Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988
61
HANDKNATTLEIKUR / BIKARÚRSLITIN
Valsmenn
frábærir!
Blikaráttu ekkert svarvið þéttum varnarmúr
og frábærri markvörslu íslandsmeistaranna
VALUR hafði mikla yfirburði í
bikarúrslitaleiknum gegn UBK
í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Einar Þorvarðarson, markvörð-
ur Vals, sýndi markvörslu á
heimsmælikvarða og varnar-
leikurinn var í samræmi við
það. Valur er orðið stórveldi í
íslenskum handknattleik að
nýju og er liðið vel af bikar-
meistaratitlinum komið. Það
hefur nú unnið alla þrjá titlana
sem hægt er að vinna til;
Reykjavíkur-, fslands- og bikar-
meistaratitilinn. Til gaman má
geta þess að Valur hefur ekki
tapað 27 leikjum í röð í þessum
þremur mótum sem þeir hafa
unnið á tímabilinu, töpuðu að-
eins fyrsta leiknum í Reykjavík-
urmótinu. Sigurinn í gær færði
þeim einnig bfl, Hondu Civic,
sem Honduumboðið á fslandi
færið þeim í leikslok.
inar Þorvarðarson gaf Vals-
mönnum tóninn með því að
veija vítakast frá Hans Guðmunds-
syni á fyrstu mínútunum. Hann
hélt síðan upptekn-
um hætti og varði
eins og berserkur
allan leikinn og vó
það þungt er upp var
staðið. Leikurinn var í jafiivægi
aðeins fyrsta stundarfjórðunginn
en síðan hafði Valur tögí og hagld-
ir það sem eftir var.
Valur
Jónatansson
skrítar
Morgunblaðiö/Júlíus
Valur - UBK
Laugardalshöll, bikarúrslitaleikur í
meistaraflokki karla, miðvikudaginn
13. aprfl 1988.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 5:2,
5:4, 6:5, 7:5, 7:6, 11:6, 12:7, 14:7,
16:9, 20:10, 21:13, 23:15, 25:15.
Áhorfendun 1210.
Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6, Valdi-
mar Grímsson 6, Jakob Sigurðsson 5,
Júlíus Jónasson 5/2, Geir Sveinsson
1, Theódór Guðfinnsson 1 og Þorbjöm
Guðmundsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 21/2.
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk UBK: Hans Guðmundsson 5/1,
Aðalsteinn Jonsson 4, Þórður Davíðs-
son 3, Bjöm Jónsson 2 og Svafar
Magnússon 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
9, Þórir Siggeirsson 3.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Óli Olsen og Gunnlaugur
Hjálmarsson og komust þeir vel frá
leiknum.
Valsmenn fóni ó kostum
Valsmenn höfðu yfir í hálfleik, 12:7,
og bættu síðan tveimur mörkum
við í upphafi seinni hálfleiks. Valur
komst síðan í 20:10 og var það vel
við hæfi að „gamli maðurinn" Þor-
bjöm Guðmundsson skoraði 20.
markið úr hraðaupphlaupi. En hann
hefur ákveðið að leggja skóna á
hilluna - sannarlega góður endir á
löngum og litríkum ferli hans.
Síðustu mínútur leiksins fóru Vals-
menn á kostum og gerðu þá mörg
falleg „sirkusmörk" eins og þeim
einum er lagið. Blikamir gáfust
hreinlega upp í lokin og lái þeim
hver sem vill. Eftir fyrstu 15 mlnút-
umar náðu þeir aldrei að ógna sigri
Vals sem var með auðveldasta móti
og hefði getað verið enn stærri.
Starkheild
Valsliðið lék vel sem heild bæði í
vöm og sókn. Vömin var þó aðall
liðsins ásamt stórleik Einars sem
sjaldan eða aldrei hefur verið betri.
Jón Kristjánsson átti einn sinn besta
leik í vetur, Július sannaði það enn
einu sinni að hann er að verða okk-
ar mesta skytta, Jakob og Valdimar
vom sterkir og ekki ónýtt fyrir lið
að hafa slíka homamenn innan-
Valsmenn fögnuöu að vonum innilega er bikarsigurinn var í höfti. Hér eru Valdimar, Jakob, Júlíus og Theódór. Að ofan fagna „gamli maðurinn" Þorbjöm
Guðmundsson — sem nú ætlar að leggja skóna á hilluna — og Einar markvörður Þorvarðarson, sem lék frábærlega í gærkvöldi.
Hvað sögðu þeir?
Oeir Sveinsson, fyriHIAi Vals
„Þetta var frábært og ég átti von
á að þetta yrði svona. Við fórum
allt öðruvísi I þennan leik heldur
en í leikinn gegn FH. Þá vorum
við hræddir, en nú vomm við af-
slappaðir og höfðum engar
áhyggjur."
Stanislaw Modrawskl, þjálf-
ari Vais
„Ég átti alls ekki von á slíkum
mun og fyrir leikinn var ég hrædd-
ur. Mér fannst skorta einbeitingu
hjá leikmönnum og vanta þennan
liðsanda sem var svo góður fyrir
leikinn gegn FH. En þessi sigur
okkar var fyrst og fremst sigur
vamarinnar sem var frábær."
