Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Við Fósturskóla íslands er laus til umsóknar staða stundakennara í næringarfræði á yor- önn 1988. Umsóknir sendist skólastjóra Fósturskóla íslands við Laugalæk, 105 Reykjavík, fyrir 10. desember 1987. Menntamálaráðuneytið. Ritari óskast Við óskum eftir að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Reynsla á tölvu æskileg. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „EF - 1576“ fyrir 4. desember. iii- Einar Farestveit &Co.hf. Borgartún 28, sími 91-622900. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis við augndeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1988. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis augn- deildar. Reykjavík 1. desember 1987. Starfsmiðlunin Vantar sem fyrst fólk til margvíslegra fram- tíðarstarfa: Sölumenn: • í raftækjaverslun. • í tískufataverslun. Skrifstofustörf: Manneskju til bókhaldsstarfa og sjálfstæðra skrifstofustarfa. Sjómaður eðamaður með stýrimannsréttindi í vinnu hjá laxeldistöð. Annað: Fólk til framreiðslustarfa og almennra versl- unarstarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Sjáumst! Aiiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • V 689877 Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Selásborg Árbæjarhverfi Vilt þú koma og taka þátt í uppeldisstarfi með skólabörnum á aldrinum 6-9 ára. Við leitum að fóstru eða starfsmanni með reynslu. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 84816. Eldey hf. - Suðurnesjum Framkvæmdastjóri Útgerðarfélagið Eldey hf. á Suðurnesjum, nýstofnað almenningshlutafélag, auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar. Óskað er eftir kraftmiklum og áhugasömum aðila. Háskólamenntun ekki áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1987. Nánari upplýsingar veita stjórnarmennirnir: Jón Norðfjörð í símum 92-13577 og 92-37614 og Eiríkur Tómasson í símum 92-68090 og 92-68395. Umsóknir sendist í pósthólf 174, 230 Keflavík. Útgerðarfélagið Eldey hf. Hliðvarsla - öryggisgæsla Stórt iðnfyrirtæki -í Reykjavík vill ráða nú þegar starfsmenn til starfa við hliðvörslu og almenna öryggisgæslu á stórum vinnustað. Um er að ræða störf fyrir þrjá einstaklinga, sem skipta með sér vinnutíma frá kl. 06.00- 22.00 fimm daga vikunnar. Leitað er eftir stundvísum, samviskusömum og reglusömum einstaklingum, sem geta unnið sjálfstætt og eru á aldrinum 30-50 ára. Umsóknir er tilgreini upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. des. nk. merktar: „Óryggi - 4579“ Bandalag íslenskra skáta auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: a. Erindreki Evrópudeildar alheimshreyfing- ar kvenskáta (Programme Executive for Europe). Starfið er laust frá ársbyrjun 1988 til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 28. desember. Árslaun eru frá 10051 pundi. Aðsetur í London. b. Stjórnandi þróunaraðstoðar alþjóðahreyf- ingar kvenskáta (Community Develop- ment Executive). Nýtt starf. Ráðið til a.m.k. tveggja ára. Umsóknarfestur er til 8. janúar '88. Árs- laun eru frá 22036 pundum. Aðsetur í London. c. Aðalframkvæmdastjóri alheimsskrifstofu drengjaskáta (Secretary General of the World Organization of the Scout Move- ment). Ráðið verður í starfið frá 1. september 1988 til þriggja ára. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 1988. Aðsetur í eða nærri Genf. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta, Snorrabraut 60. Keflavík Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar- götu II. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13463. Bæjarbókavörður Bókasafn Dalvíkur auglýsir starf bæjarbóka- varðar laust til umsóknar. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Dalvíkur- bæjar fyrir 15. desember 1987. Nánari upplýsingar veitir bæjarbókavörður í síma 96-61370. Stjórn bókasafns Dalvíkur. Reykjavík Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir. Aðstoðardeildarstjóri óskast sem fyrst. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu, hlutastarf eða fástar vaktir koma til greina. Starfsmenn vantar til hinna ýmsu starfa. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Laus staða Hafnarsjóður Vestmannaeyja auglýsir hér með stöðu lausa til umsóknar, sem felst í hafnsögu auk skipstjórnar og vélgæslu á M.S. Lóðsinum. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi. Umsókn- arfrestur er til 8. desember nk. Upplýsingar um stöðuna veitir hafnarstjóri í símum 98-1207 og 98-1192. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar, ellimáladeild, Tjarnargötu 11 Heimilisaðstoð við Sambýli aldraðra Heimilisaðstoð óskast strax 4-6 tíma á dag við nýstofnað sambýli fyrir 3 ellilífeyrisþega í Vesturbæ. Nánari upplýsingar gefnar í síma 621595, Anna eða Björn. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar kennara frá janúar til maí til að kenna íslensku, sögu og landafræði. Mikil vinna. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson skólastjóri í símum 94-4840 og 94-4841. Héraðskólinn í Reykjanesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.