Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 57 KG. Æöardúntekja á Islandi 1871-1987 < Q 5 < 3 4 Útflutningsverðmæti æðar- dúns 40-50 milljónir króna AÐALFUNDUR Æðarræktarfélags íslands var haldinn 14. nóvember sl. í Reykjavík. Fundurinn var vel sóttur og komu félagar úr flestum lands- hlutum á fundinn. Félagsdeildir eru starfandi í öllum landshlutum nema á Suðurlandi. Skráðir félagar nú eru 307. Morgunblaðinu hefur borist fréttatilkynning um fundinn, þar sem eftirfarandi kemur m.a. fram: Aðventuhátíð í Sig’lufj arðarkirkj u Siglufirði. ANNAN sunnudag í aðventu verður efnt til hinnar árlegu aðventuhá- tíðar í Siglufjarðarkirkju. Þar verður að venju fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður kvöldsins verður Siglfirðingurinn Stefán Skaftason yfir- I upphafí fundar flutti Sigurlaug Bjamadóttir, formaður félagsins, skýrslu stjómar. Hún minntist m.a. á baráttuna við varginn og nauðsyn þess að slaka ekki á í þeirri baráttu. Reglur um notkun lyfja og annarra aðferða við fækkun vargfugls yrði að miða við að taka eðlilegt tillit til æðar- bænda. Þá sagði hún að stjóm Æðarræktarfélags Islands hefði áhyggjur af boðuðum niðurskurði til leiðbeiningarþjónustu landbúnaðaríns. Það gæti komið niður á starfí æðar- ræktarráðunauts hjá Búnaðarfélagi íslands. í framhaldi af því vakti hún athygli á mikilvægi æðarræktar fyrir hinar dreifðu byggðir, á tímum sam- dráttar í hefðbundnum búgreinum. Hún rakti þátttöku Æðarræktarfélags íslands í landbúnaðarsýningunni sl. sumar og þar hefði vel tekist til. Að lokum greindi hún frá því, að Æðar- ræktarfélag íslands hefði kjörið Ólaf E. Ólafsson frá Króksfjarðamesi heið- ursfélaga félagsins fyrir ómetanlegt starf í þágu félagsins og afhenti hún Ólafi heiðursskjal þessu til staðfest- ingar. { umræðu um sölu- og markaðs- mál kom fram að dúnn seldist vel og færí vaxandi sá framleiðsluhluti er færi á Japansmarkað, en verð til bænda er nú rúmlega 17.00 kr. fyrir hvert kg af fullhreinsuðum og fjað- urtíndum dún. í máli ráðunautar, Áma Snæbjöms- sonar, kom fram að tíðarfar og árferði hefúr verið æðarbændum hagstætt og dúntekja í ár því mjög góð. Heldur hefur dúntekja á landinu farið vax- andi hin síðari ár, þó að mikið vanti á að því marki sé náð, að jafn mikið fáist og var áratugatímabili fyrir 1930, en vargur hvers konar stendur varpi víða fyrir þrifum. Möguleikar á aukinni dúntekju ættu því að vera miklir, en útflutningsverðmæti æðard- úns er nú 40—50 millj. kr. Á hverju ári ferðast ráðunauturinn um einhver svæði landsins og berast jafnt og þétt beiðnir um staðbundnar leiðbeiningar. Á sl. vori fór hann um Kjalames, Kjós, Ámessýslu, A- Skaftafellssýslu, sunnanverða Aust- fírði, fsaflarðardjúp og Strandasýslu. Á sl. vori var hafíst handa um að prófa nýja gerð varphúsa frá Vímeti hf. í Borgamesi og mun það taka nokkur ár að kanna notagildi þeirra. Þá er hafínn undirbúningur að upp- setningu rafgirðinga um æðarvarp í Hvalfírði til að verja varpið fyrir tófu. Veruleg vinna var við uppsetningu hlunnindadeildar á Landbúnaðarsýn- ingunni sl. sumar og var m.a. gert 'myndband um varpið á Mýmm og sýnt á meðan á sýningunni stóð. Þá kom fram að stofnlánadeild land- búnaðarins mun líklega lána til fleiri þátta tengdum æðarvarpi en verið hefur. Eins er unnið að því að gera reglur Bjargráðasjóðs skýrari hvað varðar rétt æðarbænda til bóta, ef tjón verður í varpi. Þá gat ráðunautur þess að samkvæmt skrá sem hann hefur unnið em nú 419 jarðir með eitthvert æðarvarp. { máli veiðistjóra, Páls Hersteins- sonar, kom m.a. fram, að mink fjölgar um mest allt land og tófu hefur flölg- að verulega á Vesturlandi. Þá gat hann þess, að með fyrirhuguðum nið- urskurði í flárlögum er einstökum sveitarfélögum ætlað að taka algjör- lega við þeim kostnaði sem ríkið hefur haft af fækkun tófu og villiminks. í skýrslu