Morgunblaðið - 07.04.1988, Síða 35

Morgunblaðið - 07.04.1988, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 35 Morgunblaðið/Friðþjófur Helgason Linda Pétursdóttir er nítján ára V opnfirðingfur. # t Guðrún Erna Þórhallsdóttir frá Höfn í Hornafirði. Hún er tvítug. Guðlaug Jakobsdóttir frá Skafta- felli í Oræfum, tuttugu og eins árs. 4 . í Eydís Lúðvíksdóttir, tuttugu og eins árs, frá Neskaupstað. Björk Sigurðardóttir, nitján ára Breiðdalsvíkingur. * Fegurðarsamkeppni Islands: Ungfrú Austurland kjörin á laugardag Fegurðarsamkeppni Austur- lands mun fara fram næstkom- andi laugardag í Egilsbúð á Neskaupstað. Þetta er síðasta landshlutakeppnin af sjö, sem háðar eru fyrir aðalkeppnina í Reykjavík 23. meú næstkom- andi. Sex stúlkur á aldrinum nítján til tuttugu og eins árs taka þátt í keppninni á Neskaupstað. Þær heita Linda Pétursdóttir, Guðrún Ema Þórhallsdóttir, GuðlaugJak- obsdóttir, Eydís Lúðvíksdóttir, Björk Sigurðardóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir. Sigurvegarinn tek- ur þátt í lokakeppninni ásamt sex öðrum stúlkum, sem borið hafa sigur úr býtum í sínum lands- hluta, en auk þeirra keppa fímm aðrar stúlkur um titilinn Ungfrú ísland. Háskóli íslands: Jóhanna Jóhannsdóttir, tvítug Neskaupstaðarmær. Fyrirlestur um með- ferð dauðvona fólks DR. THOMAS West, yfirlæknir St. Christopher’s Hospice í Lon- don, heldur fyrirlestra hér á landi dagana 7. og 8. apríl nk. i boði Krabbameinsfélags íslands. Auk fyrirlestranna tveggja, sem dr. West heldur á vegum Krabba- meinsfélagsins, mun hann halda einn fyrirlestur í boði Háskóla íslands i Odda, stofu 101, kl. 13—15 fimmtudaginn 7. apríl. Dr. West er kunnur á alþjóðavett- vangi sem einn af helstu brautryðj- endum Hospice-hreyfingarinnar, þ.e.a.8. meðferðar dauðvona fólks. St. Christopher’s Hospice er fyrsta meðferðarstofnun sinnar tegundar í hinum vestræna heimi, en hug- myndafræði Hospice hefur nú breiðst mjög út, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Ýmis líkön hafa verið þró- uð þar sem þessi hugmyndafræði er lögð til grundvallar og útfærð og má í því sambandi nefna heimahlynningu og skipulag deilda á sjúkrahúsum. Eitt af aðalmarkmiðum Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar er áframhaldandi þróun á þessari stefnu í meðferð dauðvona sjúklinga (termi- nal care — palliative care). (Fréttatilkynning) Þemadagur í tréiðnaði NÝSKÖPUN og sjálfvirkni í hús- gagna- og innréttingaiðnaði er viðfangsefni þemadags Iðn- tæknistofnunar i tréiðnaði, sem haldinn verður fimmtudaginn 7. apríl í Borgartúni 6 og hefst kl. 13. Á þemadeginum segir Guðni Jónsson, Stálhúsgagnagerð Stein- ars hf., frá vöruþróun í fyrirtækinu og fjallar um markaðsmál og frek- ari samvinnu á vettvangi Form ís- land. Ari Amalds, Verk- og kerfís- fræðistofunni, sem hannaði tölvu- stýringar hjá Tré-x, Keflavík, og Eiríkur Þorsteinsson, Iðntækni- stofnun, fjalla um reynslu af tölvu- stýringum og framtíðarmöguleika og Hallgrímur Guðmundsson kenn- ari fjallar um fagnám fyrir ófag- lærða, hvemig það verður flutt inn í fyrirtækin. Þemadeginum lýkur með heim- sókn til Kristjáns Siggeirssonar hf. þar sem gestir skoða húsgagna- verksmiðjuna. (Fréttatilkynning) MICRöSOFT HUGBÚNAÐUR Ármúla 8 - Reykjavík - Sími 91-82111. ilAn'A* Parket er okkar fag þér í hag eq| árna/on ^ PARKETVAL <as?attgzz-i&isgir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.