Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 39

Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 39 Færeyjar: Tvöfalt óhagstæð- ari viðskiptajöfn- uður en áætlað var Þórshöfn. Frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Viðskiptajöfnuður Færeyja verður að öllum líkindum tvöfalt óhagstæðari en gert var ráð fyr- ir. í fylgiskjali með ræðu iögmannsins á þinginu á Ólafs- vöku kom fram, að jöfnuðurinn Kína: Lifðu í vel- lystingum á neyðar- aðstoðinni Peking. Reuter. Embættismenn kommúnista- flokksins í fátækustu héruðunum í Kina lifðu í vellystingum prakt- uglega fyrir fé, sem þeir fengu frá Peking og átti að nota til að fæða og klæða illa statt fólk. Sagði Dagblað alþýðuanar frá þessu í gær. í grein á forsíðu blaðsins var farið hörðum orðum um alls kyns bruðl og sóun í fyrirtækjum, opinberum samtökum og meðal almennings. „Verst af öllu er þó, að sums staðar þar sem fólk á varla í sig eða á hafa opinber samtök og einstaklingar not- að hjálparféð í dýra bíla og sjónvörp og byggt fyrir þá rándýrar félag- smiðstöðvar," sagði í blaðinu. yrði óhagstæður um 200 milljón- ir dkr. (ríflega 1,1 milljarð ísl. kr.), en forstöðumaður þjóð- hagsstofnunarinnar sagði nýlega í samtali við færeyska útvarpið, að líklegast yrði um tvöfalt hærri upphæð að ræða, eða um 400 millj. dkr. Astæðan fyrir þessu er, að út- flutningsverðmæti á þessu ári verða um 200 millj. dkr. minni en áætlað var. Útflutningur frosinna fiska- furða minnkaði um 170 millj. dkr. fyrstu tíu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Og útflutn- ingsverðmætið á sama tíma er 29% minna en í fyrra, enda þótt verð hafl að meðaltali hækkað um 6%. Á þessu ári hefur dregið úr að- streymi hráefnis til fiskvinnslufyrir- tækja. Þorskur, sem unninn er í fískflök, hefur minnkað úr 9000 tonnum árið 1986 í 4300 tonn. Einnig hefur borist minna af ýsu- og ufsa. í októberlok höfðu Færeyingar flutt út frystar fískafurðir fyrir 424 milljónir dkr. miðað við 595 millj. á sama tíma í fyrra. ERLENT Suður-Ameríka: Sögulegur leiðtogafundur Acapulco, Reuter. FORSETAR átta Suður-A- meríkuríkja kynntu á sunnudag rammasamkomulag um hvernig bregðast skuli við skuldavanda ríkja álfunnar. Samkvæmt sam- komulaginu skal stefnt að því að tryggja nægilegt lánsfé frá við- skiptabönkum með hæfilegum skilmálum þannig að halda megi áfram þróun í heimshlutanum og að efri mörk verði sett á vexti. Forsetar Argentínu, Brasilíu, Kolombíu, Mexíkó, Panama, Perú, Uruguay og Venezúela voru sam- mála um að enn-hefðu ekki fundist viðeigandi lausnir á skuldavandan- um og að of langan tíma tæki að semja um afborganir af lánum. Samanlagt skulda ríki Suður- Ameríku 380 milljarða Banda- ríkjadala sem er um þriðjungur af skuldum Þriðja heimsins við Vest- urlönd. Forsetamir samþykktu að ef eitt ríki ákvæði að laga afborgan- ir af lánum að greiðslugetunni þá myndu hin ríkin styðja slíkt. Stjómmálaskýrendur sögðu að athyglisverðasta niðurstaða fundar- ins væri sú að leiðtogar Suður- Ameríkurílqa skyldu í fyrsta skipti hafa komið saman án nærveru Bandaríkjamanna. Leiðtogamir átta lögðu áherslu á meiri einingu og sjálfstæði ríkja álfunnar. Höggbor og skrúfuvélar SBE 500 RLS 500 W Kr. 6.495.- Stingsög FSPE 60 500 W Kr. 10.123. Slípirokkur WSL 115 630 W Kr. 6.156.- GÆÐI Hjólsög HKS 85 1600 W kr. 15.186.- Hitablásari PT 600 E 2000 W Kr. 3.962.— Rafskrúfjám AS 6 RL 2,4 V Kr. 6.714.- Borvél BE 10 RL 400 W Kr. 5.312.- Borhamar PHE 16 N 450 W Kr. 14.995.- Borhamar PHE 20 RL-N 520 W Kr. 18.995.- Borhamar PHE 26 600 W Kr. 25.314.- SBE 420 RL 420 W Kr. 4.994.- SB2E 650 RL 650 W Fæst í Kr. 10.123.- byggingavöruverslunum um land allt. BRÆÐURNIR Lágmúla 9, sími: 38820

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.