Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 Kvennalistakonur eru sérhagsmunahópur Til Velvakanda. „Sýnið okkur þolinmæði meðan við gerum byltingu." Þetta voru orð Kristínar Halldórsdóttur, einnar frammákonu kvenna í baráttumál- um Kvennalistakvenna. Þetta er nú alveg nýtt fýrirbæri í framsögn. Þegar gengið er að Kvennalistakon- um að tala hreint út, verður fátt um svör, flest á að skoða eftir hent- ugleikum, engin ákveðin skoðun, allt á reiki og reki nema kvennaein- okunin. Þetta kom fram meðal ann- ars í yfirheyrslu á Stöð 2, þar sem þær sátu fyrir svörum. Fleira var það. Hægrimenn með NATÓ, vinstrimenn gegn NATÓ og þar með Kvennalistinn sannaður vinstriflokkur af aðstandendum hans eftir tilsvörum þeirra að dæma. Kannski er það eitthvað á reiki líka hjá þeim blessuðum. Um forræði barna kom fram að móður- hlutverkið töldu þær mikilsverðara í uppeldinu en föðurhlutverkið, en flýja þó frá því, senda bömin í hend- ur misvitra fóstra. Kannski er þetta nauðsynlegt en ég vil segja ekki með öllu hættulaust fyrir bömin að alast upp í vissum innrætingaráætl- unum eins og gert er þar sem slíkar stofnanir eru starfræktar og síðan taka við skólamir með mikinn meirihluta vinstrisinnaðra kennara sem halda skoðunum sínum að nem- endum og síðan taka við leikhúsin með leikmynstur sem vinnur fyrir vinstrisinna. Svona er unnið sleitu- laust, auk þess sem áróðursmeistar- ar kommanna troða sér inní skólana til áheymar. Mjög athyglisvert var viðtalið við Kvennalistakonumar á Stöð 2. Þær létu eins og konum hafi verið mein- að að taka þátt í stjómmálum og öðrum málefnum. Þetta er rangt, þær höfðu bara ekki áhuga fyrr en vinstriöflin náðu ekki árangri, þá leita þær bragða eins og komið hefur fram. Svo er ný launastefna tekin inní spilið nú á síðustu vikum sem sýna hversu tilhögun kjarabar- áttu getur verið hreint spaugileg, Afléttið einokuninni Til Velvakanda. Ég hef oft hugsað um það undan- farið eftir að ég fékk mér myndlyk- il, hve óréttlátt það er að þurfa að borga fyrir Ríkisútvarpið. Ég horfi eiginlega aldrei á Ríkissjónvarpið og hlusta aldrei á Ríkisútvarpið. Mér fínnst að Ríkisútvarpið gæti farið að eins og Stöð 2, að trufla sjónvarpsútsendinguna og inn- heimta aðeins hjá áskrifendum eins og Stöð 2 gerir. Hvers vegna við- gengst þessi einokun? Treystir Ríkisútvarpið sér ekki til að hætta á að leyfa fólki að velja? Guðný Svava Guðjónsdóttir eins og gerist í Vestmannaeyjum þar sem konur eru í verkfalli og vinna þar gegn mökum sínum um há bjargræðistímann. Til greina kemur að stofna ný kvennaverka- lýðsfélög með sérþarfir og kröfur. Stöðugt kemur betur í ljós að konur eru að hlaupast frá samheldni og samhyggð, við jafnvel maka sína og aðra og krefjast forréttinda, sýna jafnvel karlmönnum lítilsvirð- ingu sem kemur fram í því að þær láta svo sem þær séu einu fyrirvinn- ur bamanna. Það er engin kúgun á konum þó þær hafi lægri meðallaun eins og oft kemur fram, þar sem fjöldi þeirra vinnur miklu styttri vinnu- tíma en karlar, en samanlagðar tekjur verða því góðar. Stöðugt kapphlaup um kjörin er þjóðinni í heild skaðlegt og hættu- legt eins og komið hefur á daginn, með tíu milljarða kr. skuldahala á bakinu. Þjóðin verður að borga Um útvarps- þáttinn Bókvit Til Velvakanda Undanfama sunnudaga hef- ur Thor Vilhjálmsson staðið fyrir spumingaþættinum Bók- vit. Alltaf getur orkað tvímælis hvemig spumingar eru valdar, fer oftast eftir geðþótta eða áhugasviði höfundar sjálfs en ekki er víst að hlustendum finn- ist alltaf fullnlægt þar öllu rétt- læti. Þegar um bókmenntir er að ræða á það við jafnt gagn- vart höfundum og keppendum. Yfirleitt hefur Thor valið spum- ingar úr þýddum og frumsömd- um nútímabókmenntum, að öðru leyti er oftasþ farið aftur í fombókmenntir. Áberandi er hve skáldverk á síðari hluta 19. aldar og fram að 1920 eru snið- gengin, eitt gróskumesta tíma- bil fslenskrar bókmenntasögu með brautryðjendum síðari tíma skáldsagnagerðar. Halda nútímarithöfundar að þjóðin hafi gleymt þessum skaldskap, sem sótti kraft sinn í hugsjóna- eld og sjálfstælðisbaráttu alda- mótaáranna? Hvers á t.d. skáldið Guðmundur Magnússon (Jón Trausti) að gjalda að hans hefur ekki verið getið í þáttun- um? Landnámsmaður í sagna- skáldskap. Fyrirrennari Hall- dórs Laxness, hann telur sig eiga honum