Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 45 Tilraunafélagið reynir a.m.k. að starfa vísindalega Að lokum vil ég upplýsa það að við Tilraunafélagsmenn höfum komið okkur upp allsæmilegu bóka- safni um spíritísk málefni og athug- anir á eðli mannshugans og hugsun hans og skyldum sambandsmálum. Vil ég taka það fram að aldreí hefur staðið á því að lána hvaða hugsandi fólki sem er eitthvað af þeim bókakosti. Stendur þetta boð okkar líka til allra Nýalssinna sem annarra, þrátt fyrir kuldaleg nagg þeirra í okkar garð. Teljum við að slíkt fræðslustarf og skilningur á því sé líklegt til að skila okkur ár- angri í þessari dulúðlegu þoku sem sambandsmálin eru annars í. Mun fremur en svona safnaðarstörf sem hreyfing Nýjalssinna stundar í þess- um fjórum fýrmefndum félögum. En þau voru: Félag Nýalssinna, * Ásatrúarsöfnuðurinn, Norrænt mannkyn og Félag áhugamanna um stjömulíffræði. Það er kannski ósmekklegt af mér að nefna þessi félög í sömu andránni eins ólík og þau annars em. En þau eiga þó öll að sam- merkt að vera sprottin upp af ný- alskri trúhyggju fremur en raun- verulegum áhuga á vísindalegri starfsemi. Höfundur er meðlimur í Tilrauna- félaginu. Þokukenndur og fuUyrð- ingasamur málflutningur FÁS Það er einkenni á „frelsuðum" Nýalssinnum að þeir afmarka of sjaldan efnislega boðskap sinn eða gagnrýni sína. Það eins og að sum- ir þeirra hafi litla aðra vöm í rök- semdum sínum en sífellda tvíræðni. Eða helst grafarþögnina. Sést það best á hve illa Nýalssinnum hefur orðið ágengt í vitrænni umræðu um þetta annars merkilega mál. Flækj- ast þeir oftar en ekki í mótsögnum vegna ýmist fullyrðinga sinna eða margræðni. Gott dæmi um slíkt er málflutningur Ragnar Gunnarsson- ar stud.med., formanns FÁS. Ragnar segir í skrifum sínum að hann telji að sumt í skrifum dr. Helga sé ólíklegt, en sumar kenn- ingar réttar. Og ekki orð meira um hvað við er átt. Þetta er hin fræga Andrómedaþoka sem er f um 1,5 milljón ljósára fjarlægð frá okkur. Hún er tvíbura- systir Vetrarbrautarinnar. Þar eru mjög líklega milljónir hnatta með Iif á svipuðu stigi eða lengra þróuð en villimennskan á jörðinni. Andrómedaþokan er eina stjörnuþokan sem jarðarbúar sjá með ber- um augum. bróðemi. Enda best að hafa þá vel hans, Steingerður, em annars veg- steinn ranglega fullyrðir, og get því stillta, strengi trúarinnar, þegar ar. Svo ekki er ég alveg ókunnugur dæmt um hana að miklu leyti af Þorsteinn Guðjónsson og kona hreyfingu Nýalssinna eins og Þor- eigin reynslu. Hveiju em nú lesendur nær með svona röksemdum? Væri nú ekki nær að ræða efnisatriði málsins. T.d. hvort kenningar dr. Helga um að draumar jarðarbúa séu ávallt vökuvitund íbúa annars hnattar ein- hvers staðar í alheimnum? Eða hvort íslendingar séu Guðs útvalda þjóð til frelsunar mannkyninu? Eða bara einhveijar aðrar gmndvallar- kenningar dr. Helga? Af nógu er að taka. Bílaleiga Amarflugs og Hertz Bílaleiga Arnarflugs hf. hefur fekið að sér umboð fyrir HERTZ bílaleiguna, á íslandi. Hin frábœra Hertz þjonusta stendur ykkur nú til boða hvort sem þið þurfið Fiat Uno til að skreppa aust- ur að Selfossi eða fjallatrukk í Nepal. Hér heima, eins og erlendis er aðeins boðið upp á nýja bíla, '87 og '88 ár- gerðir og þeir eru sendir og sóttir þangað sem þú vilt. í bílaflotanum hér á landi eru: BÍL4LEIGA Fólksbílar Fiat Uno VWGolf Ford Sierra Chevrolet Monza Jeppar Lada Sport Suzuki Fox Ford Bronco Mitsubishi L-300 Afgreiðslustaðir: Flugstöð Leifs Eiríkssonar Keflavík, sími: (92) 50305 Síðumúla 12 Sími: 689996 Telex: 2183 Reykjavíkurflugvelli (Arnarflug Innanlands) Sími: 29577 Esso skólinn, Blönduósi Sími: (95) 4598
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.