Morgunblaðið - 07.04.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.04.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra vantar á 53ja rúmlesta bát, sem gerður er út á úthafsrækju frá Hólmavík. Upplýsingar í símum 95-3111 og 95-3180. Háseti óskast á 200 t. netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3644. Háseti Háseta vantar á 200 tonna línubát frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1477 og 985-22999. Vörumóttaka Okkur vantar starfsfólk í vöruskemmu okkar við vörumóttöku og frágang. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Veitingahúsarekstur Veitingahús í fullum rekstri á Austurlandi er til leigu. Miklir og góðir möguleikar. Spenn- andi atvinnutækifæri. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. apríl nk. merkt: „S - 2360“. Saltfiskverkun Vantar vana menn á vertíð. Unnið eftir bón- uskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1 I.O.O.F. 5 = 169478Ví = I.O.O.F. 11 = 169478V2 = F.L. □ HELGAFELL 5988040707 VI-2 VEGURINN Krístió samfélag Þarabakka3 Biblíulestur og bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkoman fellur niöur i kvöld vegna sameiginlegs blbliulestrar og bænstundar kl. 20.30. hjá Veginum i Þarabakka 3. Föstudag kl. 20.00 bæn og lof- gjörö (i Vikurbakka 12). Laugardag kl. 16.00 söngstund á Elliheimilinu Grund. Allri velkomnir. UtÍVÍSt- Gróllnni ,. >-----J Simar 14606 00 2373? Fjallahringurinn 1. ferð: Sunnudagur 10. april kl. 13.00. Kellir, 378 m.y.s. (F-1). Nú hefst ný ferðasyrpa Útivistar þar sem gengið veröur á 10 fjöll i fjalla- hringnum við Faxaflóa. Fyrsta gangan er á Keili. Veriö með frá byrjun. Lótt og skemmtileg fjall- ganga. Verö 800,- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Næstu helgarferöir: 1. Skafta- fell - Öræfi (snjóbilaferð á Vatnajökul) og skiöagönguferö á Öræfajökul 21. april, 4 dagar. Uppl. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606. Sjáumst! Útivist. Dysma Almenn þýðinga- og textaþjón- usta. Lögg. þýskar skjalaþýöing- ar. Simi 40816. Badmintondeild KR Aöalfundur veröur fimmtudag- inn 14. april kl. 21.30. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Theodór Petersen frá Færeyjum talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Ungt fólk med hlutvepk jfjg) YWAM - ísland Almenn samkoma Almenn lofgjöröar- og vakning- arsamkoma veröur i. Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Predikun: Eirný Ásgeirsdóttir. Allir velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur, vitnisburöir. Sam- hjálparkórínn tekur lagiö. Ræöu- maöur er Kristinn Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag- inn 7. april. Veriö öll velkomin og fjölmennið! raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | |_________ýmis/egt___________j Skútuferð um grísku eyjarnar Óskum eftir 5. meðlim í skútuferð sem hefst 26. þ.m. og stendur í 3 vikur. Mjög gott verð. Einnig seglbretti til sölu Hi Fly 500. Nánari upplýsingar í símum 30679 og 12847 eftir kl.20. Rolf H. Roth frá fjárfestingafélaginu Active Participation Ltd. hefur áhuga fyrir að hitta þá, sem áhuga hafa á almennum fjárfestingum. Hr. Roth verður staddur í ráðstefnuherbergi D á Hótel Sögu í dag eftir kl. 17.30 og á morgun, 8. apríl, kl. 17.30 í ráöstefnuherbergi C. húsnæði óskast Geymsluhúsnæði/port Iðnfyrirtæki óskar að taka á leigu húsnæði á byggingastigi, vel lokað og með góðri að- keyrslu. Til greina kæmi vel lokað port. Upplýsingar í síma 672000. \ húsnæði í boði | Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu um 200 fm skrifstofuhús- næði. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. Húseiningaframleiðsla til sölu Mótabekkur til framleiðslu á steyptum ein- ingum ásamt hrærivél o.fl. Upplýsingar í símum 96-41230 og 96-41674. Trésmíðavélar og lyftari til sölu • Hjólsög með framdrifi. • Tveggja blaða sög, lítil. • Fræsari „Steinberg". • Staflari „Holsher". • Lyftari „Clark“ með tvöföldum hjólum að framan; getur ekið inní gám. Upplýsingar veittar hjá J.P. innréttingum, Skeifunni 7, sími 84851 eða 42281. Prentsmiðjur - Fjölritunarstofur - Bókbandstofur - Höfum til sölu notaða C.P. Bourg upptöku- samstæðu. - 14 stöðva upptökuvél. - Heftari með 2 heftihausum. - Brotvél. - Staflaborð (zig-zag). - Sérstakur matari fyrir heftara. Allar nánari upplýsingar veitir Sæmundur, símar 24250 og 24884. -STENSILL. Nóatúni 17, aimar 24250 — 24884. óskast keypt Útgerðarmenn Óskum eftir þorskkvóta. Upplýsingar í símum 92-37529 og 92-15141. Jörð óskast til kaups Ýmsar jarðir koma til greina. Æskilegt að einhver hlunnindi fylgi. Til greina kemur að láta íbúð í Reykjavík uppí kaupverðið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Jörð - 200“. Skútuferð um grísku eyjarnar Óskum eftir 5 meðlim í skútuferð sem hefst 26. þ.m. og stendur í 3 vikur. Mjög gott verð. Einnig seglbretti til sölu Hi Fly 500. Nánari upplýsingar í símum 30769 og 12847. kennsla Lærið vélritun Næstu námskeið hefjast 11. apríl. Morgun- námskeið og síðdegisnámskeið. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Harald og Benedikte Thiis munu halda námskeið í heilun, einingu og draumum 9.-10. apríl og 16.-17. apríl. Upplýsingar í símum 32389 og 641078.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.