Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 25

Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 25 Hvaða hætta stafar af reykingum? Hvernig er hjartahnoð? Hefur lyfið sem ég tek einhverjar hliðarverkanir? Get ég sjálfur greint, hvort ég er með krabbamein? Hvaða ráð finnast við svefn- leysi? Hvers konar uppskurður er þetta sem ég á að fara í? Er hægt að leita hjálpar við að grenna sig? Hvernig get ég losnað við vörtur? Hvað er ristill? Er ekkert gagn í nálastunguaðferðinni? Hvað er hægt að gera við æðahnútum? Hvernig get ég best hjúkrað barninu mínu heima við? Er flasa smit- andi? Hvaða meðferð er til við gigt? Er hætta á að börnin mín erfi sjúkdóminn sem ég hef? Hvaða ráð eru til að draga úr sársauka við fæðinffar? Er hægt að leita hjálpar við kynlífsvandaoÉ^HHfciélum? HEIIVmS LÆKNIRINN Viltu fá að vita meira um sjúkdóm þinn? Finnst þér læknir þinn ekki hafa nægan tíma til að sinna þér? Ferðu til læknis vegna smákvilla, sem þú gætir meðhöndlað sjálfur? Heimilislæknirinn, verk samið af hópi 38 lækna og sérfræðinga, með íslenskum sérköflum. Handhæg og stórfróðleg bók með yfir 1500skýringarteikningum, ljósmyndum og línuritum. Traustar, ítarlegar og auðskildar upplýsingar um líkamlega jafnt sem andlega kvilla, hollustu og heilsuvernd. Lýsingar á læknisrannsóknum, aðgerðum, meðferð og batahorfum. Lyfjalisti ásamt orða- skýringum og atriðisorðaskrá. Sj úkdómsgreiningarkortin hjálpa þér til að finna á fljótiegan og einfaldan hátt hvað amar að þér eða þínum og benda á rétta meðferð eða vísa þér til læknis eftir því sem við á. IÐUNN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.