Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 22
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR .29. MARZ: 1988 22 jpý iaMi 1 ^ ■'*.a W iL > I Krakkar úr félagsmiðstöðvum i nágrannasveitafélögum Bláfjalla grilluðu pylsur á útigrilli upp í hlíðinni og félagar úr Harmoníkufélaginu héldu uppi gamallri og góðri skíðastemningu. Blíðskaparveður á Bláfjalladegi BLÁFJALLADAGUR var hald- inn í blíðskaparveðri á laugar- dag. Á milli 5 og 6000 manns mættu í BláfjöU og nutu útive- runnar en fjöldinn dreifðist vel og mynduðust aldrei langar biðr- aðir. Eins vel tókst tíl með dag- inn og mögulegt var, að sögn Kolbeins Pálssonar, formanns BláfjaUanefndar. Veður var eins og best varð á kosið, sól og logn allan tímann, en Bláfjallasvæðið var opið frá 10-18. Boðið var upp á ókeypis bama- gæslu og skíða- og gönguskíða- kennslu. Á milli 60 og 80 manns sáu um skíðakennsluna og 60 ungl- ingar úr félagsmiðstöðvum stjóm- uðu umferð á bflastæðum, seldu veitingar og sáu um bamagæslu. Félagar úr Harmoníkufélaginu héldu uppi skíðastemningu við skíðaskálanna og því var alltaf eitt- hvað um að vera. Að deginum stóð Bláfjallanefnd, sem í eiga sæti 13 sveitafélög í nágrenni svæðisins. Einnig lögðu sitt af mörkum Mjólkursamsalan og Stöð 2, sem tók upp allan daginn. Kolbeinn bjóst við að Bláfrjalla- dagur yrði haldinn í það minnsta árlega. Dagur sem þessi væri vísir að aukinni þjónustu í framtíðinni. Hver hefur sinn háttinn á að njóta útiverunnar. Þessi ungi maður fékk sér hænublund á meðan full- orðna fólkið renndi sér á skíðum. Útivistin örvar matarlystina Morgunblaðið/Þorkell Þó að tnikill fjöldi fólks hafí verið á Bláfjalla- svæðinu, myndaðist aldr- ei öngþveiti. Skíðafærið var með besta móti á Bláfjalladaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.