Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 75 Þesslr hringdu . . . Ráðhúsið mun setja fallegan svip á Tjörnina Guðrún hringdi: „Ég er sammála því sem fram kemur í grein sem birtist í Velvak- anda sl. sunnudag og bar fyrirsögn- ina Stjómendur verða að sjá gegn um moldviðrið. Varðandi ráðhúsið hefur lítill minnihlutahópur komið af stað háværam mótmælum og haft uppi einhliða áróður. Sjálf var ég á móti ráðhúsbyggingu þama í fyrstu og hef sennilega látið sefjast af þeirri múgæsingu sem hleypt var af stað. En þegar ég fór að skoða málið betur sá ég að ráðhúsið mun setja fallegan svip á Tjömina og mun einmitt stuðla að vemd hennar um alla framtíð. Þeir sem era á móti ráðhúsinu hamra á því að það muni skaða fuglalífið á Tjöminni en menn sem vit hafa á þessum málum hafa hins vegar upplýst að Kötturinn Tommi týndur Hann Tommi er stór og fallegur högni sem fór að heiman frá sér í Snælandshverfí í Kópavogi, sunnu- daginn 15. nóvember og hefur ekki sést síðan. Hann er ársgamall, blíður og rólegur og mjög gæfur. Tommi er gulbröndóttur, en hvítur að framan og á bringunni og mag- anum. Þegar hann hvarf var hann með ljósbláa leðuról um hálsinn með rauðu merki, þar sem skráð var nafn hans og símanúmer. Fjölskylda Tomma saknar hans og hefur áhyggjur af honum. Ef einhver hefur orðið var við hann eða veit hvar hann gæti verið niður kominn núna er sá hinn sami vin- samlegast beðinn að hringja í síma 41239 eða 688943. engin hætta sé á ferðum hvað það varðar. Það er tillaga mín að þess- um mótmælum verði nú beint í jákvæða átt og þess krafist að tjöm- in verði hreinsuð, því fram hefur komið að fuglalífínu stafar nú hætta af menguðu botnfalli í Tjöm- inni.“ Rangt farið með ályktun Æðarræktar- félagsins Sigurlaug Bjarnadóttir formað- ur Æðarræktarfélags íslands hringdi: „Vegna pistils í Velvakanda frá Grétari Eiríkssyn miðvikudaginn 25. nóvember skal tekið fram að ályktun frá Æðarræktarfélagi ís- lands, sem vitnað var í og rangt með farið, hljóðaði á þessa leið: „Aðarfundur Æðarræktarfélags ís- lands, haldinn 14. nóvember 1987, lýsir áhyggjum sínum vegna áforma stjómvalda um veralegan niður- skurð á fjárveitinum til ráðgjafar- og leiðbeiningaþjónustu bænda.“ Nógar era hremmingar sauðkindar- innar um þessar mundir þó ekki sé ráðist á hana vegna vargfugls og refs, enda er tilvitnuð klausa ein alsheijar endileysa og byggð á mis- heym höfundar." Gullúr Gullúr með armbandi tapaðist fyrir skömmu í Hafnarfírði, senni- lega á Strandgötu, Sunnuvegi, Skólagötu eða Álfaskeiði. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila úrinu til lögreglunar í Hafnarfírði. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám t ICS-brófaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólannl Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiðin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur O Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótala og veitingastaöa □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: Heimilisfang:............................................. ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. NÝKOMIÐ: JÓLATRÉSSKRAUT, JÓLABORÐSKRAUT, kertastjakar og glimmerkerti, úrval jólaóróa og einnig jóla- gluggastjörnur úr málmi. Litir: Gulllitað - hvítt - rautt. Einnig tvær gerðir úr viði. Heildsölubirgðir: LENKÓ HF_, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 46365. L--.... J Meir en 12 gerðir af háfumálagereða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Háfarnirfástí svörtu, hvrtu, kopar, messing og ryðfríu stáli 500 eða 1000 m3viftur. III' Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28, símar 91 -16995,91-622900. R UÓSP'^OSTÆK' n'bOða£kassa* ^7 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.