Morgunblaðið - 07.04.1988, Side 16

Morgunblaðið - 07.04.1988, Side 16
16 _______________MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988_ Sönglistahátíð PÓLÝFÓNKÓRSIN S UNDIRBÚNINGUR að Sönglistahátíð Pólýfónkófsins, sem haldin verður í i samtals um 220 manns undir stjóm Ingólfs Guðbrandssonar. Háskólabíói á laugardaginn kemur, stendur nú sem hæst, og hófust æfíngar í afmælisriti, sem kórinn gaf út í vetur, birtust greinar um menningarmál með Sinfóníuhljómsveit Islands stækkaðri í gær. Efnisskráin spannar 400 ár og ávörp þjóðkunnra manna, sem senda kórnum þakkir sínar, þ.á m. dr. í tónlistarsögunni frá Monteverdi til Carls Orff. Kór, hljómsveit og Sigurbjöm Einarsson, biskup og Jón Ásgeirsson, tónskáld, Með leyfi höfunda einsöngvarar flytja hina fjölbreyttu efnisskrá, | birti Morgunblaðið hér ávörp þeirra. Gestaleikarar Sinfóníuhljómsveitar íslanda frá útlöndum. Að lokinni æfingu í gær, fremri röð, siljandi frá vinstri: Auður Hafsteinsdóttir, fiðluleikari, Gerður Gunnarsdóttir, fiðluleikari. Aftari röð: Kristján Matthíasson, fiðluleikari, Guðmundur Kristmundsson, víóluleikari, Svava Bernharðsdóttir, víóluleikari, Dóra Björgvins- dóttir, fiðluleikari, Eva Mjöll Ingólfsdóttir, fiðluleikari, María Ingólfsdóttir, fiðluleikari, Valur Pálsson, bassaleikari. Á myndina vantar Helgu Oddrúnu Guðmundsdóttir, víóluleikara og Gunnhildi Höllu Guðmundsdóttur, sellóíeikara. 30 ára söngfestival Pólýfónkórinn á að baki þrjátíu ára starf og þó það sé ekki langur tími í sögu þjóðarinnar, er um að ræða svo viðburðaríka starfssögu að vel er við hæfí að hafa þar um nokk- ur orð. Þeir sem nú syngja í kór og telja sjálfsagt að hafa aflað sér þekkingar í nótnalestri og raddbeitingu, ættu til fróðleiks að athuga þá þróun sem orðið hefur í söngmálum þjóðarinnar sl. 30-40 ár. Ekki er með neinu móti verið að gera lítið úr starfi þeirra frumkvöðla er um og eftir aldamótin stóðu fyrir stofnun söng- flokka eða þeirri vakningu er fylkti mönnum saman til merkilegra átaka upp úr þjóðhátíðinni 1930, þó stofnun Pólýfónkórsins sé talin marka nokk- ur tímamót í sögu kórsöngs á ís- landi. Til skilnings á stöðu tómenntar í dag er samt rétt að hverfa ívið lengra aftur en nemur 40 árum. Atburðir eins og konungskoman 1874 og þjóðhátíðin 1930 hrifu menn upp úr amstri hversdagsins og þegar allt hafði verið tínt til sem tjalda mætti og einhver prýði gæti verið að, fundu margir sárt til þess, hversu mjög vantaði á um ýmsa þá hluti er þóttu sjálfsagðir erlendis. Við kon- ungskomuna heyrðu íslendingar fyrst í lúðrasveit er varð upphaf lúðrablásturs hér á landi. Nokkru áður, 1840, hafði verið sett upp org- el í dómkirkjuna, en um líkt leyti munu hafa verið tii 6 píanó í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Skólapiltar í Latínuskólanum verða svo fyrstir til að standa fyrir opin- berum kórtónleikum árið 1854. Það er því um miðja öldina sem saga nútímatónmenntar á íslandi hefst, en fram að þeim tíma og frá því á miðöldum haJfði tónlistariðkun staðið svo í stað að fræðimenn telja íslensk þjóðlög geyma elstu minjar alþýðusöngs, sem til er í heiminum. A meðan Islendingar kváðu rímur, lögðu stund á tvísöng og latneskan sléttasöng, lærðu Evrópubúar að semja og syngja fjölrödduð tónverk og leika á hljóðfæri, en við lok 16. aldar var gullöld kórtónlistar að renna sitt skeið og saga óperunnar og konsertsins að hefjast. Það mekt- arfólk er átti píanóin sjö, um miðja 19. öldina var uppi á sama tíma og Liszt og Chopin og þegar Tónlistar- skólinn í Reykjavík var stofnaður árið 1930, voru liðin rúm þijú hundr- uð ár frá