Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 35

Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 35 Reuter Armenar S mótmælagöngu í Jerevan. Myndin er tekin 8. marz sl. Á mótmælaborðanum stendur „Bræðra- lag sýna menn með athöfn en ekki með blóðsúthellingu". Þjóðernisólgan í Armeníu og Azerbajdzhan: Pravda segir að ekki verði orðið við kröfum Armena Moskvu. Reuter. Viðræður um Afganistan í Genf: Sendimaður S.Þ. kveðst bjartsýnn Vonir bundnar við fund Shultz og Shevardnadzes íienf, Keuter. PRA VDA, málgagn sovézka kommúnistaflokksins, skýrði i gær í fyrsta sinn frá þjóðemi- sólgunni í Armeníu og Azerbajdzhan, landssvæðum í Sovétríkjunum fyrir sunnan Kákasusfjöll. Pravda sagði að ólgan hefði verið miklu um- fangsmeiri en áður hefði verið gefið til kynna í sovézkum fjöl- miðlum. Skellti blaðið skuldinni á leiðtoga í Armeníu og Az- erbajdzhan og sagði þá ekki hafa hrint í framkvæmd umbótum, sem fyrirskipaðar hefðu verið eftir að Mikhaíl Gorbatsjov, aðal- ritari sovézka kommúnista- flokksins, tók við vöidum. Pravda lýsti atburðunum í Arm- eníu og Azerbajdzhan og sagði upp- haf átakanna vera samþykkt þings- ins í Nagomo-Karabakh 20. febrúar sl. um að sameina bæri héraðið Armeníu. íbúar svæðisins em að mestu Armenar en tengsl þess við Azerbajdzhan hafa verið meiri þar sem fjallgarður skilur það frá Arm- eníu. Blaðið sagði að tugþúsundir manna hefðu efnt til mótmælaað- gerða í Stepanakert, höfuðbæ Nag- omo-Karabakh, eftir samþykkt þingsins og krafízt þess að héraðið yrði sameinað Armeníu. Hundruð þúsunda manna hefðu krafízt hins sama í aðgerðum í Jerevan, höfuð- borg Armeníu. Pravda gaf til kynna að ekki yrði orðið við kröfum þeirra. Að sögn Prövdu var frekari að- gerðum frestað til 26. marz eftir Bonn. Reuter. RITARI, sem vann á skrífstofu Helmuts Schmidts, kanzlara Vestur-Þýzkalands, á árunum 1974-77 og eftir það í ráðuneyti, sem fjallar um þróunaraðstoð við erlend ríki, hefur viðurkennt að hafa njósnað fyrir Austur- Þýzkaland. Vestur-þýzk blöð skýrðu frá því á sunnudag að ritarinn væri ein- hleyp kona á fímmtugsaldri og héti Elke Falk. Að sögn embættismanna að Gorbatsjov hafði lofað því að taka kröfur mótmælendanna til sérstakrar athugunar. Óeirðir bmt- ust hins vegar út í Sumgajt í Az- erbajdzhan 28. febrúar. Pravda ítrekaði fyrri yfírlýsingar yfírvalda og sagði að 32 menn hefðu beðið bana í óeirðunum í Sumgajt og á annað hundrað manns slasast. Heimildir úr röðum andófsmanna segja að manntjónið hafí verið margfalt meira. Pravda sagði að 60 fyrirtækjum í Armeníu hefði verið lokað vegna þjóðemisátakanna og að starfsemi iðnfyrirtækja í Nagomo-Karabakh hefði lamast. Þá hefðu uppþotin í Sumgajt valdið miklu efnahagstjóni þar sem jámbrautasamgöngur hefðu legið niðri af þeirra völdum. Fonnannaskipti vora höfð í kommúnistaflokknum í Sumgajt í kjölfar óeirðanna og hefur Dzhang- ir Muslim-Zade, verið rekinn úr flokknum. Einnig hefur lögreglu- sljóri borgarinnar, sem aðeins var nafngreindur sem Dzhafarov í Prövdu í gær, verið settur af og rekinn úr flokknum. T. Y. Mamedov var einnig settur af sem borgar- stjóri í Sumgajt og sagði í Prövdu að hann og fyöldi annarra háttsettra fíokksmanna hefðu verið látnir sæta þungri refsingu. Tatarar handteknir Atján Tatarar efndu til