Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987
Rey ðarfj örður:
Sildarvertíð að ljúka
Reyðarfirði.
SÍLDARVERTÍÐ fer brátt að
ljúka hér á Reyðarfirði. Á Bergs-
plani og í frystihúsi Kaupfélags-
ins er þó enn verið að frysta síld
fyrir Japansmarkað.
Fréttaritari Morgunblaðsins leit
við á Bergsplani fyrir skemmstu,
en þar fer frysting fram í „farands-
frystihúsi", sem komið er fyrir í
Qórum gámum. Að sögn forráða-
manna Bergsplans er búnaður þessi
smíðaður hjá vélsmiðjunni Traust í
Reykjavík, og afkastar allt að 40
tonnum á sólarhring við bestu að-
stæður. Afköst eru þó eitthvað
minni þegar fryst er síld, því henni
er pakkað í 7 kg öskjur, sem raðað
er á grindur í gámana, og er tölu-
verð einangrun í umbúðunum.
Þegar síldarfrystingu lýkur mun
búnaðurinn verða fluttur suður, þar
sem hann verður notaður til fryst-
ingar á loðnu á komandi vetrar-
vertíð.
Japanskir fulltrúar kaupenda
fylgjast daglega með vinnslunni og
eru þeir mjög ánægðir með sfldina,
sem re^mdar er öll veidd hér á firðin-
um. Það er mb. Vonin KE 2 sem
sér um að landa hér daglega þann-
ig að hráefni er ævinlega fyrir
hendi.
Áhöfn mb. Vonarinnar hefur lagt
heilmikið á sig til að skila hráefninu
hæfu til frystingar, en Japanir gera
gríðarlega miklar kröfur um fersk-
leika. Þannig er öll sfld háfuð úr
nótinni í stað dælingar, og henni
síðan rennt beint í 600 lítra kör,
þar sem sjó er hellt saman við.
Sfldinni er síðan landað í körunum
og hún flutt þannig beint í pökkun-
arböndin hjá framleiðendum.
í mb. Voninni er rúm fyrir 100
kör, þannig að aflinn takmarkast
við 45 til 50 tonn í róðri.
— Gréta
Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir
Bergsplan þar sem frysting fer fram í „farandsfrystihúsi“.
Einum hefur hún forðað frá
örkumlum, öðrum hefur hún gefið.
þrótt til þess að sigrast á erfiðum '
sjúkdómum sem taldir eru ólækn-
andi.
Saga Ástu grasalæknis er saga
konu sem varið hefur öllum sínum
tíma og kröftum öðrum til heilla.
Hún býr yfir þekkingu til lækninga
sem varðveist hefur í ætt hennar
í aldaraðir og gengið mann fram af
manni. Atli Magnússon skráir hér
sögu Ástu og þrettán einstaklingar
svara því hvers vegna kunnátta af
þessu tagi fær þriflst nú á dögum
hátækni og vísindahyggju.
GÓÐAR BÆKURTILAÐ
LESA AFTUR OG AFT
PálJ Líndal
REYKJAVIK 1
Sögustaóur við Sund
S.
Saga og sérkenni höfuðborgarinnar
í máli og myndum
Alþýðlegt fræöiril um sögu og sérkenni
höfuðborgarinnar
Reykjavík Páls Líndals er Reykjavík
okkar allra. Bókin er hafsjór fróðleiks um
sögu höfuðborgarinnar og þróun. Efninu er
raðað í stafrófsröð, þannig að hver gata,
hvert sögufrcegt hús og hvert ömefni
er uppsláttarorð.
Nú er komið út annað bindið í
þessari uppsláttarritröð um Reykja-
vík, sem ráðgert er að verði fjögur.
Ritstjóri er Einar S. Arnalds og
myndaritstjóri Örlygur Hálfdanar-
son.
Mjög er vandað til verksins og í
bindunum fjórum verða hátt á
I
5
þriðja þúsund gamalla og nýrra
mynda, málverka, teikninga og
uppdrátta. Ritið verður í heild
sinni ein ýtarlegasta og glæsilegasta
heimild um höfuðborgina, sem til
er. Ómissandi jafnt fróðleiksþyrst-
um sem fagurkerum.
Dýrmæt og falleg eign.
rifjaðir eru
upp má nefna strand
Halkions við Meðallandssand,
eldsvoðann í Hallveigu Fróðadóttur,
björgun breska togarans Caesars við
Arnarnes og björgun 11 manna af
Arnflrðingi öðrum. Bók sem ekki
má vanta í safnið. Jf
Þrautgóðirá raunastund,
18.bindi björgunar-og sjó
Lúðvíksson ritstjóra. Þetta
bindi fjallar um árin 1969,
1970 og 1971.
Meðal þeirra atburða sem
MflMl mt