Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 63 KÖRFUBOLTI Laszlo Nemeth Rættvið IMemeth í Ziirich Björn Björgvinsson, formaður Körfuknattleikssambands ís- lands og Kristinn Albertsson, gjald- keri sambandsins, eru nú staddir f Zurieh í Sviss. Þar eru þeir að ræða við Ungveijann dr. Laszlo Nemeth, sem hefur sýnt mikinn áhuga á að ráða sig til sambandsins, sem aðal- þjálfari landsliða íslands f körfu- knattleik. Hann á að baki langan feril sem leikmaður og þjálfari. Lék með ung- verska landsliðliðinu á árunum 1969 til 1976. Allt bendir til að hann verði ráðinn til KKÍ. HANDKNATTLEIKUR Jóhann Ingi MálfarKR Þriðja sendingin sem KR færfrá Vestur-Þýskalandi á skömmum tíma JÓHANN Ingi Gunnarsson verður nœsti þjálfari 1. deild- arliðs KR í handknattleik, skv. áreiðanlegum heimiidum Morgunblaðsins. Þetta verður f annað sinn sem Jóhann þjálfar KR-inga. Hann stjómaði liðinu veturinn 1981-82 og stýrði KR-liðinu þá til sigurs í íslandsmótinu utanhúss og bikarkeppni HSÍ. Síðan fór Jóhann Ingi til Vestur-Þýska- lands, þar sem hann þjálfaði THW Kiel og Tusem Essen með mjög góðum árangri. Fýrir nokkru var ljóst að Jóhann Ingi myndi taka við fslensku liði fyrir næsta keppnistímabil. Hann kom til landsins fyrir skömmu og ræddi við stjómarmenn hand- knattleiksdeilda félaga, sem höfðu haft samband við hann með þjálf- un í huga. Jóhann Ingi vildi ekki staðfesta að hann tæki við KR- liðinu, er Morgunblaðið náði sam- bandi við hann seint í gærkvöldi. Sagðist enn eiga eftir að ræða við forráðamenn eins félags hér heima en tæki endanlega ákvörð- un $ dag. KR-ingar lentu í 6. sæti 1. deildar- innar f vetur. Þeir verða með sömu leikmenn næsta tfmabil, en fá auk þess mikinn liðsstyrk fyrir næsta vetur, eins og greint hefur verið frá hér í blaðinu, því landsliðs- mennimir Alfreð Gfslason og Páll Ólafsson, sem leikið hafa í Vest- ur-Þýskalandi undanfarin, hafa báðir ákveðið að ganga til liðs við Vesturbæjarliðið. Jóhann Ingi verður því þriðja sendingin sem KR fær frá Vestur-Þýskalandi á skömmum tfma. Jóhann Ingl Gunn- arsson, þjálfarínn góð- kunni, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR- inga, en hann þjálfaði þá með góðum árangrí hér á árum áður. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRSLITAKEPPNI KKÍ Forest í kennslustund á Anfield Liverpool, sem á sex deildarleiki eftir, er nú aðeins tveimur stig- um frá 17. meistaratitli félagsins. í gærkvöldi fór liðið enn einu sinni á kostum og sigraði með meiri mun en áður á yfirstandandi keppn- istímabili, vann Nottingham Forest 5:0 á Anfield. John Baraes, nýkjör- inn knattspymumaður ársins á Englandi, bar höfuð og herðar yfir aðra, en allir leikmenn Liverpool léku vel. John Aldridge gerði tvö mörk, en Ray Houghton, Gary Gil- lespie og Peter Beardsley settu sitt maricið hver. QPR vann Derby 2:0 á útivelli og er komið f þriðja sæti, en staða Derby er allt annað en góð. Þá tap- aði Oxford 8:0 heima fyrir Sigurði Jónssyni og félögum I Sheffield Wednesday. Lee Chapman 2 og Mel Steriand skoruðu möridn. í 2. deild gerðu Reading og Bour- nemouth markalaust jafntefli, en Aberdeen og Dundee United gerðu 1:1 jafntefli eftir framlengingu í undanúrslitum skosku bikarkeppn- innar. Þetta var önnur viðureign liðanna, en þriðji leikurinn fer fram á mánudaginn. MorgunblaöiA/Einar Falur Teltur Örtygsson átti góðan leik með UMFN, er liðið sigraði Val f gærkvöldi. UMFN-Valur 81 : 71 íþróttahúsid ( Njarðvík, úrelitakeppnin í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, miö- vikudaginn 18. apríl 1988. fisngnr leiksins: 2:0, 12:6, 17:10, 24:12, 16:18, S2:2S, 40:37,42:40,46: 44, 46:47, 48:49, 62:61, 68:67, 61:69, 72:61, 79:64, 79:69,81:71. Stig UHFN: Valur