mót- mælaaðgerða í Moskvu á sunnudag en voru handteknir skömmu eftir er ekki talið að njósnir hennar hafí valdið miklu tjóni. Hún hafí ekki haft aðgang að skjölum, sem varða öryggi landsins. f þróunarmála- ráðuneytinu hafi hún hins vegar haft aðgang að leyniskýrslum um ríki, sem vestur-þýzk yfírvöld hafí hugleitt að veita efnahagsaðstoð. Vestur-þýzka leyniþjónustan hafði fylgst með Falk í eitt ár. Austur-þýzkur útsendari tók upp ástarsamband við hana og fékk hana til njósna. að þeir birtust með mótmælaborða við bókasafn, sem kennt er við Lenín. Hlutu 17 þeirra áminningu en einn var fluttur til heimaborgar hans, Tashkent, höfuðborgar Uz- bekistans. Þegar jarðarfararathöfninni lauk í Kirkju heilagrar Agnesar, hélt líkfylgdin af stað til Milltown- kirkjugarðsins. Þá kom grár Volks- wagen akandi á móti líkfylgdinni, uppi á gangstéttinni. Þegar hann hafði farið fram hjá fyrstu tveimur bílunum, stöðvaði hann og sneri við, en þá komu bílarnir í líkfylgd- inni i veg fyrir, að hann kæmist á brott. Múgurinn réðst að bílnum. Nokk- urt hlé varð að aðförinni, þegar skot kvað við, en henni var sfðan haldið áfram. Rúður vora brotnar í bflnum og mennimir dregnir út úr honum. Þeim var misþyrmt á götunni, en síðan ekið með þá og brott, og þeim misþyrmt enn frek- ar, áður en þeir vora skotnir af IRA-mönn'um. Loks vora þeir skild- ir eftir á auðu svæði ekki langt frá þeim stað, þar sem ráðist var á bílinn. Kaþólskur klerkur kom fyrstur að þeim og reyndi að lífga annan mannanna við, þar sem hann sýndi svolítið lífsmark. Það bar engan árangur. Þetta ofbeldisverk hefur vakið DIEGO Cordovez, starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, sem haft hefur milligöngu í viðræðunum í Genf um fríð i Afganistan og brottför sovéska hersins þaðan, sagði í gær að viðræðurnar hefðu tekið nýja stefnu. Megin vanda- málin sem við er að etja eru þó enn óleyst og erlendir sendimenn í Genf telja að eigi skríður að komast á viðræðurnar verði She- vardnadze og Shultz að gefa út yfiríýsingu um Afganistan-málið á tveggja daga fundi þeirra sem hefst í Washington á morgun. Cordovez sagði við fréttamenn er hann kom til að hefja íjórðu við- ræðu-vikuna í þessari samninga- lotu, að hann teldi þáttaskil hafa orðið í viðræðunum í síðustu viku. Um brottflutning sovésks herliðs frá Afganistan sagði hann: „Það er augljóst eftir viðræður síðustu viku að Sovétmenn vilja vinna að þvi að binda enda á þessa styrjöld." Fulltrúi Pakistan í samninga- nefndinni, Zain Noorani, var ekki á sama máíi og Cordovez. „Síðasta vika silaðist áfram án þess að nokk- uð gerðist," sagði hann er hann kom til viðræðnanna í gær. Hann endur- tók fyrri ummæli sín þess efnis að Pakistanar myndu undirrita samn- ing þegar gengið hefði verið frá því sem þeir telja vera lykilatriði. Stórveldin era ekki beinir þátt- takendur í viðræðunum í Genf, en almennan viðbjóð og reiði. Sjón- varpsmyndir náðust af því, þegar múgurinn réðst að bflnum, en félag- ar í IRA skipuðu sjónvarpsmönnum að hætta að taka myndir, þegar mennimir höfðu náðst út og bytjað var að misþyrma þeim. Á ferð milli stöðva Herinn á Norður-írlandi hefur lýst yfir, að mennimir tveir hafi verið á leið frá einni herstöð til annarrar og engum skyldum haft að sinna í sambandi við útförina. Þeim