Qeir Hallsteinsson, þjátfari
BraMMiks
„í þessum leik kom einfaldlega í
ljós hvað reynsla hefur mikið að
segja. Blikarnir vom þama I
sínum fyrsta úrslitaleik og taug-
amar bmgðust. Allt sem við sett-
um okkur fyrir leikinn brást. Við
vissum hvemig þeir spiluðu og
vissum hvemig við ætluðum að
mæta því en náðum ekki að klára
dæmið. En það er ekki auðvelt
að sigra lið sem leikur eins og
Valsliðið gerði og ég óska þeim
til hamingju."
Einar Þorvar&arson
„Ég átti ekki von á svona stóram
sigri. Vömin var frábær í þessum
leik. En ég held að það hafi einn-
ig spilað inn í að Blikamir fengu
of langan tlma til að hugsa um
þennan leik og pressan var því
öll þeirra megin. En þetta keppn-
istímabil hefur verið frábært. Við
töpuðum fyrsta leiknum I
Reykjavíkurmótinu, en síðan ekki
söguna meir og höfum nú leikið
27 leiki án taps.“
Jón Kristjónsson
„Ég var alls ekki bjartsýnn fyrir
leikinn og okkur gekk illa á æfing-
um. En þegar I leikinn var komið
gekk allt upp. Þetta hefur verið
gott hjá okkur I vetur og þessi
sigur var punkturinn yfir i-ið.“
Gudmundur Hrafnkelsson
„Við náðum ekki að sýna okkar
rétta andlit 5 þessum leik og
reynsluleysið og taugaspennann
skiptu miklu máli. Valsmenn vom
eins og ég átti von á, en okkur
skorti baráttuna sem kom okkur
I gegnum leikina gegn FH og
Fram.“
Þorbjörn Gudmundsson
„Þetta var síðasti leikur minn með
Val og það er stórkostlegt að
enda þetta svona. Ég ætlaði að
hætta síðastliðið vor, en vildi enda
ferilinn með titli og ég er I sjö-
unda himni. Þegar ég vissi að leik-
urinn yrði 13. apríl og ég I peysu
númer 13 þá vissi ég að þetta
yrði ömggt, enda er 13 happatal-
an mín!“
Bjöm Jónsson
„Þessi leikur var bara skólabókar-
dæmi um reynsluleysi. Við vissum
hvar þeir vora bestir og hvar þeir
vom verstir og vomm búnir að
ákveða að fara ekki inn á miðjuna
heldur I homin. En eftir 16
mlnútna leik brást það. Við viss-
um að leikurinn myndi ráðast af
frammistöðu okkar og við vomm
einfaldlega ekki nógu góðir."
Júlíus Jónasson
„Þetta var mjög ljuft og sætur
sigur. Við vissum að ef við byijuð-
um vel þá yrði þetta auðveldara
en ella. En þetta var ekki jafn
auðvelt og tölumar gefa til kynna.
Við vomm á fullri ferð allan leik-
inn og það réði úrslitum."
borðs. Þorbjöm og Geir vom mjög
sterkir I vöminni. Éins lék Theódór
vel þegar hann fékk tækifæri.
Blikamir geta nagað sig I handar-
bökin fyrir slakan sóknarleik. Spil
þeirra var ráðleysislegt og einhæft
og áttu þeir I mesta basli með að
koma knettinum yfír hina hávöxnu
vöm Vals. Þeir vilja öragglega
gleyma þessum leik sem fyrst. Guð-
mundur Hrafnkelsson, markvörður,
varði ágætlega f fyrri hálfleik en
datt niður I þeim seinni. Þórður
Davíðsson átti ágætan leik en hon-
um var ekki hjálpað nóg. Aðrir léku
undir getu og áttu við ofurefli að
etja.
VALUR
Nsfn 8kot Mftrk Variri Yftr latftng Fongin Vftl Útaf ÍZmin Knattl glatað JnuaantL aam gafurmari 8kot- nýting
Einar Þorvsröarson 21/2
Bergur Þorgeirsson
Gelr Svein88on 2 1 1 1 1 60%
Jakob Sigurösson 9 5 4 1 55%
Júlíus Jónasson 11/2 6/2 3 2 1 2 54%
Jón Krisljánsson 9 6 2 1 1 3 1 67%
Valdimar Gr/mason 7 6 1 2 1 86%
Þóröur Sigurðsson
Theodór Guðfinnason 1 1 1 3 100%
Þorbjörn Guðmundssson 1 1 1 1 100%
Einar Naaby
Gisli óskarsson
BREIÐABLIK
Nafn 8kot Mftrfc Varin Yflr afta (Btftng F wu'" Útaf IZmin Knatti giataft Unuaand. aam gafur marfc Sfcot-
Guðmundur Hrafnkelsson 9
Þórir Siggeirsson 3
Aóalstoinn Jónsson 7 4 2 1 2 4 36%
Bjöm Jónsson 8 2 5 1 1 1 1 25%
Hans Guðmundsson 12/2 5/1 6/1 1 2 43%
Þóróur Daviósson 6 3 2 1 60%
Svafar Magnússon 3 1 2 1 33%
Jón Þórir Jónsson 3/1 3/1 1 1 0%
Kristján Halldór8son 3
Magnús Magnússon 1
ólafur Björnsson 1
Tryggvi Tryggvason