Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 47 | smáauglýsingar — smáauglýslngar — I.O.O.F 7 = 169122872 = EK. I.O.O.F. 9 = 169122872 = REGIA MUSTLRJSKIDDARA Hekla Fimir fætur □ HELGAFELL 598712027 Dansæfing verður í Hreyfils- IV/V - 2 húsinu sunnudaginn 6. desem- ber kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Hörgshlíð 12 Nýir félagar ávallt velkomnir. Samkoma í kvöld, miðvikudags- □ GLITNIR 59871227 - 1 Frl. Upplýsingar í síma 16765. kvöld, kl. 20.00. smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Hafliöi Krist- insson. Allir hjartanlega velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð - Þórsmörk 4.-6. des. Þórsmörk á jólaföstu. Brottför kl. 20 föstudag. Þaö er skemmtileg tilbreyting að heim- sækja Þórsmörk i skammdeg- inu. Gist í Skagfjörðsskála/ Langadal. Aöbúnaður eins og best veröur á kosiö. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúdíó Hallgerður Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn og nemi óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stúdíó - 4405“ sem fyrst. \ REYKJMJÍKURBORG JLautew Sfödwi Staða forstöðumanns félagsfniðstöðvarinnar Fellahellis er laus til umsóknar. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 11. desember 1987. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Laus staða Þroskaþjálfi eða fóstra óskast í hálft starf (e.h.) á langtíma athugunardeild Greiningar- stöðvar. Starfið felst í greiningu og meðferð forskólabarna með málhamlanir og hegðun- artruflanir. Upplýsingar veita forstöðumaður og deildar- stjóri í símum 611180 eða 73940 (á kvöldin). Radíófjarskipti Fjarskiptastöðin í Gufunesi vill ráða starfs- fólk til radíófjarskipta við flugvélar og skip. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Haldið verður námskeið. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 33033. Bókaverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti frá 1. janúar. Vinnutími frá kl. 9.00-15.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. desember merktar: „F - 3517“. Plastiðnaður Stúlkurnar okkar vantar þriðju manneskju til starfa strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Um er að ræða áprentun á plastflöskur o.fl. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og 15.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Bandarískt útgáfufyrirtæki óskar eftir þremur starfsmönnum til þjálfun- ar í stjórnun og sölumennsku. Viðkomandi þurfa að vera enskumælandi og hafa lokið 2ja ára framhaldsnámi. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu af sölumennsku og eigi bifreið. Há laun í boði fyrir rétta menn. Hringið í síma 19037 2. desember milli kl. 17.00-21.00. Byggingariðjan hf. óskar eftir manni á lyftara. Upplýsingar í síma 36660. Aðstoð óskast á tannlæknastofu við Hlemmtorg. Umsóknir er veiti upplýsingar um menntún, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des. '87 merktar: „Hlemmtorg - 4561 “. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Breiðholt I - Bakkaborg Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Ægisborg Fóstrur - starfsfólk Okkur í Ægisborg vantar fóstrur og starfs- fólk til starfa fyrir hádegi. Nánari upplýsingar gefa Elín Mjöll, forstöðu- maður og Auður, yfirfóstra, í síma 14810. raðauglýsingar — raöauglýsinga, raðauglýsingar « Kópavogur Jólafundur sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu verður haldinn laugar- daginn 5. desember kl. 19.30 í Hamraborg 1. Dagskrá: Kvöldveröur. Söngun Kristin Sædal Sigtryggsdóttir. Jólahugvekja. . * Tilkynniö þátttöku til Viktoriu simi 40298 og Erlu, 41707. Stjómin. Hornfirðingar Almennur félagsfundur um sveitarstjórnarmál verður í Sjálfstæöis- húsinu á Höfn sunhudaginn 6. desember kl. 17.00. Sturlaugur Þorsteinsson oddviti og Eiríkur Jónsson hreppsnefndarmaður verða frummælendur og sitja fyrir svörum. Allir velkomnir. FUS - Stefnir Mánaðarlegur hádegisveröarfundur Stefnis, Hafnarfiröi veröur haldinn laugar- daginn 5. desember kl. 12.30 i Sjálfstæðis- húsinu á Strandgötu. Ræðumaður dagsins er Geir Haarde og ræðir hann um fjárlögin og bjórmálið. FUS - Stefnir Verkefnahópar taka til starfa kl. 11.00 i Sjálfstæöishúsinu á Strand- götu laugardaginn 5. des. Allir ungir sjálfstæöismenn velkomnir. Stjómin. Stjómin. 50 ára afmæli Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri veröur 50 ára 5. des. nk. Af þvi tilefni verður opið hús frá kl. 16.00- 19.00 í salarkynnum Sjálfstæöisflokksins i Kaupangi viö Mýrarveg. Veriö velkomin. Átta ár frá innrásinni í Afganistan Miövikudaginn 2. desember kl. 20.30 mun utanríkismálanefnd SUS gangast fyrir fundi i sjálfstæöishúsinu Valhöll þar sem fjallað veröur um málefni Afganistan. Um þessi jól eru átta ár liöin frá innrás Sovétríkjanna og hernámi í Afganistan. Gestur fundarins veröur Rosanne Klass, framkvæmdastjóri „Upplýsingaþjónustu um Afgan- istan", sem rekin er á vegum stofnunarinnar Freedom House i New York. Allir áhugamenn um mannréttindi, frelsi og málefni Afganistan eru hvattir til þess aö koma. Stjórnin. Stjómin. Utanrikismálanefnd SUS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.