tilkomu óperunnar, eitt hundrað og áttatíu ár frá dauða Bachs og upphafi sinfónískrar tón- listar en um líkt leyti var Amold Schönberg að setja fram kenningar sínar um tólftóna tónsmíðakerfí sitt. Með stofnun Tónlistarskólans í Reykjavík gafst ungu tónlistarfólki í fýrsta sinn tækifæri til að stunda reglulegt tónlistamám og þó nem- endur ættu fyrstu árin fárra kosta völ varðandi hljóðfæri, óx umfang kennslunnar í takt við vaxandi um- svif manna á sviði tónlistar. Jafn- framt því sem tónlistarmenn seildust til stærri og stærri tónlistarverkefna vaknaði áhugi á uppeldislegu gildi tónlistar. Snemma var farið að kenna „söng“, en það var í raun ekki fyrr en Heinz Edelstein setti á laggimar bamadeild við Tónlistarskólann og síðar með stofnun Bamamúsíkskól- ans að menn tóku að líta á tón- menntakennslu bama sem þýðingar- mikla go sérfræðilega kennslugrein. Þrátt fyrir merkilega umsköpun tónlistarlífsins, sem þakka má að miklu leyti Tónlistarskólanum í Reykjavík, tókst ekki að koma á reglulegri kennslu í raddbeitingu og söngur oftast iðkaður af fólki sem trúði því sannast að góð rödd væri náðargáfa er lærdómur breytti litlu um, þó það þætti kostur að söngvari væri læs á nótur. Eftir að skólasvein- ar við Latínuskólann stofnuðu til samsöngs um miðja 19. öldina urðu karlakórar mjög virkir í íslensku tón- listarlífi en blandaðir kórar nutu ekki eins mikilla vinsælda sem trúlega má rekja til þess að kvenraddir eru viðkvæmari en karla og má lítið út af bera að kvenraddir skeri illa í eyru. Kunnáttuleysi söngfólks í kór- um kom þó ekki í veg fyrir að nokkr- ir söngstjórar næðu ágætum árangri og með mikilli vinnu tókst þeir að uppfæra ýmis stærri tónverk en að öðru leyti óx kunnátta kórsöngvara ekki ýlq'a mikið. Frá því um aidamót- in hafði efnisskrá kóranna einnig lítð breyst, þegar til heildarinnar er litið, nema hvað nam nokkrum kórlögum íslenskra höfunda, aðallega fyrir karlakóra. Jón Ásgeirsson tónskáld Skólar hafa oft gegnt lykilhlut- verki í þróun hugmyndanna og það er ef til vill táknrænt að sú þróun, sem skólasveinamir við Latínuskól- ann hrundu af stað, skuli þá fyrst um öld síðar taka nýja stefnu fyrir tilstilli skólakórs í bamaskóla. Hversu ótrúlegt sem það kann að virðast, þá voru það nemendur við Laugamesskólann, sem byltu rót- grónum hugmyndum manna um söng. Kennari og stjómandi þessa skólakórs var Ingólfur Guðbrands- son, sem hafði með dugnaði komið upp einstæðum bamakór er svo um síðir varð kjaminn í Pólýfónkómum. Á þeim tíma, þegar Pólýfónkórinn var að kristallast í mótandi höndum Ingólfs, fengust íslenskir kórar með örfáum undantekningum aðeins við flutning á rómantískri tónlist, nefni- lega þýsk-danskri söngtónlist, sem er ofur eðlilegt, því flestir fyrstu tón- listarmenn Islendinga leituðu aðal- lega menntunar í Danmörku og Þýskalandi. Tvær heimsstyijaldir styrktu vissa menningarlega stöðnun og einangrun íslendinga, svo að það var því ekki fyrr en seinni darraðar- dansinum lauk að tfmi gafst til að endurmeta allt er laut að mennt og menningu. Breyttur heimur eftirstríðsáranna kallaði á ný gildi og varðandi okkur íslendinga tókst Ingólfí Guðbrands- syni að sameina þessa nýju heimssýn og starf sitt við Pólýfónkórinn með nýjum söngstfl, nútímatóntúlkun og síðast en ekki síst nýstárlegum við- fangsefnum. Með öðrum orðum, Ing- ólfi tókst að kippa kórmennt þjóðar- innar upp úr ládeyðu ættjarðarsöngs- ins og leggja þar með grunninn að nútímalegum kórsöng er átti sér samsvörun við það besta sem gerðist í evrópskri kórmennt samtíðarinnar. Þegar fjalla á um áhrif Pólýfón- kórsins á íslenska