Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 Stjörnii Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleiki Vogarinnar í dag er komið að Voginni (23. sept.—22. okt.) í fimmtu- dagsumfjöllun okkar um veikleika merkjanna. Rétt er að taka það fram, eins og áður, að þó hér sé verið að skoða veikieikana sérstak- lega, þá þýðir það ekki að merkið búi ekki yfir mörgum og góðum hæfileikum. Einnig er rétt að geta þess að við getum yfirunnið a.m.k. fiesta veikleika okkar, ekki síst með því að þekkja þá og viður- kenna. Eftirfarandi á þvi ekki við um allar Vogir. ÓsjálfstœÖ Þar sem Vogin er merki sam- vinnu, er við-merki, á hún augljóslega á hættu að verða ósjálfstæð. Maður, sem vill vinna með öðrum, þarf um leið að taka tillit til þarfa annarra. Styrkur hans verður augljós, þ.e. hæfileiki til að vinna með öðrum, en um leið blasir veikleiki hans við. Hann á erfitt með að standa á eigin fótum og getur hæglega fall- ið í þá gryflu að dansa um of eftir óskum annarra. Tvistigandi Eins og við vitum vill Vogin vega og meta allar aðstæður áður en hún tekur afstöðu. Hún þarf að skoða hvert mál frá eins mörgum hliðum og mögulegt er. Það leiðir til þess að hún er að öllu jöfnu sanngjöm og víðsýn og flanar sjaldan að einu eða neinu. Á hinn bóginn getur þetta leitt til þess að hún verður tvístígandi og hikandi og á erfitt með að taka ákvarðanir. Kaupir friö Vogin vill frið og samvinnu. Hún dáir fegurð og fágun en er illa við deilur og ljótleika. Því getur fylgt að hún forð- ast að takast á við það nei- kvæða í umhverfi sínu. Vogin lætur þvi oft slæmt ástand dankast út i hið óendanlega. „Hann verður svo reiður/leið- ur ef ég minnist á þetta, það er betra að þegja...“ Vogin á því stundum til að láta aðra komast upp með of margt sem ekki ætti að gerast. Hana getur því skort hörku. Hún vill ekki særa aðra. Fölsk Þessir framantaldir veikleik- ar að geta ekki horft beint framan i skuggahliðar lífsins, gerir að verkum að sumar Vogir eiga til að vera falsk- ar. Þær brosa til þin, en ba- kvið brosið leynist óánægja sem ekki fær að koma upp á yfirborðið. Bakvið fallegt og jákvætt yfirborðið getur því leynst spilling og myrkur. Köld Vogin vill að skynsemi sé ráðandi í mannlegum sam- skiptum. Hún vill vera yfir- veguð og vill leysa mál með skynsamlegum umræðum. Því fylgir að hún á oft erfitt með að takast á við tilfinning- ar og verður vandræðaleg þegar leysa þarf fiókin tilfinn- ingamál. Fyrir vikið er hætt við að öðrum finnist hún stundum köld, ópersónuleg og fráhrindandi þrátt fyrir vingjamlega og ljúfa fram- komu. Þetta síðastnefnda er ásökun sem aðallega kemur frá vatnsmerkjunum, en Vog- imar sjálfar finna sjaldan fyr- ir þessu. Ég-iÖ gleymist Það má kannski segja að það sé ég-ið sem verði oft útundan þjá samvinnumerkinu Vog- inni. Það að gleyma því að hugsa um eigin hag en láta hag annarra ganga fyrir. Voginni hættir þvf til að vera linkuleg og bakka með eigin vi(ja og þarfir. OM PA£> AÖ HAFA HAR 'A 'Óllo/M KROPPM- UM ?. í OG LIFA l SVÖPOGOM OTTA ) VIO KLOFMA EMDA. © 1988 Unlled Feature Syndlcate.lnc. [ t?IP PARidA FÓLK, GETIO EKJdi ÍMVMDAO VKKUR ALLA þÁ STKHItU --------- « (PURFLMA —' BERJAST VlP AÐ PAV*?e I-30 DÝRAGLENS ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: :::::: :::::: UÓSKA iniMHHniiwmmnHmnmiinnmiinminHmniHHinnmnniininnnnMnnnnmmnnmiiiinnwinMninwmmnii . ■■■ ■ ■ ■ . ........... FERDINAND 6-t> A REAL RATTLE5NAKE RATTLE5 HIS TAlL BEFORE STRIKIN6... SMÁFÓLK (FLIP, FLOP, FLIP IS^ V^NOT RATTLIN6[y _ I © 1987 Unlted Feature Syndlcate. Inc. Sannur skröltormur lætur halann skrölta áður en hann gerir árás ... Að dilla rófunni er ekki að skrölta! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir 16—18 punkta grand- opnun austurs getur suður spilað nánast á opnu borði. En þrátt fyrir það er samningurinn engan veginn auðveldur viðfangs. Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 7 V987643 ♦ G953 ♦ 82 Norður ♦ 86532 ¥5 ♦ D72 ♦ KG63 Austur ...... ♦ K4 ■ ♦ Á1074 Suður ♦ ÁDG109 ¥DG ♦ Á64 ♦ D95 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufátta. Laufnían heima er stórhættu- legt spil. Hún skapar freistingu, sem ekki má falla í — að láta lítil lauf úr borðinu í fyrsta slag. Sé það gert, lætur austur einnig smátt lauf og þá er ekki lengur fær leið inn á blindan til að svina fyrir spaðakónginn. Fyrsta skrefið er því að stinga upp laufgosa blinds. í því tilfelli drepur austur og spilar meira laufi. Það verður að yfirdrepa laufniuna og svína í spaðanum. Þegar búið er að hreinsa tromp- in af vöminni er næsta vers að taka laufdrottningu. Spila svo hjarta. Nú getur ýmislegt gerst, en allt sagnhafa i vil. Ef austur spilar meira hjarta, trompar sagnhafi í borðinu, spilar laufi og hendir tígli heima. Austur verður þá að spila frá tígulkóng eða hjarta út í tvöfalda eyðu. Svipuð staða kemur upp ef aust- ur spilar strax lauftíunni. Þá trompar sagnhafi heima, spilar hjarta og fleygir tígli úr blindum. Umsjón Margeir Pétursson Á móti ungra sovézkra meist- ara í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Dreev, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Rosentalis. Hvitur hefur fómað skiptamun fyrir sókn, en til að hún geti gengið upp verður drottning hans að taka auðvitað ekki þiggja drottningar- fómina, því eftir 30. — gxf5, 31. Bf3+ er hann mát í næsta leik, en bezti vamarmöguleikinn var 30. — Hxd7, sem hvítur svarar með 31. Bh5! og ef 31. — He7 þá 32. Bxg6! — fxg6, 33. Rxg6 með óstöðvandi sókn) 31. Df6+ — Kg8, 32. Rxg6! - hxg6, 33. Be6 og svartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.