Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 57 Hljómplötuklúbbur Skífunnar: Hljómplötur og hljóm- flutningstæki á serstökum SKÍFAN hefur sett á stofn hljóm- plötuklúbb, þar sem boðið er upp á hljórnplötu mánaðarlega á hag- stæðu verði auk þess sem boðið er upp á fleiri plötur á sérstöku verði til klúbbfélaga. Þá er í ráði að bjóða klúbbfélögum upp á hljómtæki á sérstökum kjörum, þar á meðal geislaspilara. Að sögn Jóhannesar Jónassonar, forstöðumanns Skífuklúbbsins, verð- ur klúbburinn í tveimur deildum, poppdeild og klassískri deild. Klúbb- félagar fá plötu mánaðarins eftir því í hvora deildina þeir skrá sig. Au- katilboðin geta svo verið af ýmsu tagi, þungarokk eða sveitatónlist, jass eða vísnasöngur, popp eða blús, harmonikkulög eða óperur. Enginn er skyldugur til að taka plötu mánað- arins, frekar en hann sjálfur vill. í þeim tilfellum er nóg að hringja og afþakka. Jóhannes sagði að einnig yrði haldið uppi ráðgjafaþjónustu um hljóðritanir, hljómtæki og fleira og dreift hagnýtum upplýsingum til fé- laganna. Þá væru áform um að veita klúbbfélögum fyrirgreiðslu varðandi aðgöngumiða að tónleikum og fleira þess háttar. Félagar fá reglulega sent fréttabréf með kynningu á plöt- um mánaðarins og þeim aukatilboð- um sem þeim bjóðast hveiju sinni. Félagar fá 10% afslátt í verslunum Skífunnar og fá sent sérstakt afslátt- arkort. Þeir geta einnig látið senda sér hvaða plötu sem er á þessum kjörum með mánaðartilboðunum. Handhafar greiðslukorta eiga síðan kost á greiðsluskiptingu á stærri pöntunum og hagstæðum afborgun- arkjörum á hljómtækjum. Vilji menn fremur snældur eða geisladiska mun orðið við óskum þeirra eftir því sem kjörum Morgunblaðið/Bjami Jóhannes Jónasson, forstöðu- maður Skífuklúbbsins. útgáfuhættir leyfa. Þá tekur klúb- burinn að sér að panta hvers kyns plötur sem ekki eru fyrirliggjandi og senda þær klúbbfélögum. Þess má geta að Jóhannes Jónas- son, sem hefur verið ráðinn forstöðu- meður Skífuklúbbsins, varð landskunnur fyrir góða frammistöðu í spumingakeppni Stöðvar 2, „Meist- arinn" og leiddi síðan sveit lögreglu- manna til sigurs í spumingakeppni ríkissjónvarpsins „Spurt úr spjörun- um.“ Aðspurður sagði Jóhannes að hann hefði ekki í hyggju að hætta störfum í lögreglunni vegna starfa sinna fyrir Skífuklúbbinn en líklega yrði hann þó að sleppa einhveijum aukavöktum fyrir bragðið. Úr umferðinni í Reykjavík þriðjudaginn 10. nóvember 1987 Árekstrar bifreiða voru 23 og samtals voru 33 kæmr fyrir um- ferðarlagabrot. Radarmæling leiddi til 4 kæra fyrir of hraðan akstur. Kl. 11.32 var ökumaður sviptur ökuréttindum á staðnum, en hann var staðinn að því að aka eftir Eiðsgranda á 107 km/klst hraða. Aðrir, sem kærðir vom fyrir of hraðan akstur, óku Kleppsveg á 95 km/klst hraða, Kringlumýrarbraut á 95 km/klst hraða og Bústaðaveg á 81 km/klst hraða. 4 ökumenn vom staðnir að stöðvunarskyldubroti við gatnamót og 1 tekinn fyrir að aka á móti rauðu ljósi á götuvita. Kranabifreið fjarlægði 10 bifreiðir fyrir ólöglegar stöður og klippt vom númer af 9 bifreiðum fyrir vanrækslu á að færa þær til skoðunar. Frétt frá lögreglunni i Reykjavik. r _____________ ^ Hermesetas’ GOLP t Sweeteners with Aspartame 100 . I KAFFIÐ Hermesetas Gold með náttúrulega sætuefninu ASPARTAME Gæðavara frá Sviss FÆST í APÓTEKUM Athugið verð! Hermes hf Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Glæsilegar flísar á gólf og veggi kK-' - m; I Dúkalandi við Grensásveg fæst ótrúlegt úrval forkunnar fallegra flísa á gólf og veggi. I eldhúsið, á baðherbergið, í stofuna og á ganginn. Flísar í mörgum stærðum, gerðum og litum 'Hjá okkur ná á ótrúlega góðu verð. gæðin^gegn" Dúkalan(j tis VtSA 3! Grensásvegi 13 sími 91-83577 og 91-83430 Við styðjum Ólympíunefnd íslands Vinnuborð og vagnar Iðnaðarborð, öll sterk og stillanleg. Með og án hjóla. Hafðu hvern hlut við hendina, það léttir vinnuna og sparar t í mann. Leitiö upplýsinga. UMBODS OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 67 24 44 HA NVtíÆG7 TÆKL VP' k % Pk. mm 'G ÞÍYTAk ---------------r------ % V\\NV? . ■w tfÆGIim M mmm W FYLGJA.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.