Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 51 John Piotrovski. ársskýrslu varnarmálaráðuneytisins um herafla Sovétmanna (Soviet Mi- litary Power) segir að unnið hafi verið að tilraunum með leysivopn í tilraunastöð hersins í Sary-Shagan inn í miðju landi auk þess sem þar hafi verið gerðar tilraunir með varn- arkerfí gegn langdrægum kjamorku- eldflaugum, sem brýtur gegn ákvæðum ABM-sáttmálans sam- kvæmt túlkun Sovétstjómarinnar. „Talið er að Sovétmenn ráði yfir nokkmm leysivopnum, sem beiti megi sem vömum við loftárásum. Tvær leysigeislastöðvamar geta að líkindum skaddað búnað sem er um borð í gervihnöttum og í einni þeirra er hugsanlegt að fram fari tilraunir á búnaði sem beita má gegn lang- drægum kjamorkueldflaugum," segir í skýrslu vamarmálaráðuneyt- isins. Piotrovski hershöfðingi sagði á hinn bóginn í viðtalinu sem birtist í The New York Times að Sovétmenn gætu beitt leysigeislastöðvunum á átakatímum. Hins vegar kom ekki fram hvort bandaríska vamarmála- ráðuneytið hefði aflað nýrra upplýs- inga um stöðvar þessar frá því ársskýsrslan var gefin út. Aðspurður vildi Piotrovski ekki láta uppi hvort Sovétmenn hefðu skotið leysigeislum að bandarískum gervitunglum eða eigin gervihnöttum í tilraunaskyni. Hins vegar fullyrða að embættis- menn f vamarmálaráðuneytinu að Sovétmenn hafi nýlega beint leysi- geisla að bandarískri flugvél og blindað flugmanninn nokkra stund. Mun þetta hafa gerst tæpa 1.000 kílómetra undan Hawaii er Banda- ríkjamenn fylgdust með flugi lang- drægrar eldflaugar sem Sovétmenn skutu á loft í tilraunaskyni. Gagnráðstaf anir Auk leysigeislastöðvarinnar í Sary-Shagan er vitað um aðra í Nurek í Tadzhik-lýðveldinu skammt norður af landamærum Sovétríkj- anna og Afganistan. Hafa verið birtar myndir af stöðinni sem er í 2.300 metra háu fjalllendi. Ekki er vitað hvort hvort hún er nógu öflug til að granda eldflaugum eða kjama- oddum en að sögn sérfræðinga eru leysivopn mun öflugri en ella ef þeim er komið fyrir á fjöllum uppi eins og gert hefur verið í Nurek. Bandarískir sérfræðingar segja að full ástæða sé til að hafa áhyggjur af leysigeislastöðvum Sovétmmanna og hafa margir þeirra hvatt til þess að gripið verði til gagnráðstafana. Piotrovski hershöfðingi telur brýnt að unnt verði að skjóta gervihnöttum fljótt og örugglega á loft í stað þeirra sem Sovétmenn kunna að granda. Að sögn hans kemur tvennt einkum til greina í þessu sambandi. Annars vegar sé unnt að grípa til þess ráðs að hafa eldflaugar með gervihnöttum ávallt í skotstöðu. Hins vegar komi til greina að skjóta fjölda gervi- hnatta á loft og halda þeim utan færis leysigeisla Sovétmanna. Segir Piotrovski þá unnt að færa þá nær jörðu til að taka við hlutverki þeirra sem hugsanlega hafl verið grandað. Þetta krefst háþróaðs tæknibúnaðar en vitað er að Bandaríkjamönnum hefur að minnsta kosti einu sinn tek- ist að „flytja" gervihnött til sem sendur hafði verið á sporbraut um- hverfís jörðu. ABM-sáttmálinn Samkvæmt ákvæðum ABM-sátt- málans er stórveldunum heimilt að gera takmarkaðar tilraunir með tælq'abúnað sem hugsanlega má beita gegn langdrægum eldflaugum. Komi í ljós að leysigeislastöðin í Nurek geti grandað bæði eldflaugum og kjamaoddum brýtur það að líkind- um í bága við samninginn. Banda- rískir embættismenn hafa látið að því liggja að sovésku leysigeisla- stöðvamar geti orðið til að torvelda viðræður stórveldanna um geim- vamaráætlunina og fækkun lang- drægra eldflauga. Fastlega er