Morgunblaðið - 02.12.1987, Page 31

Morgunblaðið - 02.12.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 31 Klárast B-alm- an á þessari öld? eftir Gunnar Sigvrðsson Nei, var svar heilbrigðismálaráð- herra nýlega á Alþingi. Með sama framkvæmdahraða og undanfarið mun byggingu B-álmu Borgarspít- alans ljúka á því herrans ári 2003. Á þessu ári er varið rúmum 19 milljónum króna til byggingar B- álmunnar, 9 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra, á fjár- lögum 1987, 9 milljónir og 1,35 milljónir frá Borgarsjóði Reylqavík- ur. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspum alþingismannanna Guðrúnar Helgadóttur og Svavars Gestssonar. í svarinu kom hins veg- ar alls ekki fram hver stefna heilbrigðisyfírvalda er varðandi byggingu B-álmunnar. I fjárlagafmmvarpi fyrir árið 1988 er B-álmunnar alls ekki getið, hvort sem það er vísbending um framhaldið eða viljandi gert til að láta Alþingi sjálft verða ákvörðuna- raðilann um fjárveitinguna innan þess þrönga ramma sem heildar- upphæð frumvarpsins setur. Á sama tíma og dregnar em lappimar varðandi byggingu B-álmunnar er ljóst að biðlistinn fyrir hjúkmnar- og sjúkrarými fyrir aldraða lengist stöðugt. Það á sér eðlilega skýringu í stöðugt auknum fjölda aldraðra. Jafnframt lengist stöðugt bið þeirra §'ölmörgu sem þarfnast aðgerða á liðum (t.d. mjaðmaraðgerðir), en slíkar að- gerðir stuðla oft að því að aldraðir geti búið heima og létt álagi af stofnunum. Biðtími þessara sjúkl- inga er nú í ámm talinn. Aukinn fjöldi aldraðra hefur ekki aðeins í för með sér meira álag á hjúkmn- ar- og öldmnardeildir, heldur einnig á bráðadeildir spítalanna. Þannig er í dag um helmingur þeirra sjúkl- inga, sem lagðir em inn bráðaveikir, 70 ára og eldri. Nú er svo komið, m.a. vegna skorts á hjúkmnar- og langlegu- deildum, að nær helmingur sjúkra- rúma á sumum bráðadeildum Borgarspítalans er upptekinn af Haf narfj örður: Ekið á kyrrstæða bíla og á brott NOKKUÐ hefur verið um það í Hafnarfirði að undanförnu að ekið hefur verið utan í kyrrstæð- ar bifreiðar og á brott, án þess að bifreiðaeigendur hafi verið látnir vita af óhappinu. Lögregl- an biður því alla þá, sem gefið geta upplýsingar um eftirfarandi óhöpp, um að hafa samband. Föstudaginn 27. nóvember var ekið á bifreiðina G-5705 á stæði fyrir utan Fjarðarkaup. Bifreiðin er ljóslituð, af gerðinni Audi, og skemmdist hún á vinstra fram- homi, bæði ljós, bretti og stuðari. Óhappið varð um kl. 17.30-18.00. Aðfaranótt sunnudagsins 22. nóvember var ekið á bifreiðina G-3037, sem er rauður Saab Turbo. Þetta varð fyrir utan Hringbraut 7 í Hafnarfirði og skemmdist vinstri hlið bifreiðarinnar. Aðfaranótt síðasta sunnudags, 29. nóvember, var rauð Honda Acc- ord bifreið skemmd þar sem hún stóð fyrir utan Amarhraun 41. Talið er að sparkað hafi verið í vinstri hurð bifreiðarinnar, sem ber einkennisstafina G-25101. Fyrirlestur umtölvustýr- inguogtölvu- umsjón í raf- orkukerfum FYRIRLESTUR um tölvustýr- ingu og tölvuumsjón í raforku- kerfum verður fluttur í dag, miðvikudaginn 2. desember, í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla íslands. Það er John McDonald frá fyrir- tækinu Advanced Control Systems (ACS) í Atlanta, Georgia í Banda- ríkjunum sem flytur fyrirlesturinn í boði rafmagnsverkfræðiskorar verkfræðideildar Háskóla Islands. Fyrirlesturinn heitir „Advanced Operational Methods in SCADA and Power System Control". Með fyrirlestrinum sýnir McDonald dæmi á tölvuskjá stýrikerfís. Fyrirlesturinn hefst kl. 15.00 og er öllum opinn. Loks var ekið á fólksbifreiðina G-21791, sem er af Toyota gerð, á stæði fyrir utan Útvegsbankann við Reykjavíkurveg og dældaðist vinstri afturhurð. Þetta varð föstudaginn 20. nóvember og var óhappið til- kynnt til lögreglu kl. 16.45. Þeir sem kynnu að geta gefíð upplýsingar um þessa atburði eru beðnir um að snúa sér til lögregl- unnar í Hafnarfírði. Dr. Gunnar Sigurðsson „Á sama tíma og- dregn- ar eru lappirnar varð- andi byggingju B-álmunnar er ljóst að biðlistinn fyrir hjúkr- unar- og sjúkrarými fyrir aldraða lengist stöðugt.“ sjúklingum sem þarfnast langtíma- hjúkrunar og endurhæfíngar. Fyrir bragðið verður að sinna bráðveikum sjúklingum á göngum sjúkradeild- anna og hljóta allir að gera sér grein fyrir að gæði slíkra lækninga geta hæglega orðið ófullkomin. Vissulega má nefna dæmi um úrbætur í þessum efnum, svo sem opnun hjúkrunardeildar Slq'óls á næstunni, en það er einungis smá- úrlausn á stórum vanda. Stjóm Sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar hefur gert tillögu til fjárveitinga- valdsins um að B-álmu Borgarspít- alans verði lokið á næstu þremur árum, reyndar sams konar tillaga og samningur fjármálaráðherra og borgarstjórans í Reykjavík hljóðaði upp á árið 1984. Jafnframt hefur stjóm sjúkrastofnana Reykjavíkur- borgar gert tillögu um undirbúning hjúkrunarheimilis á Borgarspítala- lóð, sem yrði nokkurs konar milli- stig milli hinna myndarlegu vistheimila borgarinnar og sjúkra- deilda aldraðra í B-álmu. Með því yrði verulegt spor stigið í átt til að leysa vandann, sem blasir við á næsta áratug, en daufheyrst hefur verið við þessum tillögum. Heilbrigðisyfírvöld og -stjóm- málamenn virðast hafa varpað þessum vanda nær alfarið frá sér, telja sig 'góða með því að byggja vistheimili og fbúðir fyrir aldraða, vitandi þó að stærsti vandinn er í fjölda þungra hjúkmnar- og endur- hæfíngarsjúklinga, sem vemlega bætt heimahjúkrun og heimaþjón- usta kæmi engan veginn til með að leysa. Vandanum hefur vemið varpað á sjúkrahúsin og nú er svo komið að það sem þau geta boðið upp á iðulega em lækningar og umönnun á göngum, sem hvergi viðgengst nema á herspítölum í stríði. Slíkur aðbúnaður er ekki bjóðandi sjúklingum eða starfsfólki. Höfundur eryfirlæknir lyflækn- ingndeildar Borgarapítalana. Mikill sogkraftur en Wjoðiatur mótor. Fóthnappur- Tveir auka hausar. Heirniftstækint öviðstaögreiöslu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.