Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 53 Húnavatnspróf astsdæmi: Endurbætur gerðar á sóknarkirkjum Ljóð eftir Jacques Prévert MÁL og mcnning hefur gefið út Ljóð í mæltu máli, ljóðabók eftir Jacques Prévert, í þýðingu Sig- urðar Pálssonar. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Jacques Prévert (1900-1977) var eitt ástsælasta skáld Frakka á þess- ari öld. Hann ólst að mestu upp í París, og gat sér fyrst frægðarorðs sem höfundur kvikmyndahandrita en varð síðar mun þekktari fyrir ljóð sín. Hann var skáld hvunndags- ins, orti einkum um götulíf Parísar- borgar, dásemdir þess og drungahliðar, með húmor sem á stundum er svartur en hittir beint í mark. Ljóðin sem hér birtast í íslenskri þýðingu eru úr ljóðabók- inni Paroles sem kom fyrst út árið 1945 en hefur síðan verið prentuð ótal sinnum." Ljóð í mæltu máli er 127 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Nú bjóðum við í hádeginu glæsilegt jólahlaðborð fyrir virkilega gott verð. Aðeins kr. 895,- Staðarbakka, Miðfirði. ÞAR SEM vitað er að sitthvað er að gerast í málefnum kirkju og safnaða í Húnavatnsprófasts- dæmi um þessar mundir sneri fréttaritari sér til sr. Guðna Þórs Ólafssonar á Melstað en hann var kjörinn prófastur hér á síðasta sumri, og bað hann um yfirlit um helstu viðburði varðandi embættið á þessu ári. Breytingar á prestþjónustu Prestbakkaprestakall: Sr. Bjami Th. Rögnvaldsson hlaut köllun til tveggja ára frá 1. júlí sl. Sr. Bjami er einhleypur, settur inn í embætti 30. ágúst. Skagaströnd: Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson var vígður til prestþjón- ustu þar, eftir að hafa hlotið kosningu. Kosning fór fram l.iúní. Kona sr. Ægis er Jóhanna Olafs- dóttir og eiga þau tvö börn. Þau eru bæði kennarar og hefur sr. Ægir starfað áður sem kennari um nokkurra ára skeið. Hann var sett- ur inn í embætti sunnudaginn 23. ágúst. Sr. Róbert Jack á Ijörn hefur látið af embætti sem sóknarprestur og prófastur, en gegnir enn þjón- ustu um skeið þar sem enginn hefur sótt um embættið. Prestsetrið er skv. lögum að Breiðabólstað í Vest- urhópi en hugmyndir um breytingar á prestakallaskipaninni hafa verið til umræðu ásamt flutningi á prest- setri eins og víðar. Nefnd skipuð af kirkjumálaráðherra hefur þau mál til athugunar. Bólstaðarprestakall hefur ekki verið setið um nokkurt skeið, en kirkjunum þjónað frá Skagaströnd og Blönduósi. Nýjar kirkjur í smíðum Skagaströnd: Grunnur frágeng- inn. Blönduósi: Ný kirkja risin og frá- gengin að mestu að utan. Messað var í húsinu 17. júní. Endurbætur á kirkjum Hvammstangakirkja var klædd utan í sumar og einangrun bætt. Sett klukknaport á tumþak, undir- búningur að gróðursetningu lim- gerðis umhverfis kirkjuna. Sett flóðlýsing að utan. Haldið var upp á 30 ára afmæli kirkjunnar í júlí og kom margt góðra gesta. Gjafir bárust. Við Melstaðakirkju var sett nýtt grindverk af timbri umhverfis kirkjugarð og gert er ráð fyrir lim- gerði innan girðingarinnar. Á afmæli kirkjunnar í júní færðu 40 ára fermingarsystkini kirkjunni peningagjöf til kaupa á trjám í lim- gerði. í tilefni afmælisins var sett ný kirkjuhurð og ýmsar aðrar lagfær- ingar gerðar. Geta má þess að hellulögð stétt var gerð við nýjar kirkjutröppur. Elsti hluti kirkju- Á Þingeyrum hefur tumþak kirkjunnar verið endurbyggt eftir að það fauk af í ofviðri í heilu lagi. Prestbakkakirkja hefur verið máluð innan. Það var til að landsmót æsku- lýðsfélaga var haldið á Hvamms- tanga síðustu helgi í september. Sóttu það rúmlega 100 ungmenni og áttu m.a. góð samskipti við