Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 21

Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 21
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 21 Úr Hallgrímskirkju. SVÖRT GALV. Y'- 2Y' Y'- 4" > Þar sem fagmennirmr KORWOGI ? versla byko 1 erþéróhætt HAFNARFIRÐI | r sfmar 54411 og 52870 Staðan í byrjun október1987 Nú hefur steinuliinni verið komið fyrir aftur í vesturvegg og finnst mér greinilegur munur til hins betra. ómtímamælingar liggja nú fyrir og staðfesta þær það sem við þegar höfðum reynt, að ómtíminn er töluvert lengri en búist var við og stefnt var að. Lengsti ómtíminn liggur nærri átta sekúndum. Það gæti verið um tveimur sekúndum lengra en æskilegast hefði verið á þessu stigi, þegar tekið er tillit til allra breytinga sem eftir eiga að verða í þessu rými. En allar innrétt- ingar, svo sem orgel, prédikunar- stóll, bekkir, loftklæðning yfír hliðargöngum, dreglar o.fl. koma til með að lækka ómtímann, en mjög áríðandi er að hver breyting verði nákvæmlega mæld af hljóm- burðarsérfræðingum kirkjunnar, svo vitað sé hve mikil áhrif hver breyting hefur. Eins ber að athuga gaumgæfílegar hvaða möguleikar séu á að stytta ómtímann á bassa- sviðinu, án þess að stytta hann á háa sviðinu, þar sem hann er síst of langur. Ég vil ítreka vamaðarorð orgelsmiða, að ekki verði gripið til aðgerða sem ekki eru afturkræfar, þegar stóra orgelið verður komið því þá getum við setið uppi með kirkju sem hefði of stuttan ómtíma fyrir orgelið. Niðurstaða Hljómburður í Hallgrímskirkju er í stórum dráttum í samræmi við það sem stefnt var að. Þó er ómtím- inn dálítið lengri en búist hafði verið við, en margt er enn ógert sem styttir ómtímann. Þar ber hæst uppsetning stórs konsertorgels, sem hefur vegna greiningar sinnar í Hvor var TVO ökumenn greinir á um stöðu umferðarljósa þegar bifreiðar þeirra skullu saman i síðustu viku og óskar lögreglan eftir upplýsingum vitna þar um. Areksturinn varð á miðvikudag, 4. nóvember, kl. 17, á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklu- brautar. Subaru-bifreið var ekið suður Kringlumýrarbraut og beygt marga kassalagaða hluta úr tré og vegna pípanna, sem mynda grindur í kössunum, mikil ómdeyfandi áhrif. Hljómdreifing er góð, en kórinn í kirkjunni virðist þurfa einhverra aðgera við til að forðast hljómbrot í einum punkti („fókuseringar"), eins eru skermar fyrir ofnum í hlið- argöngum eflaust til bóta. Það er á miklum misskilningi byggt að hljómburður hússins sé misheppnaður, eins og svo víða má heyra af almannarómi. Þeir dómar byggja oft á röngum væntingum, menn virðast ekki hafa komið inn í erlendar kirkjur af svipaðri stærð- argráðu eða þeir dæma af einstakri reynslu við hlustun á talað orð, áður en hátalarakerfí var komið í kirkjuna eða áður en það var komið í gott lag. Eins virðist almenningur ekki átta sig á því að salurinn er ekki fullfrágenginn. Ef ómtíminn væri við núverandi aðstæður full- nægjandi, yrði hann það ekki lengur þegar öllum innréttingum lýkur. Það hefur og sýnt sig að fólk venst eftirhljómnum, það talar um batn- andi hljómburð við endurteknar heimsóknir. Hinn langi eftirhljómur virðist vera erfíðastur fyrir eldra fólk sem tekið er að missa heym. Ég er bjartsýnn á að Hallgríms- kirkja eigi eftir að svara ýtrustu kröfum um besta hugsanlegan ramma fyrir flutning á tónlist kirkj- unnar og trúi að hljómburðarhönn- un hennar sé á réttri leið. Ég óska að ekki verði reynt að spara fé á þessu sviði á kostnað bestu hugsan- legrar útkomu. Gert í Hallgrímskirkju þann 6. október 1987. Höfundur er organisti Hallgríma- kirkju. á rauðu? til vinstri í átt austur Miklubraut. Þá lenti bifreiðin í árekstri við Toy- ota-bifreið sem var ekið norður Kringlumýrarbrautina. Ökumenn deila um hvemig umferðarljósin vom þegar áreksturinn átti sér stað. Þeir sem gætu hjálpað til við að upplýsa málið em beðnir um að hafa samband við slysarannsóknar- deild lögreglunnar í Reykjavík. Suðurveri og Hraunbergi Síðasta amskeið Ertu í góðu formi? Þarftu að fara í megrun? LÍKAMSFlÆhíT OG MEORUtl Fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. 2.KERFI FRAMHALD5FLOKKAFI Lokaðir flokkar. Pyngri ttmar, aðeins fyrir vanar. 3.KERFI RÓLEQIR TlMAR Fyrir eldri konur, eða þær sem þurfa að fara varlega. 4.KERFI MEGRUHARFLOKKAR ..... ■AfyrirÞærsemþuríapgmlia^mis aukakílóin núna. *w***«,f 5.KERFI FYRIR UHGAR OG HRES5AR Teygju — þrek — jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. llýjar perur í öllum fömþum. Morgun-,dag-„ ogjsvoldtirriar Suðurverí, stmi 83730 Hraunbergi, sími 79988

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.