Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, PRIÐJGDAGUR 29/MARZ i4u Morgunblaðið/01.K.M. Biskupinn yfir Islandi, herra Pétur Sigurgeirsson vígir Fella- og Hólakirkju. Fjölmenni við vígsln Fella- og Hólakirkju Morgunblaðið/Ol.K.M. Forseti íslands frú Vigdis Finnbogadóttir kemur til vígsluathafn- arinnar. Á móti henni taka Hólmfriður Pétursdóttir fyrrverandi formaður sóknamefndar og Höskuldur Jónsson móttökustjóri við vígsluna. Morgunblaðið/Ol.K.M. Helgir munir bomir til kirkju. Fremst fara Barbara Bjöms- dóttir og Hannes Jón Lámsson. Hannes Jón tók fyrstu skófl- ustunguna fyrir kirkjubygg- ingunni fyrir sex ámm, þá sex ára gamall. Á eftir þeim kemur skrúðganga safnaðarfulltrúa, presta og biskupa. Ritningarlestur við prédikunarstól. Séra Guðmundur Karl Agústsson sóknarprestur Hólabrekkusóknar les. Morgunblaðið/Ol.K.M. an var tekin fyrir kirkjubygging- unni. Það var á pálmasunnudegi árið 1982. Hönnuðir húss og búnaðar eru Ingimundur Sveins- son og Gylfi Guðjónsson arki- tektar. Byggingarmeistari húss- ins er Haraldur Sumarliðason og verktakar voru Ástvaldur Krist- mundsson og Jón Þorgeirsson, garðyrkjumeistari. Jón Hannes- son er formaður byggingar- nefndar. Mikið starf er framundan í Fella- og Hólakirkju. Fyrstu not hins nýja húss verða við fermingar. Alls verða um 20 athafnir í kirkj- unni næsta mánuðinn, messur, fermingar og fundir í Æskulýðs- félaginu. FELLA- og Hólakirkja var vígð síðastliðinn sunnudag. Mikið fjölmenni var við athöfnina og voru meðal gesta forseti ís- lands, frú Vigdís Finnbogadóttir og kirkjumálaráðherra, Jón Sigurðsson. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson vígði kirkjuna. Að vigsluathöfninni lokinni fór fram fyrsta messu- athöfn í hinni nýju kirkju Fella- og Hólabrekkusókna og prédikaði biskup í messunni. Aður en vígsluathöfnin hófst var hljóðfæraleikur, einnig sungu félagar í Æskulýðsfélagi Fella- og Hólakirkju. Vígsluat- höfnin hófst með skrúðgöngu biskupa og presta til kirkju, ásamt starfsfólki kirkju og full- trúum safnaðanna, sem báru helga gripi inn í kirkjuna. Bisk- upinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, vígði kirkjuna, við athöfnina þjónuðu einnig sóknar- prestamir, sr. Hreinn Hjartarson og sr. Guðmundur Karl Ágústs- son, djákni kirkjunnar Ragn- heiður Sverrisdóttir, sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup og sr. Valgeir Astráðsson. Að aflokinni vígsluathöfn fór fram fyrsta messa í hinni nývíeðu kirkju. Sr. Hreinn Hjart- arson þjónaði fyrir altari og hr. Pétur Sigurgeirsson biskup flutti prédikun. Tekið var til altaris við athöfnina og þjónuðu við það biskupinn herra Pétur Sigur- geirsson, sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup og sr. Hreinn Hjart- arson sóknarprestur Fellasókn- ar. Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson léku einleik á trompet við athöfnina og Guðrún Birgis- dóttir og Martial Nardeau á flautu. Einsöngvarar voru Viðar Gunnarsson og Helgi Maronsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju söng undir stjóm Guðnýjar Margrétar Magnúsdóttur organ- ista. Vígsludaginn voru liðin sex ár frá því að fyrsta skóflustiimr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.