Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 18

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 EIGNASTU HEIMSBÓKMENNTIRIMAR í MÁLI OG MYNDUM ÁSKRIFTARSÍMI 621720 SIGIIM MEÐ 0 MYNDUM Eftir HOMER 10 tbl. komið íverslanir. Möppur fást hjá útgefanda. Tákn Klapparstíg 25-27. Morgunblaðið/BAR Guðbjartur Gunnarsson við nokkur verka sinna. Guðbjartur Gunnarsson sýnir í Lista- safni ASÍ GUÐBJARTUR Gunnarsson tók almennt kennarapróf 1950 og síðar kennarapróf í myndmennt í Bandarikjunum. Eftir að hafa kennt í áratug hóf hann að kynna sér sjónvarps- og kvikmynda- tækni i Bretlandi og siðan S Bandaríkjunum, þar sem hann lauk háskólaprófi i fjölmiðla- fræðum. Hann vann síðan við dagskrárgerð og gerð fræðslu- efnis hjá sjónvarpinu og í Kanada um nokkurra ára skeið. Guðbjartur hefiir fengist við ýmiss konar myndgerð um langt árabil, tekið þátt í samsýningu með Félagi íslenskra myndlistarmanna og haldið tvær einkasýningar. Hann hefur fengist við og lært Ijósmynd- un, silkiprentun og ýmsa grafíska tæknivinnu í tengslum við auglýs- ingagerð og lengi haft hug á því að vinna myndir með þeim hætti sem hér er gert. Filmuvinnan fyrir sýninguna hef- ur tekið nokkur ár og þrykkivinnan heilt ár á kvöldin og um helgar. Mjmdimar eru þrykktar á mismun- andi litan pappír og sumar handlit- aðar með pastellitum. Myndimar em til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 14—20 laugardaga og sunnudaga, skírdag og annan í páskum, en frá klukkan 15 á föstudaginn langa og á páskadag. Virka daga er opið kl. 16-20. (Fréttatilkynning) Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.