tónmennt er eink- um þrennt sem vert er að gaum- gæfa, þ.e. söngtækni, túlkun og val viðfangsefna. Því verður ekki móti mælt að söngur Pólýfónkórsins var nýjung þeim er hérlendis höfðu lagt áherslu á „heitan" söng og bauð þessi nýja tækni upp á meiri sam- virkni söngfólks og hreinni hljóman en þekkst hafði hér á landi. Margir halda að forsenda góðrar hljóman sé gott söngfólk og má til sanns vegar færa að svo sé, en í kór þarf einnig að samhæfa söngfólkið í einni ákveðinni tónan og þar reynir mjög á tónheymarhæfni söngstjór- ans. I þessu verki var kröfuharka söngstjórans svo afgerandi að oft lá við að söngmenn teldu sig ekki þola meir, þó þeir fyndu svo um síðir, að árangurinn byggðist á hinni vægðar- lausu gagnrýni söngstjórans. í túlkun var að nokkru vikið frá mjög rómantískri tilfinningatúlkun en lögð áhersla á leikni og léttleika, er féll vel að gamalli söngtónlist og Þegar Pólýfónkórinn kom fyrst fram, mátti öllum, sem unna sönglist vera ljóst, að þar var íslensk söngva- harpa stillt og knúin með nýjum hætti, af miklum listrænum metn- aði, sérstæðu næmi og leikni. Verk- efnaval og túlkunarmáti var nýlunda hérlendis, þjálfun radda og söng- stjóm með fersku og áhrifamiklu yfirbragði. Það var mér minnisstæð reynsla að njóta hinna fyrstu tónleika kórsins. Svipur og framkoma þessa reifabams gáfu tilefni til mikilla vona. Þær hafa ræst. Það er óhætt að segja nú, þegar bamsskómir em löngu slitnir og kórinn hefur ömgg- um skrefum sótt fram um árabil, borinn upp af eldmóði, sem engir erfiðleikar hafa náð að slæva. Mér er þökk á því að mega tjá ékki síður nútímatónlist. Þe°'i nýju viðhorf tók nokkum tíma - \íam- hæfa og það tókst vegna kröfunnar um að söngfólkið hefði til að bera vissa undirstöðukunnáttu í tónfræð- um og nótnalestri. Fyrrum hafði slík kunnátta verið talin æskileg en ekki nauðsynleg, því söngfólkinu var ætl- að að læra sínar raddir á sérstökum raddæfingum, þar sem nær eingöngu var treyst á tónminni söngfólks. í reynd var það svo, að margt af söng- fólkinu í Pólýfónkómum stundaði tónlistamám og starfaði á sviði tón- listar eða hafði notið góðrar tónlistar- kennslu í æsku. Mönnum kann að sjást yfír mikil- vægi þessa þáttar, en Pólýfónkórinn óx upp úr söngstarfi í barnaskóla, þar sem bömunum hafði verið kennt að syngja eftir nótum og söngur þeirra verið samstilltur samkvæmt nýjum hugmyndum í raddbeitingu. Þegar þessi skólakór hafði starfað í nokkur ár, komu til liðs karlsöngvar- ar, fyrst til að hjálpa upp á sakimar en síðan af einskærum áhuga, er leiddi síðar til formlegrar stofnunar Pólýfónkórsins. Söngtæknin var nýj- ung, túlkunin og tónræn framsetning mjög ólík því sem þekkist að vera best og viðhorfið til þekkingarfræði- legra þátta með allt öðmm og sterk- ari áherslum en áður var talið nauð- synlegt í kórstarfí. hug minn í garð kórsins í tilefni af- mælis hans. Trúarleg verk hafa frá öndverðu skipað mikið rúm á starfs- skrá hans. Fyrir milligöngu hans komumst við í kynni við margar gersemar úr kristnum erfðasjóðum ýmissa landa og hann kom þeim til skila með frábæmm hætti. Þá hefur kórinn flutt sum hin tignustu og vandasömustu verk meðal kirkju- legra tónsmíða og hefur ekkert skort á í flutningi þeirra nema það, að hér var ekki til nein hæfileg umgjörð um svo tígulega og heilsteypta tilbeiðslu, engin kirkja, er gæti hýst hana og skilað henni. Nú er Hallgrímskirkja risin og býður upp á nýja úrkosti, ómetanleg tækifæri í þessu efni. Eitt hið eftirminnilegasta frá sam- leið minni með Pólýfónkórnum er Þrítugföld þökk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.