Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 39
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 p q 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða sölu- mann til starfa. Hér er um fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafið störf hið allra fyrsta. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn sína er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf á aug- lýsingadeild Mbl. merkta: „Sölumennska - 3591“ fyrir 22. apríl. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar St. Jósefsspítali, Landakoti, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum á lyflækninga- og handlækningadeild. Boðið er upp á aðlögun- arprógram áður en farið er á sjálfstæðar vaktir. Lausar stöður eru á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild l-B, ll-B og lll-B. Þá eru einnig lausar stöður sjúkraliða á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild lll-B. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar lyflækningadeilda, Rakel Valdimars- dóttir, og handlækningadeilda, Katrín Páls- dóttir, í síma 19600/202/300. Lögfræðingur Ungur lögfræðingur með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Fyrirspurnir sendist auglýsingádeild Mbl. fyr- ir 19. apríl merktar: „Lögfræðingur - 5095“. Okkur vantar byggingaverkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Loftorka Borgarnesi, hf. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglégum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Á kassa. Vinnutími frá kl. 09.00-18.30. Til sumarafleysinga í ýmis störf. Æskilegur aldur 18-20 ára. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringlunni7, 103R. Vélavörður - vélstjóri Vélavörð eða vélstjóra vantar á 100 lesta bát, sem er á fiskitrolli. Upplýsingar í síma 985-21587, eða á kvöldin í síma 95-1976. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og menn sem eru vanir málmiðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, simi 52850. Hrafnista, Reykjavík Starfsfólk vantar við ræstingar í fast starf og sumaraf- leysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 38440 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga eða hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | tiikynningar \ VÍárgangur1943 Mætum öll á Hótel Borg til skrafs og ráða- gerða nk. föstudag kl. 4 e.h. Nefndin. Konur og blaðamennska Hefur þú hlustað á útvarp Rót FM 106.8 á fimmtudögum milli kl. 18.00-19.00? í dag fimmtudaginn 14. apríl verður þáttur um konur og blaðamennsku í umsjá Magdalenu Scram og Kicki Borhammar. Vera ábyrgist að það verður áhugaverður þáttur. húsnæði óskast Leiguíbúð Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 681211. Vilhjálmur Árnason hrl. Sælgætisgerðin Opal óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyr- ir starfsmann fyrirtækisins. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 672700. Öruggar greiðslur -góðumgengni Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í Vest- urbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Örugg- ar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. Geymsluhúsnæði - Hafnarfirði Óskum að taka á leigu gott geymsluhúsnæði í Hafnarfirði. Æskileg stærð 200-500 fm. Sjólastöðin hf. Hafnarfirði, sími 65-1200. | fundir — mannfagnaðir | Meðalfellsvatn Aðalfundur félags sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn verður haldinn föstudaginn 15. apríl kl. 20.00 í Kiwanishúsinu, Smiðju- vegi 13a. Veiðileyfi seld á fundinum. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. IBM PS/2 tölva Til sölu IBM PS/2 model 60 tölva með s/h skjá, 44 Mb hörðum diski, 1,44 Mb disk- drifi, lyklaborði og DOS 3.3. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „IBM - 8560. Til sölu Til sölu Baader flökunarvél 188. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 92-14462 og 92-13883 Til sölu Vegna breytinga á efri hæð „Gauksins" eru til sölu 10 borð og 48 stólar. Upplýsingar í síma 621556 Guðvarður frá kl. 10-15. Iðnfyrirtæki til sölu Til sölu er iðnfyrirtæki í fullum rekstri í ná- grenni Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Sigurður I. Halldórsson hdl., Borgartúni 33, Reykjavík, sími 91-29888. Til sölu/Árnessýslu Við Árnes í Gnúpverjahreppi er til sölu eign- arhluti í vandaðri bogaskemmu byggðri á stálgrind með mikilli lofthæð, styrktum loft- sperrum og gólfi og góðum verkstæðis- dyrum. Grunnflötur eignarhlutans um 215 fm auk kjallara og millilofts, samtals um 80 fm. Eignin getur hentað til ýmissa nota og er í þjóðbraut til virkjanasvæðanna við Þjórsá og þjóðvegar yfir hálendið. Gott verð og greiðslukjör í boði. Upplýsingar veita Guðjón Á. Jónsson hdl., Laugavegi 31, Reykjavík, sími 19185 og 21132, og Fasteignasalan Kjöreign c/o Dan V.S. Wiium, Ármúla 21, Reykjavík, sími 685009.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.