Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 22

Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 22
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR .29. MARZ: 1988 22 jpý iaMi 1 ^ ■'*.a W iL > I Krakkar úr félagsmiðstöðvum i nágrannasveitafélögum Bláfjalla grilluðu pylsur á útigrilli upp í hlíðinni og félagar úr Harmoníkufélaginu héldu uppi gamallri og góðri skíðastemningu. Blíðskaparveður á Bláfjalladegi BLÁFJALLADAGUR var hald- inn í blíðskaparveðri á laugar- dag. Á milli 5 og 6000 manns mættu í BláfjöU og nutu útive- runnar en fjöldinn dreifðist vel og mynduðust aldrei langar biðr- aðir. Eins vel tókst tíl með dag- inn og mögulegt var, að sögn Kolbeins Pálssonar, formanns BláfjaUanefndar. Veður var eins og best varð á kosið, sól og logn allan tímann, en Bláfjallasvæðið var opið frá 10-18. Boðið var upp á ókeypis bama- gæslu og skíða- og gönguskíða- kennslu. Á milli 60 og 80 manns sáu um skíðakennsluna og 60 ungl- ingar úr félagsmiðstöðvum stjóm- uðu umferð á bflastæðum, seldu veitingar og sáu um bamagæslu. Félagar úr Harmoníkufélaginu héldu uppi skíðastemningu við skíðaskálanna og því var alltaf eitt- hvað um að vera. Að deginum stóð Bláfjallanefnd, sem í eiga sæti 13 sveitafélög í nágrenni svæðisins. Einnig lögðu sitt af mörkum Mjólkursamsalan og Stöð 2, sem tók upp allan daginn. Kolbeinn bjóst við að Bláfrjalla- dagur yrði haldinn í það minnsta árlega. Dagur sem þessi væri vísir að aukinni þjónustu í framtíðinni. Hver hefur sinn háttinn á að njóta útiverunnar. Þessi ungi maður fékk sér hænublund á meðan full- orðna fólkið renndi sér á skíðum. Útivistin örvar matarlystina Morgunblaðið/Þorkell Þó að tnikill fjöldi fólks hafí verið á Bláfjalla- svæðinu, myndaðist aldr- ei öngþveiti. Skíðafærið var með besta móti á Bláfjalladaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.