Vilhjálms Þorsteinssonar á Hafrannsóknastofnun kom fram, að eftir kannanir sl. vor á dauða æðar- fugls í grásleppunetum á Breiðfírði, mætti áætla að 2% af þeim stofni sem á Breiðafírði er, farist í grásleppunet- um. En fyrirhugað er að halda þessum rannsóknum áfram, á Breiðafírði og víðar. { fréttum frá einstökum æðarrækt- ardeildum kom fram, að baráttan við varginn er víða erfíð. Þó hefur sums staðar náðst verulegur árangur, sem farinn er að skila sér í auknu varpi. í máli Kjartans Magnússonar, fúll- trúa frá Fuglavemdunarfélagi ís- lands, kom m.a. fram að árið 1964 voru 20 amarpör í landinu, árið 1980 voru þau 32 og 1987 35 pör. Fundar- menn töldu að óvenju mikið fylgdi af geldfugli, en talning á honum liggur þó ekki fyrir. Á fundinum flutti Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri ávarp og kveðjur Búnaðarfélags fslands og Niels Ámi Lund flutti kveðjur frá landbúnaðar- ráðherra. Fundurinn samþykkti flórar tillög- ur. Þær íjalla m.a. um að mótmæla niðurskurði í fjárlögum til leiðbeining- arþjónustunnar; að fresta því að færa kostnað við refa- og minkaveiðar til sveitarfélaga; að vinna að því að öm- um fjölgi ekki meira en orðið er á Breiðafjarðarsvæðinu og stuðla að flutningi amarunga á ný svseði, þar sem lítið er um æðarvarp og að stór- bæta eftirlit með loðdýrabúum. Aðalstjóm Æðarræktarfélags fs- lands skipa nú: Sigurlaug Bjamadóttir frá Vigur, formaður, sr. Þorleifur Kristmundsson á Kolfreyjustað og Hermann Guðmundsson, Stykkis- hólmi. f varastjóm em: Ámi G. Pétursson á Vatnsenda og Agnar Jónsson, Reykjavík. Fulltrúi á aðal- fundi Stéttarsambands bænda er Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum, Reykhólasveit. læknir. Aðventuhátíðin hefst með inn- göngu Bamakórs Siglufjarðar og ljósatendrun. Fermingarbömin í ár flytja helgileik og bamakórinn flyt- ur tvö lög undir stjóm Elíasar Þorvaldssonar skólastjóra tónlistar- skólans. Kirkjukórinn flytur nokkur kórlög undir stjóm Tonys Raley organista og kórstjómanda. Ungar stúlkur sem dvalið hafa í Svíþjóð flytja Lúsíusöng, en hann á einkum vel við þegar aðventuljósin, sem svo sannarlega lýsa upp skammdegi- smyrkrið, em tendmð. I þetta sinn hefst kirkjuárið með því að lokið er gagngerðum endur- bótum á Siglufjarðarkirkju, utan sem innan. Þetta kvöld verða tekin í notkun ný hljómflutningstæki sem em þráðlaus, og sérstök tæki em fyrir þá sem em með skerta heym. Altaristöflur kirkjunnar hafa verið teknar til viðgerðar, og er aðaltafl- an nú þegar komin úr viðgerð, en það er einstakt listaverk eftir Gunn- laug Blöndal. Altaristaflan eftir Anker Lund, danskan listmálara, hefur verið lagfærð, en stærsta við- gerðin var á altaristöflunni frá 1726, sem hefur fram að þessu verið talin eftir hollenskan listmál- ara. Listfræðingurinn Frank Ponzi telur nú að hér sé um íslenskt verk að ræða, og er með þá tilgátu uppi, að verkið sé eftir málarann Ámunda Jónsson, en hann á altaristöflu frá þessum tíma, sem varðveitt er á Þjóðminjasafninu. Þetta kvöld verð- ur einnig tekin í notkun ný lýsing í kirkjunni. Eftir hátíðardagskrá er kirkjugestum boðið í aðventukaffí í safnaðarheimilinu. — Matthías Póst- og símamálastofnunin AUGLÝSINGARISIMASKRA1988 Gögn varðandi pantanir á auglýsingum hafa verið send flestum fyrirtækjum landsins. Þau fást einnig á póst- og símstöðvunum. Vinsamlega athugið að allarpantanir, endurpantanir eða afpantanir, eiga að vera skriflegar og hafa borist ísíðasta lagi um mánaðamótin nóvember-desember 1987. SIMASKRAIN - AUGLYSINGAR PÓSTHÓLF 311 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 91-29140 ----!H^I VERÐUR HALDIÐ í BROADWAY I 1[ | FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ i=JI_______I 3. DES. OG HEFST KL. 20.30. ÓKEYPIS AÐGANGUR Mörg skemmtiatriði og uppákomur. □

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.