Ingimundaroon 29, fsak Tómasson 16, Sturla örlygaaon 14, Teitur örlygsson 11, Heigi Rafns- Bon 9, Hreiðar Hreiðarsaon 2 atig. Stig Vada: Þorvaldur Geiroson 20, Leif- ur Gústafsson 17, Tðmas Holton 9, Bjðrn Zoega 8, Torfi Magnúason 8, Svali Björgvinsson 4, Jóhann Bjama- son 3, Einar Ólafsson 2 stig. Áhorfendur: 370. Dómarar: Brœðumir Sigurður og Gunnar Valgeirasynir dæmdu vel. KNATTSPYRNA / ENGLAND „Erfitt - en tókst að lokum“ \' -sagðiValurlngimundarson, þjálfari UMFN, eftirsigurinn á Valsmönnum „VALSMENN lóku vel í þessum leik og þeir veittu okkur harða keppni. Þetta var erfitt, en tókst að lokum og nú er bara að einbeita sér að leiknum gegn Haukum annaðkvöld," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari og laikmaður UMFN, eftir að lið hans hafði tryggt sér réttinn til að leika gegn Haukum um íslandsmeistara- titilinn. ikill kraftur var í Njarðvík- ingum í upphafi og þeir náðu fljótlega 12 stiga forskoti, 24:12, en Valsmenn vom líka ákveðnir og þeim tókst að Bjöm minnka muninn í 2 Blöndal stig í lok hálfleiks- skrifar ins. Eftir hlé tókst Valsmönnum lengi vel að halda í við Njarðvíkinga og reyndar náðu þeir tvívegis for- ystunni, en þegar 7 mínútur voru til leiksloka hmndi leikur Vals- manna, Njarðvíkingar tvfefldust og tryggðu sér ömggan sigur. „Eg held að við getum vel við unað meí árangur liðsins sem hefur ver- ið í mikilli framför að undanfömu. Fáir reiknuðu með að það tæki Njarðvíkinga 3 leiki til að slá okkur úr keppninni. Valur Ingimundar var sá leikmaður Njarðvíkinga sem okkur tókst ekki að stöðva að þessu sinni þrátt fyrir að hann væri í strangri gæslu og það skipti sköp- um að þessu sinni," sagði Steve Bergmann, þjálfari Valsmanna. Valur Ingimundarson var besti maður UMFN í þessum leik, sér- staklega f fyrri hálfleik, þegar hann var hreint óstöðvandi. ísak Tómas- son var góður í sfðari hálfleik ásamt bræðrunum Sturlu og Teiti Örlygs- syni. Hjá Val vora þeir Þorvaldur Geirsson og Leifur Gústafsson best- ir að þessu sinni. fatom FOLK I ARNÓR Guðjohnsen átti góðan leik með Anderlecht gegn Waregem f fyrri leik liðanna í und- anúrslitum belgisku bikarkeppn- innar í gærkvöldi. Það dugði ekki, því að Anderiecht tapaði, 1:2. Arnór fiskaði vitaspymu, sem Van Tiggelen skoraði úr. Munaron, markvörður Anderiecht, varði vítaspymu f leiknum og þá var Grun var rekinn af leikvelli. Stand-1 ard Liege vann Lierse 3:1 í hinum undanúrslitaleiknum. ■ ÍSLENSKA landsliðið f bad- minton hafnaði í 15. sæti f liða- keppni Evrópumótsins, en 23 lið tóku þátt. í gærkvöldi vann liðið Tékka 4:1. Broddi Kristjánsson vann Tomasz Mendrek 12:15, 15:10 og 15:4, Þórdís Edwald vann Jana Smetanova 11:4 og 11:6, Árni Hallgrímsson og Ár- mann Þorvaldsson unnu Musil og Kazusnik, Broddi og Þórdis unnu Mendrek og Lacanova 15:5,13:18 og 15:6, en Inga Kjartansdóttir og Elísabet Þórðardóttir töpuðu 15:8 og 15:7 fyrir Eva Lacinova og Jitca Lacanova. I ÍSLENSKA óiympíulands- Iiðið á ekki lengur möguleika á sigri f B-riðli undankeppninnar. í gær- kvöldi vann Ítalía Holland 3:0 og Austur-Þjóðveijar unnu Portú- gala með sömu markatölu. Þvf er Ijóst að ítalir og Austur-Þjóðverj- ar beijast um sæti f lokakeppninni. ítalia er með 11 stig og Austur- Þýskaland nfu stig en bæði lið eiga einn leik eftir. Isiand er með þriú stig og fióra leiki eftir. ■ AJAX tapaði óvænt 2:1 f gær- kvöldi fyrir 2. deildar liðinu RKC f átta liða úrslitum hollensku bikar- keppninnar. ■ ARIS Karasavides gerði fjög- ur mörk f 5:0 sigri Grikkja gegn Hollendingum f fyrrí undanúrslita- leik liðanna f Evrópukeppni lands- liða U-21. Kostas Oikonomides setti eitt mark, en leikurinn fór fram f Aþenu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.