búist við að þetta verði eitt helsta umræðu- efni þeirra Reagans og Gorbachevs er þeir koma saman til fundar í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Sovétmenn hafa hingað til bundið fækkun langdrægra kjamorkuflauga við samkomulag um ákvæði ABM- sáttmálans. Meinið er að risaveldin greinir alvarlega á um túlkun hans. Hafa Sovétmenn lagt til að bæði ríkin skuldbindi sig til að virða hann í tíu ár til viðbótar en Bandaríkjamenn hafa boðist til að fara í öllu eftir ákvæðum hans til ársins 1994. Óhætt er að fullyrða að sovésku leysigeisla- stöðvamar munu ekki koma í veg fyrir árangursríkar viðræður. Þær sýna hins vegar að þess háttar vopnabúnaður er ekki iengur framtí- ðarmöguleiki heldur raunvemleg staðreynd, sem semja þarf um rétt eins og hefðbundin vígtól og kjam- orkuvopn. Sigrún Eldjárn Ný bók eft- ir Sigrúnu Eldjárn BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér nýja bók eftir mynd- listarkonuna og bamabókahöf- undinn Sigrúnu Eldjám. Nefnist hún Kuggur og fleiri fyrirbæri. Bók Sigrúnar, B2, hlaut verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur sem besta fmmsamda barnabókin árið 1986. í frétt frá Forlaginu segir m.a.: „í bókinni segir frá Kuggi og kostu- legum vinum hans: Málfríði og mömmu Málfríðar — skrýtnum kerl- ingum sem ekki kalla allt ömmu sína þegar taka skal til hendinni, Geirólfí bónda á Grísatá, að ógleymdum Mosa — glaðlyndu og hrekkjóttu kríli sem býr yfír ótrúlegum hæfíleik- um og leysir vanda vina sinna eins og ekkert sé.“ Kuggur og fleiri fyrirbæri er 32 bls., prýdd rúmlega fjörutíu litmynd- um eftir höfundinn. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Sjóréttarfélagíð; Hádegisverð- arfundur HIÐ íslenska sjóréttarfélag gengst fyrir hádegisverðarfundi i Leifsbúð á Hótel Loftleiðum föstu- daginn 13. nóvember og hefst hann kl. 12.00. Á fundinum flytur Haraldur Blöndal erindi sem hann nefnir „Rannsóknamefnd sjóslysa og starf- semi hennar". Að erindinu ioknu er gert ráð fyrir fyrirspumum og um- ræðum. Frummælandinn er starfandi hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og formaður Rannsóknameftidar sjó- slysa. Fundurinn er öllum opinn. Höfum til sölu mjög vel með farna Opel Ascona bíla, ný innflutta frá V-Þýskalandi. Bflarnireru af árg. 1985og 1986, sjálfskiptir eða beinskiptir og hefur verið ekið um 25-32.000 km. Bflarnir verða afhentir skráðir og ryðvarðir. Verðfrá kl. 450.000. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Krossá á Skarðströnd er auglýst til leigu laxveiðitímabilið 1988. Tilboðum skal skilað til Trausta Bjarnasonar, bónda á Á, Skarðströnd, fyrir laugardaginn 5. desember kl. 14.00 er tilboðin verða opnuð að viðstöddum, þeim er þess óska, á Á á Skarð- strönd. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. AHar upplýsingar gefur áðurnefndur í síma 93-41420. Veiðifélag Krossár. i Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 Afturerkomiðað okkarvinsælatil- boði sem allir þekkja: 24tímar á aðeins 1800-kr.! « Tilboðið stendur aðeins íviku. Nýjaf Pcruir Verið velkomin Ávallt heitt á könnunni SACHS KÚPPLINGAR SACHS ORIGINAL S]tEILE -kúpplingar og pressur í allar helstu gerðir fólks- og vöru- bíla. -Orginal vestur þýsk gæði. b ÚTSÖLUSTAÐIR: Helstu verkstæði og bifreiðaumboð. HEILDSÖLUBIRGÐIR OG EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI. JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 688588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.