Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 10. april. 18.30 ► Anna og félagar. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ►- fþróttasyrpa. 5TOD2 <®>16.40 ► SfAustu giftu hjónin í Amerfku (Last Married Couple in America). Gamanmynd um hjón sem berjast vió að halda hjónabandi sínu saman í öllu þvf skilnaðarfári sem f kringum þau er. Aðalhlutverk: Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka. Leikstjóri: Gilbert Cates. <®>18.20 ► Litli foiinn og félagar (My Little Pony and Friends). Teiknimynd með íslensku tali. <®>18.45 ► Á veiðum (Outdoor Life). 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TT 19.25 ► Austurbsaing- ar(Eastend- ers). Breskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.35 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. Umsj. Helgi H. Jónsson. 21.10 ► Kjarnakona II — Arftak- inn (Hold the Dream). Annar þátt- ur. Bresk/bandariskur myndaflokk- ur í fjórum þáttum. Leikstjóri Don Sharp. AðalhlutverkJenny Sea- grove, Stephen Collins o.fl. 22.10 ► Úr norðri — Stafar Norðmönnum hætta af Finn- um? Siðari hluti. 22.45 ► Bergman á íslandi. Endursýndur þáttur þar sem Hrafn Gunnlaugsson ræðir við leikstjórann Ingmar Bergman. 23.40 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. O 5TÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 ► Bjargvætturinn. Saka- málaþáttur með Edward Woodward í aöalhlutverki. <®>21.20 ► Sendiráðið (The London Embassy). Framhalds- þáttur í 6 hlutum um bandaríska sendiráðsstarfsmann sem stað- setturer í London. 4. hluti. Aðal- hlutverk: KristofferTabori. 4®22.15 ► Pilsaþytur(CanCan). Gerist ÍParis 1896þegarcan-candansæðiðstend- ur sem hæst. Frá yfrrvöldum berst skipun um að dansinn skuli bannaður. <®>00.20 ► Öryggisvörðurinn (The Guardian). ibúarfjölbýlishússíNewYorkákveða að stemma stigu við innbrotum og öðrum glæpum. Þeir ráða öryggisvörö til starfa. Bönnuð börnum. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál laust fyrir kk 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (9). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. Innan sviga Osjaldan hefír fjölmiðlarýnirinn getið þess (þá hann setti sig í stellingar leikhúsgagnrýnandans) að fátt væri notalegra en setjast við viðtækið (helst lampatækið) á síðkveldi með kaffíbolla og gnauð- andi vindinn útifyrir (helst ofan- komu) og hlýða á útvarpsleikrit gömlu Gufunnar. En að venju sann- ar undantekningin regluna: í fyrrakveld settist undirritaður í útvarpsleikhússtólinn og hlýddi á leikrit vikunnar sem var kynnt sem „gamanleikrit" og nefndist þvi ein- kennilega nafni, Knock eða sigur læknislistarinnar. Aðstæður voru allar hinar ákjósanlegustu; blind- bylur úti og snjókomin dundu lfkt og vélbyssuskot á gluggunum en samt var eins og leikritið næði ekki inn í útvarpskamesið. Gnauðandi vindurinn breyttist úr ljúfu undir- spili í alsráðandi hvin er þaggaði hvað eftir annað niður í leikurunum enda heyrðist mér efnisþráður 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Dvorák og Jolivet. a. Konsert í h-moll fyrir selló og hljóm- sveit eftir Antonin Dvorák. Yo-yo Ma leik- ur á selló með Fílharmoniusveitinni í Berlín; Lorin Maazel stjórnar. b. Konsertinó fyrir trompet, strengjasveit og píanó eftir André Jolivet. VVynton Marsalis leikur á trompet og Graig Shepp- ard á pianó með Hljómsveitinni Fílham- oníu; Ésa Pekka Salonen stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulifinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrégnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórn- andi: Gilbert Levine. Einleikari: Mischa Maisky. a) „Haustspil" eftir Leif Þórarinsson. b) „Don Quixote" eftir Richard Strauss. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 21.30 Partita í e-moll nr. 6 BVW 830 eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. verksins fremur óspennandi en hon- um var lýst svo í dagskrárkynn- ingu: Leikurinn gerist í frönsku sveitaþorpi. Dag nokkum kemur þangað nýr læknir, dr. Knock. En þar sem héraðsbúar eru heilsu- hraustari en góðu hófí gegnir minnka tekjur læknisins til mikilla muna. Hann ákveður að gera eitt- hvað í málinu og með læknislistina að vopni tekst honum að sannfæra héraðsbúa um alla þá sjúkdóma sem þeir þjást af og þá fyrst fara pening- amir að streyma í kassann. Það má vel vera að einhvers stað- ar hafí verið brosað út í annað er leikrit franska rithöfundarins Jules Romains (1885-1972) dundi á hlustum en undirritaður gerði lítið annað en að geyspa. Og svo þegar ljósvakarýnirinn dragnaðist loks út úr úvarpskamesinu í átt að svefn- kamesinu þá var leikrit vikunnar líkt og fjarlægur draumur eða mar- tröð þvi fátt er dapurlegra en sitja 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttur um banda- rísku rithöfuhdana Shange og Bataka. Umsjá: Freyr Þormóðsson og Kristin Ómarsdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói. Siðari hluti. Sin- fónia nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigúrðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlusteridaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. á gagnrýnandastóli undir dauflegu leikverki að ég tali nú ekki um þeg- ar textinn keppir við íslenskan ísnálavind. Nú en ekki dugir að gagnrýna grimmilega leikverk án þess að bera rök fyrir ádrepunni. Rökin Það er ekki auðvelt að rökstyðja leiðindi. Krakkamir láta duga ... af því bara (!) og svarar sú upphróp- un flestum spumingum betur en lærðar bækur. Nú var þýðing Amar Ólafssonar á texta Jules Romains býsna áheyrileg og leikstjóm Bene- dikts Ámasonar barasta I ágætu lagi og leikaramir Iéku eins og þeir em vanir enda flestir hagvanir í Fossvogsleikhúsinu. Og hér kemur listinn: Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Þórhallur Sigurðsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Ámi Tryggvason, Guðrún Þ. Stephen- sen, Pálmi Gestsson, Þórunn 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11100. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM96.7 8.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist. Fréttir á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Magnea Magnúsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ása Hlin Svav- arsdóttir (svotil nýliði), Þórarinn Eyijörð (nýliði) og Ellert Ingimund- arson (tja, eitthvað hefur þetta kostað!). Pálina Hauksdóttir og Friðrik Stefánsson voru að venju við hljóðupptökuborðið og náðu bæði hljóðum og óhljóðum eins og venjulega og hrærðu öllu saman þannig að vel mátti við una nema að hljóðið í jámbrautarlestinni er bar dr. Knock til franska smáþorps- ins var heldur hátt stillt svo um stund heyrði ég ekkert nema ýlfrið I vetrarvindinum íslenska og hinni frösku eimreið. Nú hvað var þá að? Sennilega hæfði húmorinn i þessu þekktasta verki Jules Romains ekki undirrit- uðum og þvi fór sem fór. (Jú, og svo gleymdist kaffíbollinn aldrei þessu vant.) Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 i hreinskilni sagt. E. 13.00 Eiríkssaga rauða. 3. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. 22.00 Eirikssaga rauða. 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. FG. 18.00 Siguröur Páll Sigurðsson. MR. 19.00 Ágúst Freyr Ingason. MR. 20.00 „Eg er bestur", Ingvi. MS. 22.00 Sigurgeir Orri og businn i útvarps- nefnd. FB. 01.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræöuþáttur um skólamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.