Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 í DAG er fimmtudagur 14. apríl. Tíbúrftusmessa. 105. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.42 og síðdeg- isflóð kl. 17.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.59 og sólarlag kl. 20.59. Myrkur kl. 21.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 11.47 (Almanak Háskóla íslands). Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita þaö á hjörtu þeirra og óg skal vera þeirra Guö og þeir skulu vera mfn þjóð. (Jer.31,33.) 1 2 3 4 m m , 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 1 W' 16 ■ 17 n LÁRÉTT: -1 loka, 5 hest, 6 ókyrr, 9 tunga, 10 tónn, 11 gamhjjóðar, 12 væg, 1S kvenfug! 16 bókstaf- ur, 17 viður. LÓÐRÉTT: — 1 faraaat vel, 2 tó- bak, 3 væl, 4 skynfærinu, 7 grip- deildar, 8 vafi, 12 afkvæmi, 14 bý til, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 hest, 5 tólg, 6 sorg, 7 ha, 8 sækir, 11 uð, 12 nót, 14 nafn, 16 dreifa. LÓÐRÉTT: — 1 húsasund, 2 strók, 3 tóg, 4 ugla, 7 hró, 9 æðar, 10 inni, 13 tia, 15 Fe. ÁRNAÐ HEILLA /»A ára afmæli. í dag, 14. ÖU apríl, er sextugur Tryggvi Tómasson bóndi i Björk í Grímsnesi. Hann og kona hans, Ingibjörg Páls- dóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi, í spárinngangi i veðurfréttum í gærmorg- un, að veður væri hlýnandi í bili. Hér í Reykjavík var aðeins eins stigs frost i fyrrinótt. En norður á Stað- arhóli í Aðaldal var allhart frost, mínus 12 stig. Ekki mældist það meira á öðrum veðurathugunarstöðvum á landinu um nóttina. Mest varð úrkoman austur á Fagurhólsmýri, 33 millim. eftir nóttina. Hér í bænum 3 millim. og ekki hafði séð til sólar í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 0 stiga hiti hér í bænum, en frost 4 stig uppi á há- lendinu. LYFSÖLULEYFI. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið augl. í nýju Lög- birtingablaði laust til um- sóknar lyfsöluleyfi Vestur- bæjarapóteks hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. þ.m. en verðandi lyfsali skal hefla rekstur apó- teksins 1. janúar 1989, segir í augl. ráðuneytisins. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, í félagsheimili bæjarins. Rætt verður um fyrirhugaða vorgleði félagsins. Þá verða þar til sýnis nýtísku skart- gripir. Fundurinn hefst kl. 20.30. FÉLAG frímerkjasafnara heldur almennan fund í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili sínu í Síðumúla 17 kl. 20.30. Páll Ásgeirsson kynnir flug- sögusafn sitt með litskyggn- um. Hann mun einnig svara spumingum. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur spilafund nk. laug- ardag í félagsheimili sínu, Skeifunni 17. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 14. Sumarfagnaður Hún- vetningafélagsins verður í Domus Medica laugardaginn 23. apríl nk. KFUK Hafnarfirði Ad., efn- ir til kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, í húsi félaganna, kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld, fímmtu- dag kl. 20.30. Fram fer tísku- sýning. FÉLAG eldri borgara Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag fimmtudag kl. 14 og verður þá frjáls spila- mennska. Spiluð verður fé- lagsvist kl. 19.30 — hálfkort og dansað kl. 21. SKIPIN REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Mánafoss á ströndina. Dröfn, skip Haf- rannsóknastofnunar, kom úr leiðangri. Togarinn Ásgeir hélt til veiða og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum, til löndunar. í gær var Helgafell væntanlegt að utan. Togarinn Húnaröst ÁR kom af veiðum og landaði aflanum á Faxamarkað. Þá kom rússneskt olíuskip Mit- rofan Sedin, 22.000 tonna skip. Annað rússneskt olíu- skip sem verið hefur að losa hér farm sinn, Iceberg, fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom leiguskipið Tintó úr Reykjavík að bryggju í Straumsvík. í gær komu þangað af ströndinni ísnes og Isberg. Það hélt ferðinni áfram til útlanda í gærkvöldi. Þá kom inn af veiðum og landaði á físk- markaði bæjarins togarinn Stálvík frá Siglufirði. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Stækkun ráðhússins Hérna er afgangurinn af Tjörninni, Guðrún mín ... Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8.—14. april, að báðum dögum með- töldum, er í Laugarnea Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur vlð Barónsstig frá k! k! 17 til k! 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari upp! i sima 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislsakni eða nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Upp! um lyfjabúöir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellauvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum k! 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmlsskfrtelni. Tannlaeknafé! hefur neyðarvakt frá og með sklrdegl til annars I páskum. Simavari 18888 gefur upplýsingar. Ónaamlataarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmls- tærlngu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag k! 18-19. Þess á mllli er sfmsvari tengdur við númerið. Upptýsinga- og réðgjafa- 8fmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Upp! og ráðgjöf. Krabbameinsfé! Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á mlðvikudögum k! 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í afma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Hellsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um k! 10—14. Apótek Norðurbæjar: Oplð mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Upp! vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga k! 10-12. Sfmþjónuste Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er oplð tll kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum k! 10-12. Upp! um lækna- vakt fést í afmsvara 1300 eftir k! 17. Akranee: Upp! um lœknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöð RKf, TJamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimillsað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónu! vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fé! upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga k! 10-12, sfmi 23720. MS-fálag ialanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, simsvari. SJálfahJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamélið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3-6 fimmtudaga k! 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, k! 17-20 daglega. Sálfræðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkiaútvarpalna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tlðnum: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega k! 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. K! 18.55 tll 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, k! 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga k! 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðlnnar viku. Allt fslenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga k! 15 til 16 og k! 19 tll k! 20.00. kvennadelldln. k! 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar k! 15-16. Heimsóknartlmi fyr- Ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrfngelna: K! 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadalld Landspftalana Hátúni 10B: K! 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa- koteapftali: Alla daga kl. 15 til k! 16 og kl. 18.30 tll k! 19. Barnadelld 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til k! 19.30 og eftir 8amkomulagl. á laugardögum og sunnudögum k! 16-18. Hafnarbúölr: Alla daga k! 14 til k! 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qrensás- delld: Mónudaga til föstudaga k! 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga k! 14—19.30. - Helleuvemdaretöð- In: K! 14 til k! 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga k! 15.30 til k! 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga k! 15.30 til k! 16 og k! 18.30 til k! 19.30. - Flókadelld: Alla daga k! 15.30 til k! 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- all: Heimsóknartfml daglega k! 15-16 og k! 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga k! 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll f Kðpavogi: Heim- sóknartími k! 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf- ðum: K! 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga k! 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá k! 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veKu, sfmi 27311, k! 17 til k! 8. Sami síml á helgidög- um. Rafmagnevettan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) ménud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÓalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞJóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö aunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóalsafn, Þingholtsstrœti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnió f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólhelmum 27, s. 36814. Ofangrelnd söfn eru opin sem hér segin ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofavallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vió- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrssne húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbsajarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastrœti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónsaonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvslsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föat. kl. 9-21. Le88tofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opíö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminjasafn íslands Hafnarflröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma.* ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föatud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vasturbæjariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.-föatud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfolissvoft: Opin mánudaga — föstu- dega kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga k! 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar or opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga ki. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Soltjamamoso: Opln mánud. - föstud. k! 7.10-20.30. Laugard. k! 7.10-17.30. Sunnud. k! 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.