hafí verið sagt af því, hvar hún færi fram, áður en þeir lögðu af stað. Engin skýring hefur enn fengist á því, af hverju þeir fóra ekki stystu leið, en lögðu lykkju á leið sína og mættu líkfylgdinni. Hermennimir vora vopnaðir, en hleyptu einungis af einu skoti og vörðu sig ekki með byssunum. Tals- menn hersins hafa lofað þann aga, sem hermennimir sýndu við þessar ótrúlegu aðstæður. Tom King Norður-írlands-mála- ráðherra sagði, að það þyrfti aðeins þau styðja hvort um sig við bakið á samningsaðilum. Vonir era bundnar við að Edúard Shevardnad- ze utanríkisráðherra Sovétríkjanna og George Shultz utanríkisráðherra Bandaríkjanna muni gefa út yfirlýs- ingu um Afganistan-viðræðumar á fundi þeirra í Washington í dag. Talið er að slík yfírlýsing geti kom- ið skriði á samningamálin í Genf sem að mati erlendra sendimanna eru stóra stopp. Brasilía; 60 farast í bifreiðaslysi Rio De Janeiro, Reuter. AÐ minnsta kosti 60 manns fór- ust og 13 slösuðust er vöruflutn- ingabifreið sem flutti fólkið fór út af fjallvegi í norðvestur-hluta Brasilíu og féll 50 metra niður í gljúfur. Flestir þeirra sem létust vora konur og böm sem vora á leið frá bænum Coracao de Maria til Sao Felix, sem er í um 100 km fjarlægð frá Salvador höfuðborg héraðsins Bahia, til að taka þátt í trúarhátíð. Átti bifreiðin 5 kílómetra ófama er slysið varð. Orsök slyssins er talin vera hemlabilun. að horfa á myndimar af þessum kaldriQuðu morðum til að skilja þá illmennsku, sem fælist í hryðjuverk- um. Hann fyrirskipaði rannsókn á málinu þegar í stað og hélt til Norð- ur-írlands á sunnudagskvöld til að kynna sér niðurstöður hennar. Hann gaf þinginu skýrslu um málið í gær. Talsmenn IRA hafa lýst því yfir, að mennimir hafí verið njósnarar sérsveita hersins (SAS). Það komi fram í skírteinum, sem þeir hafí borið á sér. Lögreglan fjarri Lögreglan á Norður-Írlandi ákvað fyrir útför hryðjuverkamann- anna þriggja á miðvikudag í síðustu viku að halda sig frá útförinni. Kaþólska kirkjan og ýmsir stjórn- máJamenn höfðu lagt hart að lög- reglunni að gera það. Morð hafa verið framin við tvær útfarir síðan. Búist er við, að hart verði lagt að lögreglunni að breyta um stefnu. Mary Holland, blaðamaður The Observer á írlandi, kom að líkum hermannanna í sama mund og klerkurinn, sem áður er getið. Hún fór til að hringja á sjúkrabíl. Þegar hún kom til baka, vora her og lög- regla komin á vettvang og búið að breiða yfír blóðstokkin líkin. Þegar hún gengur í áttina að líkunum, kemur á móti henni unglingur og segir „Stutt gaman, en skemmti- legt.“ Viðurkennir njósnir fyrir A-Þýzkaland Breskir hermenn vegnir á N-írlandi: Morðín vekja almenn- an viðbjóð og reiði St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðains. TRYLLTUR múgur stuðningsmanna IRA, írska lýðveldishersins, myrti tvo hermenn í Belfast á laugardag. Verið var að jarða Kevin Brady, félaga í IRA, og líkfylgdin hafði rétt lagt af stað frá Kirkju heilagrar Agnesar, þegar grár Volkswagen kom aðvífandi. Múgur- inn réðst að bflnum, og misþyrmdi tveimur mönnum, sem í honum voru. Þeir voru fluttir á brott og skotnir. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa fordæmt þennan verknað, sem hefur vakið almennan viðbjóð og reiði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.