Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Rey ðarfj örður: Sildarvertíð að ljúka Reyðarfirði. SÍLDARVERTÍÐ fer brátt að ljúka hér á Reyðarfirði. Á Bergs- plani og í frystihúsi Kaupfélags- ins er þó enn verið að frysta síld fyrir Japansmarkað. Fréttaritari Morgunblaðsins leit við á Bergsplani fyrir skemmstu, en þar fer frysting fram í „farands- frystihúsi", sem komið er fyrir í Qórum gámum. Að sögn forráða- manna Bergsplans er búnaður þessi smíðaður hjá vélsmiðjunni Traust í Reykjavík, og afkastar allt að 40 tonnum á sólarhring við bestu að- stæður. Afköst eru þó eitthvað minni þegar fryst er síld, því henni er pakkað í 7 kg öskjur, sem raðað er á grindur í gámana, og er tölu- verð einangrun í umbúðunum. Þegar síldarfrystingu lýkur mun búnaðurinn verða fluttur suður, þar sem hann verður notaður til fryst- ingar á loðnu á komandi vetrar- vertíð. Japanskir fulltrúar kaupenda fylgjast daglega með vinnslunni og eru þeir mjög ánægðir með sfldina, sem re^mdar er öll veidd hér á firðin- um. Það er mb. Vonin KE 2 sem sér um að landa hér daglega þann- ig að hráefni er ævinlega fyrir hendi. Áhöfn mb. Vonarinnar hefur lagt heilmikið á sig til að skila hráefninu hæfu til frystingar, en Japanir gera gríðarlega miklar kröfur um fersk- leika. Þannig er öll sfld háfuð úr nótinni í stað dælingar, og henni síðan rennt beint í 600 lítra kör, þar sem sjó er hellt saman við. Sfldinni er síðan landað í körunum og hún flutt þannig beint í pökkun- arböndin hjá framleiðendum. í mb. Voninni er rúm fyrir 100 kör, þannig að aflinn takmarkast við 45 til 50 tonn í róðri. — Gréta Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir Bergsplan þar sem frysting fer fram í „farandsfrystihúsi“. Einum hefur hún forðað frá örkumlum, öðrum hefur hún gefið. þrótt til þess að sigrast á erfiðum ' sjúkdómum sem taldir eru ólækn- andi. Saga Ástu grasalæknis er saga konu sem varið hefur öllum sínum tíma og kröftum öðrum til heilla. Hún býr yfir þekkingu til lækninga sem varðveist hefur í ætt hennar í aldaraðir og gengið mann fram af manni. Atli Magnússon skráir hér sögu Ástu og þrettán einstaklingar svara því hvers vegna kunnátta af þessu tagi fær þriflst nú á dögum hátækni og vísindahyggju. GÓÐAR BÆKURTILAÐ LESA AFTUR OG AFT PálJ Líndal REYKJAVIK 1 Sögustaóur við Sund S. Saga og sérkenni höfuðborgarinnar í máli og myndum Alþýðlegt fræöiril um sögu og sérkenni höfuðborgarinnar Reykjavík Páls Líndals er Reykjavík okkar allra. Bókin er hafsjór fróðleiks um sögu höfuðborgarinnar og þróun. Efninu er raðað í stafrófsröð, þannig að hver gata, hvert sögufrcegt hús og hvert ömefni er uppsláttarorð. Nú er komið út annað bindið í þessari uppsláttarritröð um Reykja- vík, sem ráðgert er að verði fjögur. Ritstjóri er Einar S. Arnalds og myndaritstjóri Örlygur Hálfdanar- son. Mjög er vandað til verksins og í bindunum fjórum verða hátt á I 5 þriðja þúsund gamalla og nýrra mynda, málverka, teikninga og uppdrátta. Ritið verður í heild sinni ein ýtarlegasta og glæsilegasta heimild um höfuðborgina, sem til er. Ómissandi jafnt fróðleiksþyrst- um sem fagurkerum. Dýrmæt og falleg eign. rifjaðir eru upp má nefna strand Halkions við Meðallandssand, eldsvoðann í Hallveigu Fróðadóttur, björgun breska togarans Caesars við Arnarnes og björgun 11 manna af Arnflrðingi öðrum. Bók sem ekki má vanta í safnið. Jf Þrautgóðirá raunastund, 18.bindi björgunar-og sjó Lúðvíksson ritstjóra. Þetta bindi fjallar um árin 1969, 1970 og 1971. Meðal þeirra atburða sem MflMl mt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.