söfn- uð staðarins í kirkju og utan. Reglubundið æskulýðsstarf er á svæðinu helst í þéttbýlinu og í tengslum við fermingamndirbún- ing. Fermingarbamamót vom haldin að Laugarhóli í Bjamarfirði og að Löngumýri í Skagafirði sem oft fyrr. Nokkurt samstarf er með prestum og héraðsnefndum þessara tveggja prófastsdæma. Ingveldur Hjaltested söngkona var hér í haust að þjálfa kirlq'u- kóra. Leiðbeindi hún bæði með raddþjálfun og kórsöng. Var mikil ánægja með þessa heimsókn sem hefur að sjálfsögðu borið árangur. Því má svo bæta við skýrslu próf- asts að með tilhlutun konu hans frú Herbjartar Pétursdóttur hafa konur úr héraðinu komið saman eitt kvöld í viku nú í nóv. í gamla prestseturs- húsinu á Melstað. Hafa þar verið lesin og rædd merk fræðirit um rök tilvemnnar og fleira er verða mætti til afþrey- ingar og ánægju. — Benedikt RÉTTA Sembaltón- leikar á aðventu garðsins hefur verið sléttaður og verða legsteinar og minnismerki lagfærð og þeim komið fyrir á sinn stað að vori. Á Efra-Núpi var sléttaður garð- urinn og ný girðing sett. Endurbæt- ur em fyrirhugaðar á Breiðaból- staðarkirkju en söfnuðurinn er fámennur og fjárvana, en Héraðs- sjóður sem er sameiginlegur sjóður prófastsdæmisins hefur heitið stuðningi við framkvæmdina. En sá sjóður sem kirkjumar greiða árlega í er ætlaður til sameiginlegra verkefna þeirra og til að efla sam- starf og samskipti o.fl. Á síðasta héraðsfundi er haldinn var 5.-6. sept. var t.d. rætt um ráðleggingar- þjónustu vegna viðhalds og endur- bóta á gömlum kirkjum, námskeiða- hald fyrir starfsfólk kirkju og aðra leikmenn o.fl. HELGA Ingólfsdóttir sembal- Ieikari mun halda þrenna ein- leikstónleika á Suðurlandi á aðventu. Tónleikarnir eru haldn- ir á vegum kirkna og skóla en styrktir af menntamálaráðuneyti vegna tónleikahalds á lands- byggðinni. Fyrstu tónleikamir verða laugar- daginn 5. des. kl. 16.00 í Þorláks- hafnarkirkju, aðrir sunnudaginn 6. des. kl. 16.00 í Skálholtskirkju og hinir síðustu laugardaginn 12. des. kl. 16.30 í Þykkvabæjarkirkju. Á efnisskrá Helgu era verk frá 17. og 18. öld. Leikur hún m.a. tvö af þekktustu verkum J.S. Bachs; ítalska konsertinn og Krómatíska fantasíu og fúgu. Einnig em á efn- isskrá hennar tvö frönsk verk, en frönsk tónskáld barokktímans þóttu skrifa einkar vel fyrir sembal. Helga mun hafa kynningu á hljóðfæri sínu og tónlist þess fyrir nemendur í tónlistarskólanum í tengslum við tónleikana. Sembal. Aðgangseyrir að tónleikunum rennur til tónlistarstarfa á viðkom- andi stöðum. Rjómalöguð krabbasúpa, bananasalat, blandað ávaxta salat m/jógúrtsósu, graísilungur, reyktur lax, spergilkál- spaté, gulrótarpaté, grænmetispaté, hrognapaté, fisk- mousse, jöklasalöt, 4 tegundir af síld, sjávarréttir í sítrónuhlaupi, fylltar sufflébollur m/sjávarréttagóðgæti, djúpsteikt hörpuskel, djúpsteiktir rækjuhalar, grísakæfa, grísarúllupylsa, svínasulta, fiskréttur „au gratin", jökla- brauð, svart pönnubrauð, munkabrauð, þriggja korna brauðhleifar, rúgbrauð. HEITIR RÉTTIR DAGSIIMS Léllsaltaö og rauövins- hjúpaö grisala’ri (jólaskinka) GlóÖaÖur kjúklingur Bxjoneskinka Jólagrisarifjasteik Hangikjöt Heitarogkaldarsósur. 6 legundir meÖiaHi. Allar tegundir af Baulu-jóg- úrt. Uppskriftirfylgja. Allar „ a la carte" uppskriftir Stöðvar2ástaðnum. Á HORNIINGÓLFSSTRÆTIS OG HVERFISGÖTU. 0 BORÐAPANTANIR l'SÍMA 18833. ARISTONI mm 230 lítra kæliskápur 28.075,- kr. með söluskatti. (stsi Hverfisgötu 37 Reykjavík Símar: 21490, 21846 Víkurbraut 13 Keflavík Sími 2121 $ flD PIOMEER ÚTVÖRP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.