Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 39 Færeyjar: Tvöfalt óhagstæð- ari viðskiptajöfn- uður en áætlað var Þórshöfn. Frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Viðskiptajöfnuður Færeyja verður að öllum líkindum tvöfalt óhagstæðari en gert var ráð fyr- ir. í fylgiskjali með ræðu iögmannsins á þinginu á Ólafs- vöku kom fram, að jöfnuðurinn Kína: Lifðu í vel- lystingum á neyðar- aðstoðinni Peking. Reuter. Embættismenn kommúnista- flokksins í fátækustu héruðunum í Kina lifðu í vellystingum prakt- uglega fyrir fé, sem þeir fengu frá Peking og átti að nota til að fæða og klæða illa statt fólk. Sagði Dagblað alþýðuanar frá þessu í gær. í grein á forsíðu blaðsins var farið hörðum orðum um alls kyns bruðl og sóun í fyrirtækjum, opinberum samtökum og meðal almennings. „Verst af öllu er þó, að sums staðar þar sem fólk á varla í sig eða á hafa opinber samtök og einstaklingar not- að hjálparféð í dýra bíla og sjónvörp og byggt fyrir þá rándýrar félag- smiðstöðvar," sagði í blaðinu. yrði óhagstæður um 200 milljón- ir dkr. (ríflega 1,1 milljarð ísl. kr.), en forstöðumaður þjóð- hagsstofnunarinnar sagði nýlega í samtali við færeyska útvarpið, að líklegast yrði um tvöfalt hærri upphæð að ræða, eða um 400 millj. dkr. Astæðan fyrir þessu er, að út- flutningsverðmæti á þessu ári verða um 200 millj. dkr. minni en áætlað var. Útflutningur frosinna fiska- furða minnkaði um 170 millj. dkr. fyrstu tíu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Og útflutn- ingsverðmætið á sama tíma er 29% minna en í fyrra, enda þótt verð hafl að meðaltali hækkað um 6%. Á þessu ári hefur dregið úr að- streymi hráefnis til fiskvinnslufyrir- tækja. Þorskur, sem unninn er í fískflök, hefur minnkað úr 9000 tonnum árið 1986 í 4300 tonn. Einnig hefur borist minna af ýsu- og ufsa. í októberlok höfðu Færeyingar flutt út frystar fískafurðir fyrir 424 milljónir dkr. miðað við 595 millj. á sama tíma í fyrra. ERLENT Suður-Ameríka: Sögulegur leiðtogafundur Acapulco, Reuter. FORSETAR átta Suður-A- meríkuríkja kynntu á sunnudag rammasamkomulag um hvernig bregðast skuli við skuldavanda ríkja álfunnar. Samkvæmt sam- komulaginu skal stefnt að því að tryggja nægilegt lánsfé frá við- skiptabönkum með hæfilegum skilmálum þannig að halda megi áfram þróun í heimshlutanum og að efri mörk verði sett á vexti. Forsetar Argentínu, Brasilíu, Kolombíu, Mexíkó, Panama, Perú, Uruguay og Venezúela voru sam- mála um að enn-hefðu ekki fundist viðeigandi lausnir á skuldavandan- um og að of langan tíma tæki að semja um afborganir af lánum. Samanlagt skulda ríki Suður- Ameríku 380 milljarða Banda- ríkjadala sem er um þriðjungur af skuldum Þriðja heimsins við Vest- urlönd. Forsetamir samþykktu að ef eitt ríki ákvæði að laga afborgan- ir af lánum að greiðslugetunni þá myndu hin ríkin styðja slíkt. Stjómmálaskýrendur sögðu að athyglisverðasta niðurstaða fundar- ins væri sú að leiðtogar Suður- Ameríkurílqa skyldu í fyrsta skipti hafa komið saman án nærveru Bandaríkjamanna. Leiðtogamir átta lögðu áherslu á meiri einingu og sjálfstæði ríkja álfunnar. Höggbor og skrúfuvélar SBE 500 RLS 500 W Kr. 6.495.- Stingsög FSPE 60 500 W Kr. 10.123. Slípirokkur WSL 115 630 W Kr. 6.156.- GÆÐI Hjólsög HKS 85 1600 W kr. 15.186.- Hitablásari PT 600 E 2000 W Kr. 3.962.— Rafskrúfjám AS 6 RL 2,4 V Kr. 6.714.- Borvél BE 10 RL 400 W Kr. 5.312.- Borhamar PHE 16 N 450 W Kr. 14.995.- Borhamar PHE 20 RL-N 520 W Kr. 18.995.- Borhamar PHE 26 600 W Kr. 25.314.- SBE 420 RL 420 W Kr. 4.994.- SB2E 650 RL 650 W Fæst í Kr. 10.123.- byggingavöruverslunum um land allt. BRÆÐURNIR Lágmúla 9, sími: 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.