ómælt að gjalda og að hann hafi verið undra- maður í skáldskap bæði fyrr og síðar. Sigurður Sigmundsson eyðsluna, það er bara spuming hver hefur kjark til að ganga eftir því að svo verði gert. Það verður að stöðva kauphækkanir og greiða laun eftir getu atvinnuveganna. Það má ekki níða niður atvinnurekstur- inn sem fólkinu skapar atvinnu og þar af leiðandi lifibrauð. Það geng- ur ekki heldur að vinnandi fólk sé í þegnskylduvinnu fyrir letingja sem því miður er orðin staðreynd að nota sér félagsþjónustuna eftir öll- um tiltækum ráðum. Ef fólkið nýtur einskis fyrir dugnað sinn og elju, verður dreginn niður einn af bestu eiginleikum mannsins, að fá að sýna hvað í honum býr og fæmi til að sjá sér og sínum farborða. Það kom fram hjá Guðrúnu Agn- arsdóttur, ekki samt í hér umrædd- um þætti að framan, heldur á öðrum vettvangi, að hún vildi leggja allar byrðamar á þá sem hafa efnast fyrir dugnað sinn og sýnir það bara glöggt einokunarstefnu Kvenna- listakvenna. Það er ekkert mál að sækja fjármuni í annars manns vasa en sjálfum finnst þeim þær vera hrikalegum misrétti beittar ef hallar á fáum prósentum svo upp- fylltar séu launakröfur þeirra. Það verður enginn réttur, heldur kvaðn- ing ef þær komast til verulegra áhrifa. Þær vilja meina og segja að karlmennimir hafi auðinn og völdin og ekkert sé sjálfsagðara en taka af þeim að minnsta kosti auð- inn og verður þá gert með lögieiddu ráni í skattaformi á hendur þeim sem hafa auðgast af framsýni og dugnaði. Mannlega reisn á að svæfa og ganga af dauðri. Hvert sækja þær þá auðinn sem þær eru að sækjast eftir. Konur em mjög ginnkeyptar fyrir auði og gera allan fjanda til að komast í aðstöðu og slá um sig, eins og sagt er og látast miklar, frægar og fínar, margar hveijar. Nú vil ég taka því fram að ég er enginn kvenhatari, ég ber virð- ingu fyrir konum sem em þess verð- ugar og helst og mest fyrir móður- hlutverki þeirra og húsmóðurstarf- inu. Kvennalistakonur er sérhags- munahópur sem ég gagnrýni þar til þær ganga til samstarfs við karla eins og áður var, þær verða að vinna sér álits ef á að vera hægt að treysta þeim og virða. Sú sundmng sem nú virðist í uppsiglingu er þjóð- hættuleg. Margir tala tvennum tungum og held ég að flestir hafi það gott og gæti verið efni í langa grein að telja upp orsakir vanda okkar sem upp hefur verið drifínn af ýmsum orsökum. Uppsafnaður vandi okkar verður stöðugt erfiðari viðfangs og stöðugt dregur nær þeirri stundu að við verðum að standa skil á margra ára skulda- söfnun, sem er sú mesta hætta sem að okkar litla þjóðfélagi steðjar nú um þessar mundir. Þorleifur Kr. Guðlaugsson Ráðhúsið er rétt staðsett Til Velvakanda. Mikið er búið að skrifa um vænt- anlega ráðhússbyggingu og er flest af því frá öðm sjónarmiðinu, nefni- lega á móti byggingunni. Það er alveg með ólíkindum hvemig þetta fólk hefur látið, það virðist ekkert lát vera á róginum og útúrsnúningi þjá þessu blessaða fólki. Þannig á að sökkva ráðhúsinu í Tjömina eða talað er um að eyðileggja Tjömina. Ég held alveg þvert á móti að ráðhúsið og Tjömin muni bæta hvort annað — ráðhúsið mun fara mjög vel þama og Tjömin mun síst missa sinn svip við það að þetta hús rísi. Húsið finnst mér fallegt, enda unnið í samkeppni 60 eða 70 arkitekta. Húsið verður unnið af fæmstu mönnum og vel fyrir öllu séð, svo ég held að svartsýnisnöldur sé ástæðulaust, svo sem um það að bílastæði séu mikið vandamál og húsið muni leka. „Litla þjóð sem átt í vök að veij- ast, vertu ei við sjálfa þig að beij- ast.“ Ég vil biðja þetta fólk sem kenn- ir sig við „Tjömin lifi" að athuga sinn gang og taka þátt í uppbygg- ingu miðbæjarins og fegmn þess bæjarhluta. Þar er mikið verk að vinna. Erlendur Guðlaugsson 59 Vegna fráfalls JC-félaga okkar, Halldórs Runólfssonar, Senators, er morgunverði Senatsins frestað. Nánari upplýsingar í næsta bréfi Senatsins. Valgerður Sigurðardóttir, forseti Senatsins. BOGASKEMMUR STÓRAR OG SMÁAR Fyrir alls konar starfsemi. Gott verð. Auðveld uppsetning. Sterk stálgrind og veðurþolinn dúkur. Leitið upplýsinga. Brollii KRISTJÁN ÓLI HJALTASON IÐNBÚÐ2. 210 GARÐABÆ SÍMI 46488 Nýjung Sheer Eleganoe Samkvæmissokkabuxur Silkimjúk áferð. Sokkabuxumar sem passa. Einkaumboö: MIM «««* * * * íslensk lllll Ameríska
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.