Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 57 Ingólfur Hannesson Fyrsta sjálfvirka bíla- þvottastöðin endurreist NÝ OG endurreist sjálfvirk bíla- þvottastöð hefur tekið til starfa á Laugavegi 180, en fyrsta sjálf- virka bílaþvottastöð iandsins var sett á laggimar í þessu sama húsnæði árið 1965. Skeljungur hf. á og rekur þvottastöðina á lóð sinni við bensinstöð félagsins á sama stað. Bílaþvottastöðin er alsjálfvirk og tölvustýrð en engu að síður mun starfsmaður vera viðskiptavinum til halds og trausts á opnunartíma stöðvarinnar. Hægt er að velja um fjögur mis- munandi þvottakerfi en sameigin- legt þeim öllum er forþvottur, hjóla- og felguþvottur og þurrkun. Auk þessa er hægt að velja um heitan sápuþvott, undirvagnsþvott og heita bónmeðhöndlun. Þvottakerfin taka um 6—8 mínútur. Aðstaða er fyrir viðskiptavini að fylgjast með þvottinum í gegnum gler, eða njóta kaffíveitinga meðan beðið er. Hin nýja þvottastöð Skeljungs hf. við Laugaveg 180. Ríkisútvarpið: Ingólfur Hannesson yfirmaður íþróttadeildar INGÓLFUR Hannesson var á föstudag ráðinn dagskrárstjóri iþróttadeildar Ríkisútvarpsins frá og með 1. mai næstkomandi. íþróttadeild Ríkisútvarpsins var stofnuð í lok síðasta árs með samruna íþróttadeilda útvarps og sjónvarps. Deildin hefur umsjón með íþróttaþáttum og íþrótta- fréttum í sjónvarpi og útvarpi. Rúnar Gunnarsson, dagskrár- gerðarmaður, skipulagði og undirbjó stofnun deildarinnar og tók að sér að veita henni forstöðu fyrsta misse- rið á meðan hún var í mótun. Hann snýr sér nú aftur að innlendri dag- skrárgerð. Ingólfur Hannesson er íþrótta- kennari að mennt og er cand. mag. í uppeldis- og félagsfræðum frá há- skólanum í Osló. Hann var um fjög- urra ára skeið íþróttafréttamaður útvarps og sjónvarps. Síðastliðið ár hefur Ingólfur verið starfsmannastjóri Hf. Eimskipafé- lags íslands. Jósef Ka-Cheung Fung Gítartónlist á Háskóla- tónleikum Á TÍUNDU Háskólatónleikunum, sem haldnir verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudaginn 30. mars, kl. 12.30 leikur Jósef Ka-Cheung Fung á gítar. Á efnis- skránni verður spænsk tónlist; verk eftir Isaac Albeniz, Fran- cisco Tárrega, Manuel de Falla og Enrique Granados. Jósef Ka-Cheung fæddist f Hong Kong en hlaut tónlistarmenntun í Englandi, Hollandi og Austurríki. í fjögur ár stundaði hann kennslu við Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar, en hefur frá 1984 starfað jöfnum höndum sem gítarleikari og tónskáld. Hann hefur meðal annars samið tvo gítarkonserta og verður sá síðari frumfluttur í Gautaborg í næsta mánuði. (Fréttatilkynniiif;) REYNDU EKKl AÐ KYNNAST RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.