Bak við þá múra fer ýmislegt ólög- legt fram,“ sagði i dagblaðinu. Greint var frá því að fólk sem hefur uppi mótþróa við handtöku væri dæmt geðklofa og sett á hæli. Ef svo kæmi í ljós að fólkið væri heil- brigt þá hefði það samt sem áður á sér geðveikisorð sem getur valdið því erfíðleikum í starfí og jafnvel komið í veg fyrir að það fínni sér lífsförunaut. Vitnað var í mál tvítugrar stúlku sem sögð var geðklófa eftir að hún hafði gagnrýnt forstjóra verksmiðj- unnar sem hún vann hjá og aðbúnað á vinnustað. Hún var sett á geð- sjúkrahús gegn vilja sínum og blaðið sakaði geðlækna hennar um „grófar misþyrmingar“. Umbótasinni rekinn ór flokksforystunni Boris Yeltsin settur af í Moskvu Moskvu, Reuter. BORIS Yeltsin, umbótasinnuðum forystumanni kommúnistaflokks- Hæstiréttur í Bandaríkjunum: Reagan tilnefnir Anthony Kennedy Washington, Reuter. RONALD Reagan Bandaríkjafor- seti tilnefndi í gær Anthony Kennedy, dómara við áfrýjunar- rétt í Kaliforníu, í embætti hæstaréttardómara i Banda- ríkjunum. Kennedy sem er 51 árs að aldri er sagður vera heldur fijálslyndari en Robert Bork sem þingið hafnaði. Dómar hans hafa þó þótt fremur íhaldssamir og hann hefur valdið samkynhneigðum og kvenréttinda- fólki vonbrigðum þó stuðningsmenn hans segi að hann sé ekki íhaldssam- ur hugsjónamaður eins og Bork. Fregnir herma að FBI, alríkislög- reglan, hafí kannað feril Kennedys og komist að því að hann hefði óflekkaða fortíð. Spumingu frétta- manna um hvort hann hefði neytt fíkniefna svaraði Kennedy neitandi. ins í Moskvu, var vikið úr starfi í gær. Sovéska sjónvarpið greindi frá þvi í fréttatíma að miðstjórn flokksdeildarinnar i Moskvu hefði leyst Yeltsin frá störfum vegna „meiriháttar agnúa" á forystu hans. Pólitísk staða Yeltsins sem sagður er einn helsti stuðnings- maður Gorbachevs Sovétleiðtoga hefur verið veik síðan í síðasta mánuði er hann gagnrýndi for- ystumenn flokksins fyrir að fylgja umbótastefnunni ekki nógu vel eftir. í breska útvarpinu BBC voru sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna þeirrar skoðunar að líta bæri á brottrekstur Yelts- ins sem visst áfall fyrir Gorbach- ev en Yeltsin hefur verið talinn skjólstæðingur hans. Yeltsin hefur verið aðalritari Moskvudeildar kommúnistaflokksins síðan í desember árið 1985. Víst þykir að hann missi nú einnig sæti sitt án atkvæðisréttar í Stjómmála- ráðinu. Það fór ekki milli mála á miðstjómarfundinum í gær að sov- Reuter Borís Yeltsin fyrrum forystu- maður Moskvudeildar sovéska kommúnistaflokksins. éskir ráðamenn litu ómyrkar yfírlýs- ingar Yeltsins mjög alvarlegum augum. Gorbachev var sjálfur við- staddur þegar tekin var ákvörðun um að láta Yeltsin fjúka. Þar voru einnig Yegor Ligachev fulltrúi íhaldssama armsins í Sovétríkjunum og Georgy Razumovsky ritari mið- stjómar kommúnistaflokksins en hann er ábyrgur fyrir starfsmanna- haldi í flokknum. Gorbachev hafði þegar í síðustu viku sneitt að Yelts- in fyrir offors í umbótamálum. í ræðu sem Gorbachev hélt við upphaf hátíðahalda í tilefni byltingaraf- mælisins gagnrýndi hann harð- skeytta og óþolinmóða flokksbræður sem vildu flýta umbótum um of. Sovéskir embættismenn hafa reynt að draga úr mikilvægi Yelts- in-málsins og gefíð í skyn að hér væri ekki um að ræða átök milli íhaldssamra með Ligachev í broddi fylkingar og fylgismanna Gorbach- evs. Athygli vekur að sovésk dagblöð hafa ekki greint lesendum sínum frá því að Yeltsin baðst lausnar í síðasta mánuði vegna þess að honum fannst umbætumar ekki ganga nógu hratt fyrir sig. Miðstjóm kommúnistaflokksins í Moskvu samþykkti einróma að Lev Zaikov sem sæti á I Stjómmálaráð- inu yrði eftirmaður Yeltsins. Sjá „Rekinn úr embætti fyrir pólitisk mistök" á siðu 35.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.