Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsa Krabbans f dag ætla ég að fjalla um Krabbann (21. júní—22. júll) með tilliti til heilsumála. At- hygli er vakin á því að þar sem hver maður á sér nokkur stjömumerki hafa önnur merki en sólarmerkið einnig sitt að segja þegar heiisumál eru annars vegar. Magi * Krabbamerkið stjómar bijóstum, maga og meltingar- vegi og því er algengt að áhyggjur og erfiðleikar fari í magann, leiði til magabólgna eða magasárs, meltingartrufl- ana og lystarleysis. Krabbar þurfa þvi að gæta þess að setja magann ekki úr jafn- vægi, m.a. með því að hafa ekki of mikinn rugling á mat- aræði og llfsháttum. Einnig er mikilvægt að hann varist að borða mat þegar hann er í ójafnvægi þvi líklegt er að þá eigi hann erfitt með melt- ingu. ViÖkvfímni Þar sem Krabbinn er næmur, viðkvæmur og móttækilegur fyrir ytri áhrifum þarf hann að gæta sín sérstaklega vel, gæta þess að hafa gleði, liti, birtu og jákvæðan anda í umhverfi sinu, m.a. með því að fegra heimili sitt og um- gangast jákvætt fólk. Ekki er síður mikilvægt að hann hafi einhvem til að líta eftir, þvi Krabbinn er hið mikla foreldri dýrahringsins. Skapsveijlur Annað sem einkennir Krabb- ann eru skapsveiflur hans sem fylgja flóði og fjöru tunglsins. Krabbinn á því til að detta niður 1 þunglyndi án sýnilegr- ar ástaeðu og risa síðan upp nokkrum dögum síðar og vera á toppi heimsins, glaður, án- ægður og fullur sjálfstrausts. Áhyggjur Eitt mál er varasamt og getur lagst á heilsu og maga Krabb- ans. Það er tilhneiging hans til að hafa áhyggjur af öllu mögulegu. Krabbinn þarf ör- yggi og verður þvi áhyggju- fullur ef hann skuldar peninga, ef allt er ekki ( lagi ( hjónabandinu eða ef erfið- leikar steðja að i Qölskyldunni. Til að viðhalda góðri heilsu þarf hann þvi að skapa sér öryggi, búa í jákvæðu um- hverfi og hafa eitthvaö til að líta eftir, hvort sem það er maki, dýr, blóm eða garður. Einnig er gott fyrir Krabba að fara reglulega i göngutúra niður í fjöru eða út i náttúr- una. Hreyfing Þar sem Krabbinn á til að fitna og safna á sig fitu er mikilvægt að hann hreyfi sig reglulega. í því sambandi get- ur tónlist eða dansleikfimi verið hjálpleg ekki síður en göngufeiðir. Einnig er nudd gott fyrir Krabba, því það getur hjálpað honum að losa sig við vökva og bijóta niður fituvefi. ímyndunarveiki Umfram allt þarf Krabbinn að varast að láta (myndunar- aflið dvelja of mikið á smáat- riðum þannig að hann verði ímyndunarveikur. Hann þarf að læra að horfa framhjá smáatriðum og þarf að þjálfa tnoð sér yfirvegun. Krabbinn þarf einnig að læra að búa til fjorlægð milli sín og annarra þannig að vandamál annarra verði ekki að hans eígin vandamálum. Stöðug hugsun um fortíðina og það sem gæti gerst í framtíðinni er einnig vont mál fyrir orku og heilsu Krabbans ekki sfður en ann- arra. ::!! :::::::: uARPUR ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ............ GRETTIR STUNPU/Vl pETTUE AtÉR í HUG A£> A1ENNTA MlG £ EJNMVERJU ::::: 1 WIVIIVII UU JCIMIMI ::::::::::::::::: ti jijjjnttjt niii iní i in: ...............:• FERDINAND jjjjttt !!!!!!!!:i!i!!!!!!í!!!!!!!!!!! !!i?!?i’:T?fni!!T!! Mliiliiililllillliiiiiiiiiiiiiiililili iMuiii Miiiilli SMAFOLK THE 60LF PRO 15 MAP AT VOU! -y- Golfkennarínn er reiður út í þig. HE 5AIP TO 6ET OFF THE GOLF C0UR5E, ANP 5T0P MARCHIN6TMR0UGH ALLTHE 5ANDTRAP5! Hann sagði að þú yrðir að fara af golfvellinum og hætta að æða um sand- gryfjurnar. Ég helt Sahara. þetta ANP THE CLUBH0U5E íSNT FORTZINPERNEUF! m Og klúbbhúsið er ekki virkið! Er það ekki? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag kom upp í tvímenningskeppni I New York nýlega. Gamalreyndur rúbertu- spilari hélt á spilum austurs. Honum fannst suður sýna spil- um sínum óeðlilega mikinn áhuga og ákvað því að setja hann upp við vegg, strax í fyrsta hring. Vestur gefur, enginn á hættu. Vestur 42 4G872 ♦ D109 4108743 Norður 4ÁG8763 4 D4 4 G8742 4- Austur 4- 45 ♦ ÁK65 4 ÁKDG9652 Suður 4 KD10954 4ÁK10963 ♦ 3 4- Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 6 lauf! 6 spaðar 7 lauf 7 spaðar Pass Pass Pass Hreint ótrúleg spil í austur og suður. Undir eðlilegum kring- umstæðum hefði austur opnað á alkröfu, tveimur laufum, en hann bjóst við látum úr suðrinu og vildi ljúka sér af strax. Aframhald sagna verður að telj- ast mjög eðlilegt. Það blasir við að vestur má alls ekki spila út laufi, þvi þá hverfur tígultaparinn heima. Enda féll vestur ekki í þá gryfju; hann átti sjálfur fimm lauf og taldi ekki fráleitt að makker ætti þau átta sem afgangs voru fyrir kröftugri opnun sinni. Hann trompaði því út, og sagn- hafi gafst strax upp. Það reyndist vera eina talan í AV og því hreinn toppur. Umsjón Margeir Pótursson Á stórmótinu í Belgrad um dag- inn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Predrag Nik- olic, sem hafði hvítt og átti leik, og Nigel Short. 36. Hxc6! - bxc6, 37. Bxf6 — Ref6 (eða 37. - Hxf5, 38. Rxf5 — Hxf5, 39. Hxd7 og hvítur vinn- ur endataflið). 38. Be6. Hvítur vinnur nú skiptamuninn til baka með léttunninni stöðu. (Svartur gaf eftir 38. - Hb8, 39. Be5 — He8, 40. Hd6 - Kf8, 41. Bf7 - Kxf7, 42. Hxc6 - Rxe5, 43. fxe5 - Hxe5, 44. a4 - Rd7, 45. a5 - He8, 46. a6 - Ha8, 47. Rd5 - Re5, 48. Hb6 - e3, 49. Rxe3).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.