Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 67 Morgunblaðið/Sverrir Úr myndinni Hefnandinn. Spennumyndin Hefn- andinn í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Hefn- andinn. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Robert Ginty og Sandahl Bergman. Robert Ginty hefur m.a. leikið í myndunum „Coming Home“, „The Paper Chase“ og „Exterminator“. Myndin fjallar um Eric Mathew sem var einn af bestu mönnum CIA leyniþjónustunnar. Hann er hættur þar og farinn að vinna sjálfstætt en meðan hann var hjá CIA átti hann harðsnúinn andstæðing sem kallaðist Hefnandinn og nú er hann ráðinn sem lausamaður hjá CIA til að ráða niðurlögum Hefnandans. Mathew tekur nú til sinna ráða í eltingaleiknum og honum til undr- unar kemst hann að því að andstæð- ingurinn er kvenmaður, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. KAUPMENN K A U P F ÉLÖG EFNAGERÐIR FYRIRLIGGJANDI: Möndlur, hýddar, óhýddar, hálfar, heilar. Eiríkur Ketilsson, H EI LDV E RS LU N, VATNSST(G 3, SlMAR 23472, 1 91 55, 25234. Dregið í getraun Laugarásbíó, Coca-Cola og Kvikk í Kringlunni efndu til get- raunar vegna sýninga á kvik- myndinni „Fjör á framabraut" með Michael J. Fox. Margar lausnir bárust og voru vinningar dregnir út sl. sunnudag. Hringt var í vinningshafa og eru allir vinningamir gengnir út. Aðal- vinninginn, Lundúnaferð, hreppti Helga Sigurðardóttir Ölduslóð 16 í Hafnarfírði. Myndin var tekin þegar Ólöf Inga Halldórsdóttir dró út vinningana. Grétar Hjartarsson framkvæmdastjóri Laugarásbíós er með Ólöfu á myndinni. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN sýna kvöldklæðnað frá verzl. SÉR, Hverfisgötu 64. BOBBY HARRISON og JOHN WILSON skemmta. ÍSLENSKA ÓPERAN GILDIHF BINGO! Hefst kl. 19.30____________ j Aðalvinninqur að verðmaeti_______ ?Í _________kr.40bús._______________ li Heildarverðmæti vinninga________ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 þús. Eiríksgötu 5 — S. 200/0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.