Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 EIGNASTU HEIMSBÓKMENNTIRIMAR í MÁLI OG MYNDUM ÁSKRIFTARSÍMI 621720 SIGIIM MEÐ 0 MYNDUM Eftir HOMER 10 tbl. komið íverslanir. Möppur fást hjá útgefanda. Tákn Klapparstíg 25-27. Morgunblaðið/BAR Guðbjartur Gunnarsson við nokkur verka sinna. Guðbjartur Gunnarsson sýnir í Lista- safni ASÍ GUÐBJARTUR Gunnarsson tók almennt kennarapróf 1950 og síðar kennarapróf í myndmennt í Bandarikjunum. Eftir að hafa kennt í áratug hóf hann að kynna sér sjónvarps- og kvikmynda- tækni i Bretlandi og siðan S Bandaríkjunum, þar sem hann lauk háskólaprófi i fjölmiðla- fræðum. Hann vann síðan við dagskrárgerð og gerð fræðslu- efnis hjá sjónvarpinu og í Kanada um nokkurra ára skeið. Guðbjartur hefiir fengist við ýmiss konar myndgerð um langt árabil, tekið þátt í samsýningu með Félagi íslenskra myndlistarmanna og haldið tvær einkasýningar. Hann hefur fengist við og lært Ijósmynd- un, silkiprentun og ýmsa grafíska tæknivinnu í tengslum við auglýs- ingagerð og lengi haft hug á því að vinna myndir með þeim hætti sem hér er gert. Filmuvinnan fyrir sýninguna hef- ur tekið nokkur ár og þrykkivinnan heilt ár á kvöldin og um helgar. Mjmdimar eru þrykktar á mismun- andi litan pappír og sumar handlit- aðar með pastellitum. Myndimar em til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 14—20 laugardaga og sunnudaga, skírdag og annan í páskum, en frá klukkan 15 á föstudaginn langa og á páskadag. Virka daga er opið kl. 16-20. (Fréttatilkynning) Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.